Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 7

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16 JÚNÍ1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ?0:50 BÖLVUN ____ BLEIKA PARDUSINS (Curse ofthe Pink Panter). Þeg- arbesta leynilögreglumanns Frakka, Jacques Clouseau, hef- ur verið leitað árangurslaust í heilt ár létu sumir sér kannski detta i hug að ráða næstbesta lögreglumanninn tilað finnahann. ANNAÐKVÖLD mr ■■■■■■■■ ■ Ulðvlkudagur SKVETTA (Dash). Á þessum skrautlega og iburðarmikla dansleik er hugar- fluginu gefinn laus taumurinn enda hefurhann verið sýndur fyrirfullum húsum hvarvetna i Evrópu. ■■■■iMMT pp.go Mlðvlkudagur HEDDA OABLER Rómuð sviðsetning The Royal Companyá Heddu Gablereftir Henrik Ibsen, ileikgerð og stjórn Trevor Nunn. Með aðalhlutverk fara: Glenda Jackson, PeterEyre og Patrick Stewart. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn faarð þú hjé Heimillstaskjum Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Jeppi valt úr af Vesturlandsvejji þegar fólksbifreið var ekið aftan á hann. Hjón, sem voru í jeppanum, voru flutt á slysadeild. Tvennt slasað eftir árekst- ur og veltu HARÐUR árekstur varð á Vestur- landsvegi um kl. 8 í gærmorgun, en þar rákust saman fólkbifreið og jeppi. Ökumaður og farþegi jeppans voru fluttir á slysadeild. Meiðsli þeirra munu vera alvarleg. Áreksturinn varð með þeim hætti að báðum bifreiðunum var ekið í austur eftir Vesturlandsvegi. Á móts við Stuðlaháls hægði ökumaður jepp- ans á bifreiðinni, en við það skall' fólksbifreiðin aftan á jeppanum. Við höggið þeyttist jeppinn út af veginum og valt. Hjón sem voru í jeppanum voru flutt á slysadeild til rannsóknar, en meiðsli þeirra munu vera allnokk- ur. Báðar bifreiðamar eru mikið skemmdar. Júníblaðið er fullt af athyglisverðu efni! Björn Th. Björnsson, listfræðingur, í óvenju- legu viðtali um lífið og listina. HEIMSMYND í Nicaraqua. Heimilistæki hf S:62 12 15 Klæðaburöur og áhrif hans. Hvaða skilaboð- um vill fólk koma á framfæri? Hvað á að gera við æviráðna embættis- menn? HEIMUR ÁN KJARNORKU- VOPNA HEIMSMYND í NICARAGUA EINA OUPPLYSTA MORÐMÁLIÐ Á ÍSLANDI AÐ LIFA MED LISTINNI BJÖRN TH. BJÖRNSSON í VIÐTALI Kl /i flABURDUR OG ÁHRIF HANS KYNLÍF OG PÖUTfK FREMST MEÐAL UFID Á DJÚPAVOGI GUÐRÖN AlNÁRsíófíffKYENN ALISTA ”.V* *,V>’ . <■ . « - **■*''' „Líf mitt í utanríkis- þjónustunni." Gígja Björnsson í viðtali. Guörún Agnarsdóttir í fyrsta persónulega viðtalinu. Lífiðá Djúpavogi. Af hverju gengur morð- ingi laus? Kínverskir réttir, arki- tektúr, kvikmyndir, bókmenntir, barnaupp- eldi, minipils, dóp, kynlíf og pólitík og ótal margt fleira!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.