Morgunblaðið - 13.06.1987, Side 54

Morgunblaðið - 13.06.1987, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 54 Snyrtílegur klæðnaður - Aldurstakmark 20ára. HALLA MARGRÉT Árnadóttir kemur og syngur nokkur valinkunn lög eftir miðnætti. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi Miðasala og borðapantanir: LAUGARÁS= = Miðvikudag til föstudags milii kl. 17.00 og 19.00 símar: 32075 og 38150 GILDI Stjörnubíó: „Fjái'kúgim“ tekin tíl sýningar STJÖRNUBÍÓ hefur tekið tíl sýninga nýja mynd sem gerð er eftir bók rithöfundarins Elmore Leonard, „52 Pick-Up“. Myndin hefur hlotið nafnið „Fjárkúgun'1 í íslenskri þýðingu. „Fjárkúgun" er spennumynd sem lýsir viðbrögðum virðulegs, kvænts kaupsýslumanns við fjárkúgun, sem er afleiðing ástarsambands við unga stúlku. Aðalleikendur eru Roy Scheider, Ann-Margret, Vanity og John Glov- er. Leikstjóri er John Frankenheimer og kvikmyndun annaðist Jost Vac- ano. Fyrsti aðal- fuiidui* Tölvu- miðstöðvar fatlaðra FYRSTI aðalfundur Tölvmnið- stöðvar _ fatlaðra var haldin nýlega. Á fundinum var kjörin ný stjórn og $ henni sitja eftir- taldir: Ragnar Gunnar Þórhallsson frá Sjálfsbjörg, Noel Burgess frá Þroskahjálp, Jóhannes Agústsson frá Félagi Heymarlausra, Páll Sva- varsson frá Styrktarf. lamaðra og fatlaðra, Ólöf Ríkharðsdóttir frá Öryrkjabandalagi íslands, Amþór Helgason frá Blindrafélaginu. A fundinum var einnig kjörin þriggja manna laganefnd, en henni er ætlað að endurskoða lög félags- ins fyrir næsta aðalfund. Eftirfarandi áskorun til Öryrkja- bandalags íslands og Trygginga- stofnunar ríkisins var samþykkt. Aðalfundur Tölvumiðstöðvar fatlaðra, haldinn á Háaleitisbraut 11-13 21. maí 1987 beinir því til Öryrkjabandalags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins að hraðað verði sem kostur er gerð sérstaks búnaðar, þannig að tölvur geti skilað af sér efni með íslensku tali. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin Danssporið söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuöið er í Artúniai

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.