Morgunblaðið - 13.06.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.06.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 23 Klæðing lögðá Garðveg Er á leið út í móa vegna hraðaksturs Garði. NÚ í vikunni var lokið við að leggja. svokallaða klæðingu á veginn frá Keflavík út í Garð. Má heita að lagt hafi verið á alla leiðina milli þessara þéttbýlis- kjarna — aðeins skildir eftir tveir stubbar sem lagt var á í fyrra. Klæðingin er þannig lögð að bindiefni er dreift á gömlu olíumöl- ina en síðan er flokkuð möl 12—16 mm að stærð lögð yfír. Þá er þetta vaitað. Það er síðan ökutækjanna, sem um veginn fara, að ljúka þjöpp- uninni, sem tekur nokkra daga. Það hefír hins vegar viljað brenna við að vegfarendur gefí sér ekki tíma til að bíða þess að þjöppuninni ljúki og keyra á sama hraða og áður og hafa nú þegar nokkrar framrúður brotnað auk þess sem búast má við að lakkskemmdir verði á bílum sem fara um veginn. Þá má og benda á það að klæðinging getur hreinlega fokið út í móa ef ökumenn virða ekki hámarkshraða. Æskilegasti hraðinn er 50 km á klukkustund. — Amór Gallerí Svart á hvítu: Sýningá málverkum, skúlptúr og teikningum STEINGRÍMUR Eyfjörð Krist- mundsson sýnir máJverk, skúlpt- úr og teikningar í Gallerí Svörtu á hvítu við Óðinstorg 12. júní til 21. júní. Sýningin skiptist í 3 þemu sem unnin em úr Völs- ungasögu og þeim Eddukvæðum sem fjalla um Sigurð Fáfnisbana. Steingrímur hefur kannað rætur grafísks táknmáls, eins og það birt- ist í smáauglýsingum, teiknimynda- sögum og alþjóðlegu merkjamáli. Það hefur leitt hann á brautir sem of fáir landar hans hafa hætt sér á, en snerta nánast öll svið menn- ingar á 19. og 20. öld. Þannig tengir Steingrímur list sína við bók- menntir, heimspeki og sálarfræði. Steingrímur er fæddur í Reykjavík 1954 og stundaði nám við Myndlista- og handfðaskóla ís- lands 1979-85. Hann var við nám í Ateneum í Helsinki veturinn 1979- 80 og Jan van Eyck Aca- demie í Maastricht í Hollandi 1980- 83. Á árunum 1977-1985 hélt hann 10 einkasýningar hér heima og er- lendis, auk þess sem hann hefur tekið þátt í samsýningum. (Úr fréttatilkynningfu) VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! ÞAD MA LENGJA LÍFDAGA LOTTÓMIÐANS. Það er ekkert auðveldara en að láta Lottómiðann endast lengur en í eitt skipti Á hverjum miða eru sérstakir reitir til þess að merkja í, ef óskað er eftir fleiri leikvikum með sama talnavali. Hægt er að velja um 2,5 eða 10 vikur. 4 Með þessu móti geta milljónirnar beðið eftir þér, þegar þú kemur heim úr sumarfrfinu. Þú missir ekki af neinu, ef þú notfærir þér margra vikna möguleikann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.