Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987
49
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
í
B8-77-BB
FASTE8GIMAMIÐLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.'
RL. ^
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Til leigu
óskast fyrir góðan viðskiptavin stór 3ja-4ra
herbergja góð íbúð.
Fjölskyldustærð: hjón með stálpað barn.
Tilboð
Tilboð óskast í utanhússmálningu fjölbýlis-
hússins í Spóahólum 2-6.
Tilboð þurfa að hafa borist fyrir 11. júní 1987.
Nánari upplýsingar í síma 76255 eftir kl.
18.00.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Háafelli 1, Fellabæ, Norður-Mula-
sýslu, þingl. eign Sigurðar Steindórssonar og Guðbjargar Siguröar-
dóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ó. Guömundssonar hdl. og
Guöríðar Guðmundsdóttur hdl. á skrifstofu uppboðshaldara, Bjóls-
götu 7, Seyöisfiröi, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 14.00.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
íbúð til leigu
íVesturbænum
Til leigu er 5 herb. góð sérhæð á Högunum
frá 1. september nk. til 15. júní 1989.
íbúðin leigist helst með húsgögnum.
Upplýsingar er greini frá fjölskyldu og mögu-
legum mánaðargreiðslum sendist auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „í — 4008“ fyrir 9. júní.
Laugavegur
Til leigu er 170 fm bjart húsnæði (lyftuhús)
við Laugaveg fyrir skrifstofu-, þjónustu- og
iðnaðarstarfsemi.
Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis-
götu. Gott útsýni.
Upplýsingar í síma 672121 virka daga frá
kl. 9.00-17.00.
Til leigu íÁrmúlanum
Húsnæði er 140 fm. á 2. hæð og leigjist í
einum hluta eða smærri einingum. Um er
að ræða bjart og gott húsnæði með góðri
sameign, sem er tilbúið til notkunar og flytja
má inn í með skömmum fyrirvara.
Upplýsingar veittar í síma 622012.
I
Lax — lax
Höfum til sölu sumaralin seiði. Mjög hag-
stætt verð.
Upplýsingar gefur Þórhallur Óskarsson í
síma 96-41056 (vs) eða í síma 96-41059 (hs).
Klakstöðin hf.,
Húsavík.
Ath! Verksmiðjuútsala
Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600.
Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Hárgreiðslustofa
á góðum stað í Reykjavík til sölu.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm-
ertilauglýsingadeildarMbl. „Hárgreiðsla ’87“.
jSýBlummhtrimr 't ^SyjjtfjarðarsýBln
Pœjarfngettmt á JMutreyri ng ^allitlt
Til sölu:
Eftirtaldar vélar úr þrotabúi Fonts hf. eru til
sölu:
— Adast dominant 724 tveggja lita prentvél.
— Pakomolit framköllunarvél.
— NuArc platemaker plötutökuvél.
— Klimsch auto compact II Ijósmyndavél.
— Klimch perforex.
— 2 Ijósaborð.
— Dencitomælir.
— Stahl brotvél.
— Original perfecta þrískeri.
— Martini saumavél.
— Polygraph heftivél.
— Rúnningavél frá Stálvirkjanum.
— Pappasax.
— Gyllingarvél frá Stálvirkjanum.
— Límburðarvél.
— Rafmagnspressa frá Stálvirkjanum.
— Stokkari.
Vélarnar eru í Hafnarstræti 67, Akureyri, og
seljast með því skilyrði að kaupendur fjar-
lægi þær þaðan á sinn kostnað.
Skriflegum tilboðum í einstakar vélar, eða
fleiri saman, skal skila til undirritaðs í síðasta
lagi föstudaginn 5. júní 1987.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða boði sem
er, eða hafna öllum.
Skiptaráöandinn á Akureyri,
29. maí 1987.
Arnar Sigfússon, fulltrúi.
Ján og gler
Lokað verður þriðjudaginn 2. júní vegna flutn-
ings.
Járn og gler hf.,
Laufbrekku 16, (Dalbrekkumegin),
Kópavogi, símar 45300 og 45344.
Réttindanám skv. lögum
nr. 112/1984
Síðasta 80 rúmlesta námskeið skv. lögum
nr. 112/1984 í Stýrimannaskólanum í
Reykjavík á haustönn 1987 ef næg þátttaka
fæst og hefst 1. september.
Athugið: Heimild til þátttöku hafa aðeins
þeir sem höfðu starfað í 24 mánuði á undan-
þágu sem skipstjórnarmenn við áramótin
1984/1985 (1. janúar 1985).
Upplýsingar gefnar og tekið á móti umsókn-
um á skrifstofu Stýrimannaskólans frá kl.
8.00-14.00, sími 13194.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík,
menn tamálaráðuneytið.
Aðalskrifstofan
á Grandagarði 14, Reykjavík, verður opin frá
kl. 8.00 til 16.00 frá 1. júní.
Slysavarnafélag íslands.
Umsóknir
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi aug-
lýsir eftir umsóknum um íbúðir sem byggðar
verða í tveimur fjölbýlishúsum við Hlíðar-
hjalla í Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar
1988 og 1989.
í fjölbýlishúsunum eru 49 íblúðir (14 tveggja,
29 þriggja og 6 fjögurra herbergja).
Umsóknir gilda einnig fyrir endursöluíbúðir
sem koma til úthlutunar á þessu ári.
Réttur til íbúðakaupa er bundinn við þá sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði:
a) Eiga lögheimili í Kópavogi.
b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign
í öðru formi.
c) Fara eigi yfir það tekjumark sem hér fer
á eftir:
Meðaltekjur (nettótekjur miðað við árin 1984,
1985 og 1986 mega ekki fara fram úr kr.
555.000,00 að viðbættum kr. 51.000,00 fyrir
hvert barn innan 16 ára aldurs á framfæri.
Heimilt er að víkja frá þessum reglum í sér-
stökum tilvikum.
Þeir sem búa við erfiðasta húsnæðisaðstöðu
hafa forgang að íbúðum í verkamannabú-
stöðum.
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingabækl-
ingi liggja frammi á bæjarskrifstofu Kópa-
vogs og skrifstofu V.B.K. í Hamraborg 12,
3ju hæð, frá og með miðvikudeginum 3. júní.
Umsóknum skal skilað fyrir 19. júní nk. í lok-
uðu umslagi merkt stjórn verkamannabú-
staða í Kópavogi.
Stjórn V.B.K.
mmmm
Enskunám í Englandi
Lærið ensku í yndislegum bæ við suður-
strönd Englands, Eastbourne. Einnig hægt
að útvega skólavist víðs vegar um England.
Frekari upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir
í síma 672701 eða skrifið til:
International Student Advisory
Service, Abbey House, 3 Hyde
Garden, Eastbourne, East
Sussex, BN21 4PN England.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Umsóknir um skólavist berist fyrir 10. júní.
Skólinn hefst 1. september. 4. stig, varð-
skipadeild, hefst einnig 1. september.
Skrifstofa skólans er opin kl. 8.00-14.00,
sími 13194.
Skólastjóri.
í-l1 .líílífisslöBBl
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum:
Tveggja ára brautir:
- Heilsugæslubraut.
- Uppeldisbraut.
- Viðskiptabraut.
- Þjálfunarbraut.
Fjögurra ára brautir:
- Eðlisfræðibraut.
- Félagsfræðabraut.
- Hagfræðabraut.
- Náttúrfræðibraut.
- Tæknibraut.
Fyrsta flokks aðbúnaður á heimavist. Mötu-
neyti fyrir alla sem þess óska.
Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Skólameistari.