Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAI 1987 59 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akraness Vetrarstarfi Bridsfélags Akra- ness er nú lokið. Síðustu mót vetrarins voru meistaramót í sveita- keppni og Bikarkeppni Akraness. Tíu sveitir tóku þátt i Akraness- móti í sveitakeppni. Sveit Alfreðs Viktorssonar tók snemma forystu í mótinu og hélt henni til loka og varð Akranesmeistari. Með Alfreð spiluðu Eiríkur Jónsson, Karl Al- freðsson, Bjarni Guðmundsson og Guðmundur Bjamason. Röð efstu sveita: Sveit Alfreðs Viktorssonar 182 Sveit Inga St. Gunnlaugssonar 165 Sveit Harðar Pálssonar 162 Sveit Arna Bragasonar 160 Sveit Halldórs Hallgrímssonar 158 Um síðustu helgi var úrslitaleikur í Bikarkeppni Akraness spilaður. Áttust þar við sveitir Harðar Páls- sonar og Inga Steinars Gunnlaugs- sonar. Var leikurinn jafn ogtvísýnn en lauk með sigri sveitar Inga Stein- ars. Með Inga Steinari spiluðu Einar Guðmundsson, Ólafur Grétar Ólafs- son og Guðjón Guðmundsson. Stjóm Bridsfélagsins þakkar fé- lögum ánægjulegan vetur og óskar þeim gleðilegs sumars. Sumarbrids 1987 Mjög góð aðsókn var í Sum- arbrids sl. fímmtudag, uppstigning- ardag. Alls mættu 54 pör og var spilað í íjómm riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 266 Eggert Benónýsson — Valdimar Elísson 232 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 230 Amór Ragnarsson — Sigurhans Sigurhansson 228 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannsdóttir 227 B-riðill: Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 188 Birgir Sigurðsson — Oskar Karlsson 181 Björn Ámason — Tómas Sigurjónsson 175 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 172 C-riðill: Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson 121 Gísli Torfason — Guðmundur Ingólfsson 119 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 118 Ásthildur Sigurgísladóttir — Láms Amórsson 115 D-riðill: Friðþjófur Einarsson — Kristófer Magnússon 196 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 194 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 185 Ari Konráðsson — Sigmar Jónsson 168 Og eftir fjögur kvöld í Sum- arbrids em eftirtaldir spilarar stigahæstir (meistarastig): Jón Stefánsson, Sveinn Sigurgeirsson 82, Þröstur Sveinsson 44, Hjálmtýr Baldursson, Steingrímur G. Péturs- son, Jacqui McGreal, Þorlákur Jónsson 39. Alls hafa 85 spilarar hlotið stig á þessum fjóram spilakvöldúm, en samtals hafa 168 pör mætt til leiks (sem gerir að meðaltali 42 pör á kvöldi). Og ítrekað er, að spilað verður alla þriðjudaga og fimmtu- daga í sumar í Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Húsið opnar kl. 18 á þriðjudögum en kl. 17.30 á fimmtudögum. Allt spilaáhugafólk velkomið. Verðlaun Reykjavíkurborgar • BÉTVEIRBÉTVEIR BESTA FRUMSAMDA BARNABÖKIN1987 0 FORLAGIÐ HRINGDU og fáðu áskriftargjöld þinn mánaðarlega SÍMINN ER 691140 691141 2ja ára ábyrgð Verð m/drifi 25.920.- MURRAY garðsláttuvélar með Britt &L Stratton vél, Til afhendingar 10. júní. Takmarkaður f jöldi véla á þessu frábæra verði. Tökum frá vélar. Hringið strax í síma 689699. Opið í dag frá kl. 2-6. Sýningarvélar á staðnum. Póstkröfuþjónusta. HYELLUR Kænuvogi 36, Reykjavík. Útsölu og þjónustuaðilar: Hvellur, Kænuvogi 36, Framtækni, Skemmuvegi, Vélin, Kænuvogi, Raforka, Akureyri, Málningaþjónustan, Akranesi, Rörverk, Isafirði, G.A. Böðvarsson, Selfossi, Stapafell, Keflavík, Lækjarkot, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, Reykjavík, og kaupfélögin víða um land. b m Verð 17.440.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.