Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útgerðarstjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík, vill ráða útgerðarstjóra. Starfið er fólgið í að sjá um úthald og rekst- ur tveggja skuttogara. Útgerðarstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra. Æskileg menntun er útgerðartæknir og reynsla í útgerð. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 92-2095 og 92-4474 á kvöldin. Jirabfrystihús f^eflavíUur hf. 2. vélstjóra vantar á skuttogara frá Þorlákshöfn, til af- leysinga. Upplýsingar í símum 99-1283 og 99-3689. Kennarar Egilsstaðaskóla vantar fjóra góða kennara til að kenna m.a.: handmennt, raungreinar og stærðfræði, dönsku, íslensku og yngri börnum. Á staðnum er svo til allt sem hugurinn girnist, nema þjóðleikhús og sinfóníuhljómsveit. Útveg- um ódýrt húsnæði og veitum aðra fyrirgreiðslu. Upplýsingar veitir skólastjóri og yfirkennari í síma 97-1146, frá kl. 10.00 til kl. 12.00, virka daga og á kvöldin í síma 97-1632. Skólanefnd. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða hresst starfsfólk: 1. í pökkun. 2. Við alhliða skrifstofustörf hálfan daginn. Uppl. á staðnum milli kl. 13.00 og 17.00. Islenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. Lifandi starf Okkur vantar starfsmann, karl eða konu, á aldrinum 35-45 ára. Starfssviðið er: afgreiðsla og Ijósmyndastörf á skyndimyndastofu. Vinnutími er frá kl. 13.30 til kl. 18.00, alla virka daga. Við sækjumst eftir reglusemi, áreiðanleika og smekkvísi. Viðkomandi hlýtur þjálfun til starfsins í a.m.k. tvær vikur. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum þurfa að berast auglýsingadeild Mbl. eigi síðaren 5. júnínk. merkt: „Myndir —8227“. Sölumaður Sölumaður óskast. Þarf m.a. að ferðast á stórum bíl. Mikil aukavinna og góðir tekju- möguleikar. Framtíðarstarf. Verslunarmaður Óskum eftir afgreiðslumanni í vélaverslun. Þarf að hafa þekkingu á vélum og geta hafið störf strax. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Yfirverkstjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík, vill ráða yfirverkstjóra. Starfið er fólgið í framleiðslu- stjórnun og umsjón með fiskvinnslu fyrirtæk- isins. Yfirverkstjóri heyrir undir fram- kvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Fiskvinnsluskólanum og reynslu í verkstjórn og fiskvinnslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 92-2095 og 92-4474 á kvöldin. Jirabfrysiihús f^cflavíUur hf• m LAUSAR STÖÐUR FUÁ 'Í' REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðing við heimahjúkrun. Ljósmóður við mæðradeild. Deildarmeinatækni á rannsóknarstofu Heilsuverndarstöðvarinnar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Heilsugæslan í Álftamýri óskar að ráða hjúkrunarfræðing í hálft starf. Til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslunnar í síma 688550. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgaar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þarfást. Tónlistarskóli Miðneshrepps Staða skólastjóra við Tónlistarskóla Miðnes- hrepps er laus til umsóknar og staða kennara sem getur tekið að sér píanó- og forskóla- kennslu. Umsóknum sé skilað til skólanefndar Tónlist- arskólans, Tjarnargötu 4, Sandgerði, fyrir 5. júní. Skólanefnd. Skrifstofustjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík, vill ráða skrifstofustjóra. Starfið er fólgið í umsjón og færslu bókhalds fyrirtækisins og skrifstofu- stjórn. Skrifstofustjóri heyrir undir fram- kvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi Verslunar- eða Samvinnuskólamenntun og reynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. Nauðsynleg reynsla í tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 92-2095 og 92-4474 á kvöldin. Jirabfrysiihús fccflavíUur hf. Skrifstofustörf Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Starfið felur í sér m.a.: ★ Símavörslu ★ Vélritun/ritvinnslu ★ Sjóðsumsjón ★ Skráningu á tölvu ★ Ferðir í banka ★ Innheimtustörf ★ Ýmis tilfallandi verkefni Að öllu öðru jöfnu ganga þeir fyrir sem ekki reykja. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní nk. merktar: „P — 4003“. Múrarar — múrarar óskast í stórt fjölbýlishús. Upplýsingar í símum 73442 og 685853. Einarog Stefán sf. Trésmiðir ath! Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Rífandi tekjur. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91 -641488 Atvinnurekendur — fyrirtæki Hef opnað ráðningaþjónustu í Brautarholti 4. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 til kl. 17.00, föstudaga frá kl. 09.00 til kl. 16.00. Aðstoð — Ráðgjöf, Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Sími91-623111. Kennarar í hressan kennara hóp Grunnskólans í Stykkis- hólmi vantar einn kennara til að vinna með yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hef- ur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari upplýsingar. Grunnskólinn f Stykkishólmi, símar93-8377 og 93-8468, Heimasímar93-8160 og 93-8376. Frá Grunnskólanum á Hellissandi Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Einn kennara í yngri barna kennslu og einn kenn- ara við kennslu í tónmennt við Grunnskólann og við Tónlistarskólann. Boðið er uppá hús- næði gegn lágri leigu og mun flutningsstyrkur verða greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 93-6618 eða 93-6682 heima. Vélaverkfræðingar TRAUST hf. sem er nútíma fyrirtæki í véla- framleiðslu óskar eftir vélaverkfræðingum með góða starfsreynslu á sviði hönnunar, framleiðslu og sölu vélbúnaðar að mestu fyrir sjávarútveginn. Viðkomendur þurfa að hafa gott vald á Norð- urlandamálum og ensku og vera tilbúnir til ferðalaga innanlands og erlendis vegna starfsins. Boðið er upp á fjölbreytt og skapandi störf í skemmtilegu umhverfi í ört vaxandi og leið- andi fyrirtæki. Störfin varða skipulagningu vinnslufyrirtækja, hönnun nýrra véla og stjórnun framleiðslu. Góð laun í boði fyrir hæfa umsækjendur, sem komi til Trausta Eiríkssonar varðandi nánari upplýsingar um störfin. Fyrirtækið er til húsa í Knarrarvogi 4, Reykjavík, sími 83655. Þeir sem ekki koma því við að koma til við- tals sendi umsóknir með upplýsingum til TRAUST hf., box 4413, 124 Reykjavík. Því er heitið að fara með öll samtöl og umsókn- ir sem trúnaðarmál og svara öllum sem um sækja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.