Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 47 Bíldudalur hefur vaxið nokkuð síðustu ár og eru nú 372 íbúar þar. skipvetji norður á Ingólfsfjörð. „Þormóður var ákaflega veikbyggð- ur, það voru 14 tommur á milli banda, sem er alltof mikið, og dæl- umar höfðu vart undan," riijar Sigurmundur upp, og bætti því við að hann hefði sjálfur heyrt skip- veijana á Þormóði tala um það á Bíldudal að vonandi fengju þeir gott veður á leiðinni suður því þeim virtist lítast heldur illa á skipið. „Og það má bæta því við að þeir skip- veijar frá Bíldudal sem voru á skipinu höfðu allir ákveðið að hætta eftir þennan túr því þeir töldu skip- ið vera liðónýtt, sem það og var, því það var byggt fyrir litlar vélar en búið var að setja í Þormóð nærri 300 hestafla vel,“ sagði Sigurmund- ur að lokum. að segja,“ sagði Jón. „Þetta slys var mikið áfall, það veit Guð.“ Það er Kristín Jónsdótt- ir, elsti íbúi Bíldudals, sem þetta segir við blaðamann Morgunblaðs- ins, en hún er orðin 91 árs gömul. Hún missti í slysinu dóttur sína Fjólu sem gift var Gunnlaugi bróður Jóns Jhannessonar. „Ég var á leið- inni inn á Jaðar að sækja litla strákinn þeirra, hann Gunnlaug Fjólar sem þá var ekki nema þriggja mánaða gamall, þegar ég frétti hvað komið hefði fyrir Þormóð. Gunnlaugur litli Pjólar átti að vera hjá mér og manninum mínum, en við bjuggum þá á Hóli, á meðan þau væru í burtu. Á leiðinni inn á Jaðar hitti ég símstöðvarstjórann, Guðjón Guðmundsson, og spurði hann hvort ekki væri eitthvað að frétta af Þormóði. „Nei ég hef ekk- ert frétt af Þormóði, en það fréttist af honum seinna í dag,“ sagði Guð- jón. Ég áttaði mig ekki á því þá að hann hafði þegar fengið fréttim- ar, en þegar ég kom inn í gamla bakaríið sá ég hvar Erla, systur- dóttir Jakobínu Pálsdóttur, lá uppi í dívan og grét og þá var það að móðir hennar, Sigríður sagði mér hvað hefði gerst. Hér áttu allir um sárt að binda eftir slysið og ég veit ekki hvort staðurinn hefur nokkru sinni borið sitt barr almennilega eftir það. Mörgu er ég búin að gleyma en þessu slysi gleymi ég aldrei," sagði Kristín að lokum. KSS. Bílddælingar afhjúpa á sjómannadaginn minnisvarða um Þormóðssly- sið og alla þá Arnfirðinga sem i timans rás hafa farist á sjó. Við minnisvarðann standa þeir Jón Kr. Ólafsson, en hann var frumkvöð- ull að gerð minnisvarðans, og Sr. Flosi Magnússon, sóknarprestur og sveitarstjóri, ásamt dætrum sinum Láru og Völu. Faðir minn treysti sér ekki yfir fjörðinn með mig. Marinó Magnússon á Bfldudal var búsettur á Auðkúlu í Amarfirði þegar Þormóður fórst og hugðist hann komast suður um þetta leyti og mátti reyndar litlu muna að hann færi með Þormóði í hina örlag- aríku ferð. „Það vom að gróa saman á mér nefgöngin og ég þurfti því að komast suður til að leita mér lækninga," sagði Marinó í upphafi samtalsins. „Esjan kom venjulega_ við á ísafírði og Patreks- fírði, en Ágúst Sigurðsson hafði þá lagt drög að því fá hana inn til Bfldudals, og hugðist ég þá fara með henni,“ sagði Marinó. „Faðir minn var búinn að láta vita af því að ég ætlaði til Reykjavíkur og hafði því beðið um að vera látinn vita þegar skipið kæmi svo ég kæm- ist með. Þegar skilaboðin um að Þormóður væri á leið inn til hafnar bámst til mín var ég staddur inni á Borg, en hún er fyrir innan Hrafnseyri, og lítill tími til stefnu. Auk þess var skollinn á kafalds- bylur og orðið kolófært, svo faðir minn treysti sér ekki til að flytja mig yfír fjörðinn á trillunni sinni. Þess vegna varð það nú að ég fór ekki með Þormóði. Ég komst hins vegar fáeinum dögum seinna suð- ur, og þá með Esjunni og eftir þetta kom hún alltaf héma við,“ sagði Marinó. „Maður er mörgn búinn að gleyma en þessu gleymir maður aldrei.“ En það vom fleiri sem vom nærri því að fara um borð í Þormóð á Bfldudal. Jón Jóhannesson var þá 25 ára ^ gamall og nýkvæntur Amdísi Ágústsdóttur, dóttur hjón- anna Jakobínu Pálsdóttur og Ágústs Sigurðssonar, sem bæði fór- ustrneð skipinu. Ég var munstraður á Þormóð sem kokkur fyrir þessa ferð, en veiktist og treysti mér því ekki til að fara,“ sagði Jón Jóhannesson. „Ég bað því Gunnlaug bróður minn til að fara, sem hann og gerði. Þetta var alveg hræðilegt slys og það kom sér illa að missa svona marga framámenn hér í plássinu, því þeir fóm allir, liggur mér við B&B OMM LAUGARDAG KL.11-4 e.h. SUNNUDAG KL. 1 - 5 e.h. í ÞAR FÆRÐU ALLTAF [ ITTHVAÐ FALLFGT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.