Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 7

Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 19:55 MIKLABRAUT (Highway to Heaven). Engili hefur verið sendur til jarðar til að láta gott afsér leiða. Hann orðarþað sjálfursvo: „Stjórinn sendi mig til jarðarinnar til þess að hjálpa fólki. “ Engilinn leikur Michael Landon (Húsið á sléttunni). A NÆSTUNNI m 22:50 IUHIHIT Mlðvlkudagur HILDARLEIKURMMII QUYANA (Guyna Tragedy). Seinni hluti. Trúarleiðtoginn Jim Jones og 900 áhangendur hans frömdu sjálfs- morð. Forsaga málsins errakin og stormasamur æviferill leið- togans kannaður. Myndln er stranglega bttnnuA bttmum. Flmmtudagur ÍHITANÆTUR (Stillofthe Night). Hörkuspenn- andi mynd með Meryl Streep og RoySchneider. Niður skuggalegt stræti læðist bilþjóf- ur. Hann reynir hverja hurðina á fætur annarri uns ein þeirra opn- astogút fellur blóðugt líkl Vnk 22:15 STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er67 30 30 Lykllinn fa»rð þúhjé Helmlllstaakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Farmanna- og fiskimannasamband Islands 50 ára: Samningamálin helsti hvatinn að stofnuninni FARMANNA- og fiskimanna- samband íslands á hálfrar aldar afrnæli í dag og næstu daga, en ÓLAFUR Ingólfsson jarðfræðing- ur, sem starfar við Háskólann i Lundi í Svíþjóð, er einn þátttak- enda i sænsk - þýskum vísindaleið- angri til Suðurheimsskautsins um miðjan október næstkomandi. Leiðangurinn er farinn í þeim til- gangi að kanna veðurfarssögu síðustu 150 þúsud ára og afla gagna um jökulbreytingar. Þetta er fjögurra mánaða leiðangur sem skiptist í tvö tímabil og er Ólafur einn fjögurra sem taka þátt í rannsóknum sem fram fara á Suðurskautsskaganum og hefj- ast um miðjan október og standa fram til áramóta. „Við hófum undir- búning í fyrra og höfum meðal annars æft í æfíngabúðum í Lapplandi og unnið þar við svipaðar aðstæður í stormi og kulda að vetrarlagi eins fyrsta þing þessa sambands, stofnþingið, var haldið dagana 2.-3. júní fyrir 50 árum. Þá voru og búast má við að verði á Suður- skautslandinu," sagði Ólafur. „Annar undirbúningur tengist ferðum fram og til baka og þeim tækjum og gögn- um sem við verðum að hafa með- ferðis." Um áramótin flytur leiðangurinn sig um set innar í landið um leið og átta nýir leiðangursmenn taka við. Unnið er samkvæmt sænskri rann- sóknaráætlun og er samstarfíð við Þjóðverjana bundið við sjálfan út- búnaðinn og ferðimar til og frá Suðurskautinu sem famar em á þýsku rannsóknarskipi. Rannsóknir Þjóðveijanna beinast mest að haf- fræði lífeðlisfræði og jarðfræði í hafínu fyrir utan Suðurskautslandið. lög sambandsins samin og sam- þykkt og hefur það starfað siðan að sameiginlegum málefnum þeirra stéttahópa sem heyra und- ir nafn sambandsins, að sögn Haralds Holsviks, framkvæmda- stjóra þess, í gærkvöldi. Að sögn Haralds var aðalhvatinn að stofnun sambandsins á sínum tíma, að töluverðum örðugleikum var bundið að ná skriflegum samn- ingum um eitt og annað við útgerð- armenn. Mest var um í þá daga að gerðir væm munnlegir samningar og svo hefðu þeir verið túlkaðir á marga lund. Þreifingar hófust reyndar aðeins fyrr en fyrrgreindar dagsetningar segja til um, það var 8. desember 1936, að ýmsir forystumenn við- komandi hópa innan sambandsins fóm að viðra sín í milli hagkvæmni þess að stofna samband af þessu tagi. Þetta varð kveikjan að stofn- fundinum fyrrgreinda og stofnun Farmanna- og fískimannasam- bands íslands. „Þetta hefur reynst gæfuríkt fyrir land og þjóð, sam- bandið hefur nefnilega komið ýmsu góðu til leiðar og mætti þar nefna margt. Til dæmis var á sínum tíma mjög þrýst á nýsköpunarstjómina Harald Holsvik að lækka vemlega skatta á útgerð- ina til þess að fjármagn næðist til skipakaupa. Þá má geta þess, að mörgum ámm áður en úr rættist, fór sambandið að hvetja til þess að landhelgin yrði færð út í 12 mflur. Á sama hátt fór sambandið af stað með tillögur og hvatningu til stjóm- ar landsins að láta smíða fyrir íslendinga togara sem væra yfír- byggðir og tækju vörpuna inn að aftan. Þannig mætti lengi halda áfram," sagði Haraldur. Þá er þess að geta, að Far- manna- og fískimannasamband íslands hefur gefíð út Sjómanna- blaðið Víking allar götur síðan 1939. í tilefni afmælisins hefur sambandið ákveðið að efna til opins húss á morgun, miðvikudaginn 3. júní, og verður húsið opið öllum félögum og velunnumm. íslendingur á Suðurskautið GALLAJAKKI SKÓR S-XL 40-45 Kr. 3.390,- Kr. 1.790,- PÓLÓBOLUR BUXUR S-L 27-34 KR. 1.590,- Kr. 2.490,- "liSÍB3 Sí BUXUR 27-33 Kr. 1.990,- B0LUR S-L KR. 1.090, GALLAJAKKI SK0R 36-44 36-39 Kr. 3.490,- Kr. 1.590,- GALLAJAKKI PEYSA S-XL 10-18 Kr. 3.390,- Kr. 1.550, SKOR 36-39 Kr. 1.490,- BUXUR 128-167 Kr. 1.790, G0LDEN CUP JOGGINGGALLI S-XL Kr. 4.190,- SKÓR 36-39 Kr. 1.490,- / ■ I FULL AF NYJUM FOTUM Vörur fró PAS, ADIDAS, G0LDEN CUP, CERRUTE 0G TAKE FIVE Sportval ^v/Hlemm. Símar 14390 & 26690. Einnig í Kringlunni eftir 13. ógúst. pO«nldu«.'SIa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.