Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16 JÚNÍ1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ?0:50 BÖLVUN ____ BLEIKA PARDUSINS (Curse ofthe Pink Panter). Þeg- arbesta leynilögreglumanns Frakka, Jacques Clouseau, hef- ur verið leitað árangurslaust í heilt ár létu sumir sér kannski detta i hug að ráða næstbesta lögreglumanninn tilað finnahann. ANNAÐKVÖLD mr ■■■■■■■■ ■ Ulðvlkudagur SKVETTA (Dash). Á þessum skrautlega og iburðarmikla dansleik er hugar- fluginu gefinn laus taumurinn enda hefurhann verið sýndur fyrirfullum húsum hvarvetna i Evrópu. ■■■■iMMT pp.go Mlðvlkudagur HEDDA OABLER Rómuð sviðsetning The Royal Companyá Heddu Gablereftir Henrik Ibsen, ileikgerð og stjórn Trevor Nunn. Með aðalhlutverk fara: Glenda Jackson, PeterEyre og Patrick Stewart. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn faarð þú hjé Heimillstaskjum Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Jeppi valt úr af Vesturlandsvejji þegar fólksbifreið var ekið aftan á hann. Hjón, sem voru í jeppanum, voru flutt á slysadeild. Tvennt slasað eftir árekst- ur og veltu HARÐUR árekstur varð á Vestur- landsvegi um kl. 8 í gærmorgun, en þar rákust saman fólkbifreið og jeppi. Ökumaður og farþegi jeppans voru fluttir á slysadeild. Meiðsli þeirra munu vera alvarleg. Áreksturinn varð með þeim hætti að báðum bifreiðunum var ekið í austur eftir Vesturlandsvegi. Á móts við Stuðlaháls hægði ökumaður jepp- ans á bifreiðinni, en við það skall' fólksbifreiðin aftan á jeppanum. Við höggið þeyttist jeppinn út af veginum og valt. Hjón sem voru í jeppanum voru flutt á slysadeild til rannsóknar, en meiðsli þeirra munu vera allnokk- ur. Báðar bifreiðamar eru mikið skemmdar. Júníblaðið er fullt af athyglisverðu efni! Björn Th. Björnsson, listfræðingur, í óvenju- legu viðtali um lífið og listina. HEIMSMYND í Nicaraqua. Heimilistæki hf S:62 12 15 Klæðaburöur og áhrif hans. Hvaða skilaboð- um vill fólk koma á framfæri? Hvað á að gera við æviráðna embættis- menn? HEIMUR ÁN KJARNORKU- VOPNA HEIMSMYND í NICARAGUA EINA OUPPLYSTA MORÐMÁLIÐ Á ÍSLANDI AÐ LIFA MED LISTINNI BJÖRN TH. BJÖRNSSON í VIÐTALI Kl /i flABURDUR OG ÁHRIF HANS KYNLÍF OG PÖUTfK FREMST MEÐAL UFID Á DJÚPAVOGI GUÐRÖN AlNÁRsíófíffKYENN ALISTA ”.V* *,V>’ . <■ . « - **■*''' „Líf mitt í utanríkis- þjónustunni." Gígja Björnsson í viðtali. Guörún Agnarsdóttir í fyrsta persónulega viðtalinu. Lífiðá Djúpavogi. Af hverju gengur morð- ingi laus? Kínverskir réttir, arki- tektúr, kvikmyndir, bókmenntir, barnaupp- eldi, minipils, dóp, kynlíf og pólitík og ótal margt fleira!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.