Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 54 Snyrtílegur klæðnaður - Aldurstakmark 20ára. HALLA MARGRÉT Árnadóttir kemur og syngur nokkur valinkunn lög eftir miðnætti. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi Miðasala og borðapantanir: LAUGARÁS= = Miðvikudag til föstudags milii kl. 17.00 og 19.00 símar: 32075 og 38150 GILDI Stjörnubíó: „Fjái'kúgim“ tekin tíl sýningar STJÖRNUBÍÓ hefur tekið tíl sýninga nýja mynd sem gerð er eftir bók rithöfundarins Elmore Leonard, „52 Pick-Up“. Myndin hefur hlotið nafnið „Fjárkúgun'1 í íslenskri þýðingu. „Fjárkúgun" er spennumynd sem lýsir viðbrögðum virðulegs, kvænts kaupsýslumanns við fjárkúgun, sem er afleiðing ástarsambands við unga stúlku. Aðalleikendur eru Roy Scheider, Ann-Margret, Vanity og John Glov- er. Leikstjóri er John Frankenheimer og kvikmyndun annaðist Jost Vac- ano. Fyrsti aðal- fuiidui* Tölvu- miðstöðvar fatlaðra FYRSTI aðalfundur Tölvmnið- stöðvar _ fatlaðra var haldin nýlega. Á fundinum var kjörin ný stjórn og $ henni sitja eftir- taldir: Ragnar Gunnar Þórhallsson frá Sjálfsbjörg, Noel Burgess frá Þroskahjálp, Jóhannes Agústsson frá Félagi Heymarlausra, Páll Sva- varsson frá Styrktarf. lamaðra og fatlaðra, Ólöf Ríkharðsdóttir frá Öryrkjabandalagi íslands, Amþór Helgason frá Blindrafélaginu. A fundinum var einnig kjörin þriggja manna laganefnd, en henni er ætlað að endurskoða lög félags- ins fyrir næsta aðalfund. Eftirfarandi áskorun til Öryrkja- bandalags íslands og Trygginga- stofnunar ríkisins var samþykkt. Aðalfundur Tölvumiðstöðvar fatlaðra, haldinn á Háaleitisbraut 11-13 21. maí 1987 beinir því til Öryrkjabandalags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins að hraðað verði sem kostur er gerð sérstaks búnaðar, þannig að tölvur geti skilað af sér efni með íslensku tali. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin Danssporið söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuöið er í Artúniai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.