Morgunblaðið - 31.05.1987, Side 59

Morgunblaðið - 31.05.1987, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAI 1987 59 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akraness Vetrarstarfi Bridsfélags Akra- ness er nú lokið. Síðustu mót vetrarins voru meistaramót í sveita- keppni og Bikarkeppni Akraness. Tíu sveitir tóku þátt i Akraness- móti í sveitakeppni. Sveit Alfreðs Viktorssonar tók snemma forystu í mótinu og hélt henni til loka og varð Akranesmeistari. Með Alfreð spiluðu Eiríkur Jónsson, Karl Al- freðsson, Bjarni Guðmundsson og Guðmundur Bjamason. Röð efstu sveita: Sveit Alfreðs Viktorssonar 182 Sveit Inga St. Gunnlaugssonar 165 Sveit Harðar Pálssonar 162 Sveit Arna Bragasonar 160 Sveit Halldórs Hallgrímssonar 158 Um síðustu helgi var úrslitaleikur í Bikarkeppni Akraness spilaður. Áttust þar við sveitir Harðar Páls- sonar og Inga Steinars Gunnlaugs- sonar. Var leikurinn jafn ogtvísýnn en lauk með sigri sveitar Inga Stein- ars. Með Inga Steinari spiluðu Einar Guðmundsson, Ólafur Grétar Ólafs- son og Guðjón Guðmundsson. Stjóm Bridsfélagsins þakkar fé- lögum ánægjulegan vetur og óskar þeim gleðilegs sumars. Sumarbrids 1987 Mjög góð aðsókn var í Sum- arbrids sl. fímmtudag, uppstigning- ardag. Alls mættu 54 pör og var spilað í íjómm riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 266 Eggert Benónýsson — Valdimar Elísson 232 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 230 Amór Ragnarsson — Sigurhans Sigurhansson 228 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannsdóttir 227 B-riðill: Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 188 Birgir Sigurðsson — Oskar Karlsson 181 Björn Ámason — Tómas Sigurjónsson 175 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 172 C-riðill: Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson 121 Gísli Torfason — Guðmundur Ingólfsson 119 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 118 Ásthildur Sigurgísladóttir — Láms Amórsson 115 D-riðill: Friðþjófur Einarsson — Kristófer Magnússon 196 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 194 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 185 Ari Konráðsson — Sigmar Jónsson 168 Og eftir fjögur kvöld í Sum- arbrids em eftirtaldir spilarar stigahæstir (meistarastig): Jón Stefánsson, Sveinn Sigurgeirsson 82, Þröstur Sveinsson 44, Hjálmtýr Baldursson, Steingrímur G. Péturs- son, Jacqui McGreal, Þorlákur Jónsson 39. Alls hafa 85 spilarar hlotið stig á þessum fjóram spilakvöldúm, en samtals hafa 168 pör mætt til leiks (sem gerir að meðaltali 42 pör á kvöldi). Og ítrekað er, að spilað verður alla þriðjudaga og fimmtu- daga í sumar í Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Húsið opnar kl. 18 á þriðjudögum en kl. 17.30 á fimmtudögum. Allt spilaáhugafólk velkomið. Verðlaun Reykjavíkurborgar • BÉTVEIRBÉTVEIR BESTA FRUMSAMDA BARNABÖKIN1987 0 FORLAGIÐ HRINGDU og fáðu áskriftargjöld þinn mánaðarlega SÍMINN ER 691140 691141 2ja ára ábyrgð Verð m/drifi 25.920.- MURRAY garðsláttuvélar með Britt &L Stratton vél, Til afhendingar 10. júní. Takmarkaður f jöldi véla á þessu frábæra verði. Tökum frá vélar. Hringið strax í síma 689699. Opið í dag frá kl. 2-6. Sýningarvélar á staðnum. Póstkröfuþjónusta. HYELLUR Kænuvogi 36, Reykjavík. Útsölu og þjónustuaðilar: Hvellur, Kænuvogi 36, Framtækni, Skemmuvegi, Vélin, Kænuvogi, Raforka, Akureyri, Málningaþjónustan, Akranesi, Rörverk, Isafirði, G.A. Böðvarsson, Selfossi, Stapafell, Keflavík, Lækjarkot, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, Reykjavík, og kaupfélögin víða um land. b m Verð 17.440.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.