Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 8

Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 í DAG er þriðjudagur 2. júní, sem er 153. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.03 og síðdegisflóð kl. 22.24. Sólarupprás í Rvík kl. 3.21 og sólarlag kl. 23.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 18.17. (Almanak Háskóla íslands.) Reiðst eigi, Drottinn, svo stórlega og minnstu eigi misgjörða vorra eilíflega. Æ, Ift þú á: Vór erum allir þitt fólk. (Jes. 64, 8.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: - 1. far, 5. stillt, 6. fyr- irlestur, 7. samtenging, 8. fjali- stopps, 11. samhfjóðar, 12. espa, 14. ótta, 16. flokkaði. LÓÐRÉTT: — 1. hlaup, 2. heiðurs- merkið, 3. sefa, 4. viðlag, 7. bókstafur, 9. kvenmannsnafn, 10. stypja, 13. keyri, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1. lyassi, 5. læ, 6. álft- in, 9. róa, 10. Ni, 11. æf, 12. ann, 13. nift, 15. ala, 17. nagaði. LÓÐRÉTT: — 1. hjáræna, 2. alfa, 3. sæt, 4. iðnina, 7. lófi, 8. inn, 12. Atla, 14. fag, 16. að. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- «/V/ un, miðvikudainn 3. júní, verður níræður Jón Jó- hannes Jósefsson frá Sámsstöðum í laxárdal, Dalbraut 6 í Búðardal. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimilinu Dalabúð eftir k. 17. A fT ára afmæli. í dag, 2. OO júní, á afmæli Kristinn Magnússon, borgarstarfs- maður og fyrrv. prentari, Birkimel 10B. Hann er að heiman. FRÉTTIR___________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hiti farið niður í eitt stig uppi á Grímsstöðum og á Horn- bjargsvita og var kaldast á þessum stöðum á landinu um nóttina. Hér í bænum var bjart og fimm stiga hiti. Mest hafði úrkoma mælst austur á Egilsstöðum, 3 millim. Snemma í gær- morgun var vorið ekki komið vestur í Frobisher Bay og var þar 5 stiga frost. I Nuuk var hiti 4ur stig. Það var 11 stiga hiti í Þrándheimi, 8 stig í Sundsvall og 10 stig austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1934 varð jarðskjálftinn mikli á Dalvík. LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaðinu hefður heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. að það hafi veitt cand. med. et chir. Birni Blöndal leyfi til þess að starfa hér sem læknir. Ennfremur hefur það veitt þessum læknum starfs- leyfi: Cand. med. et chir. Jörgen Albrechtsen og cand. med. et chir. Má Krist- jánssyni og cand. med. et chir. Sigurði Gunnarssyni. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin á morgun, miðvikudag, á Há- vallagötu 16 kl. 17—18. SÍBS-deild (Berklavöm) heldur aðalfund sinn nk. fímmtudagskvöld, 4. júní, í fundasal í Hátúni 10. Hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík efnir til útimarkaðar við kirkjuna nk. föstudag, 5. júní, kl. 9. Fé- lagskonur eru beðnar að koma kökum og öðrum basar- munum í kirkjuna á fimmtu- dagskvöldið kemur, milli kl. 18 og 20. KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs ætlar í skógrækt- arferð nk. fimmtudag, 4. júní að Einbúanum. Þar hófu kon- ur í Kópavogi skógrækt vorið Nýjung fyrir konur: Námskeið í fullnægingu - hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi 1985. Á nú að hlúa að þessum gróðri og gróðursetja fleiri tijáplöntur. Konurnar ætla að mæta við Einbúa kl. 20 um kvöldið. Einar Sæmundsen landslagsarkitekt Kópa- vogsbæjar verðúr ”þar til trausts og halds. SKÓLASTJÓRAFÉLAG ís- lands ætlar að leggja af stað í hringferð kringum landið nk. laugardag og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 8.30. Nánari uppl. um ferðina veitir Vilberg Júlíus- son í síma 91—42687. FRÁ HÖFNINNI f GÆR kom til Reykjavíkur- hafnar úr leiðangri hafrann- sóknarskipið Dröfn. Þá kom Amarfell að utan og Gmnd- arfoss fór á ströndina. Þá kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. Álafoss var væntanlegur að utan svo og Goðafoss. Af ströndinni var Jökulfell væntanlegt svo og Ljósafoss. Þá kom leigu- skipið Dorado (Eimskip) og norskur fiskibátur, Harlaug. MBL. FYRIR 50 ÁRUM Nýir lögregluþjónar, 18 talsins, hófu störf i lög- regluliði bæjarins í gær. Alls em lögregluþjónarn- ir nú 60 talsins. Með þessum nýju lögreglu- þjónum verður hægt að auka löggæsluna við höfnina og í úthverfum bæjarins. Ej ÍGrfUtiO Hvað lærirðu nú á námskeiðinu í kvöld, elskan? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. maí til 4. júní er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Tannlæknafól. Islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, símí 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniÖ: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „EldhúsiÖ fram á vora daga". Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: LokaÖ fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.