Morgunblaðið - 16.06.1987, Side 9

Morgunblaðið - 16.06.1987, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Dönsku herrafrakkarnir margeftirspurðu aftur fáanlegir, m.a. nýjar gerðir. GElSíPí Verð frá kr. 4500. Aðalstræti 2. FOSTUOAGUH I2 JUN1 19*7 - TBL 71 AWO Island er að kikna undan mannfjölda Ummæli um NATO-fund Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn var hér í síðustu viku, er almennt talinn hafa verið árangursrík- ur. Þar var síðustu hindrunum á vettvangi bandalagsins vegna samninga um Evrópueldflaugarnar rutt úr vegi. Reykjavíkurblöð- in brugðust misjafnlega við fundinum. Athyglisverðast er, að niðurstaða hans gladdi leiðarahöfund Þjóðviljans meira en leið- arahöfund Dagblaðsins-Vísis (DV). Verður staldrað við það í Staksteinum í dag auk þess sem litið verður á „stórfrétt" Tímans vegna fundarins. DV dásamar Gorbachev f forystugrein Dag- blaðsins-Vfsis i gær segir meðal annars: „Ráð- herrafundurinn í Reykja- vik í siðustu viku auglýsti fyrir íslendingum, hversu fótafúin eru orðin þessi samtök, sem lengi hafa þakkað sér Evrópu- friðinn." Eins og af þessum orðum má sjá hefur blaðið fyrirvara á því, að það sér réttmætt fyrir ráðherra aðild- arrilq’a Atlantshafs- bandalagsins að eigna þessum ríkjum og sam- tökum þeirra frið i Evrópu. Af Dagblaðinu- Visi má helst ráða, að friðurinn sé Mikhail Gorbachev að þakka, sem komst upp á tindinn i sovéska einræðiskerf- inu fyrir fáeinum misser- um. f forystugreininni segir meðal annars: „En óneitanlega hafa siðustu útspil Gorba- tsjovs sett Nató út i horn. Þar á bæ virðist skorta getu til að mæta frum- kvæðinu að austan með viðbrögðum og gagn- frumkvæði, sem endur- heimti traust Vestur- landahúa á gagnsemi hins aldraða og þreytta bandalags." Þegar þetta er lesið, kemur fyrst upp í hugann spurningin um það, hvar það hafi komið fram, að Vesturlandabú- ar hafi glatað trausti á gagnsemi Atlantshafs- bandalagsins. í hvaða ríki bandalagsins eru kjósendur búnir að glata trausti á þessum horn- steini öryggis- og varnar- málastefnu ríkisins? Ef rétt er munað hefur þein; flokkum yfirleitt vegnað verst í NATO-ríkjunum, sem hallmæla NATO mest. Og um „frumkvæð- ið“ frá Moskvu er það að segja, að Gorbachev er ekki aðeins að hverfa frá yfirlýsingum forvera sinna í Kreml heldur einnig sínum eigin. Hann er nú reiðubúinn að fall- ast á tillögur, sem NATO setti fram fyrir mörgum árum. Raunar gæti lesandi forystugreinar DV hald- ið, að fundurinn i' Reykjavik hafi ekki verið haldinn eða ekkert borið þar til tíðinda, en eins og þeim er kunnugt, sem fylgdust með fundinum, komust menn þar að sameiginlegri niður- stöðu, sem gerir Sovét- mönnum og Bandaríkja- mönnum kleift að ganga frá samkomulagi mti meðaldrægu og skamm- drægu eldflaugarnar. Undir lok forystu- greinarinnar segir: „í áróðurskapphlaupi aust- urs og vesturs er nauð- synlegt, að Vesturlönd nái á ný frumkvæði i við- ræðum um gagnkvæma minnkun vigbúnaðar i austri og vestri.“ Allir, sem til þekkja, eru á einu máli um, að Sovétmenn töpuðu áróðursstriðinu um Evrópueldflaugam- ar. Að það vannst af Vesturlöndum hefur nú leitt til þess, að samning- ar um brottflutning flauganna er á næsta leyti. Þetta áróðursstrið hefur kannski farið fram hjá DV? Tímiiuimis- skilur Reuter Á forsiðu Tímans siðastliðinn föstudag birtist frétt, sem kennd var við Reuter-frétta- stofuna. í Tímanum stóð: „Hin alþjóðlega frétta- stofa Reuter skýrði frá þvi í gær, að íslendingar eigi í mesta basli með að ráða við verkefni sitt, sem er sldpulagning á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins I Reylqavík. Þrátt fyrir yfirlýsingar Reuters gekk allt snurðulaust og fundurinn var formlega settur í gær í Há- skólabíói." Um kvöldið sneri rikissjónvarpið sér til ábúðarmikilla starfs- manna islenska utanrik- isráðuneytísins og bar undir þá, hvort þessi frétt Timans hefði við rök að styðjast. Þeir sögðu, að upplýst væri, að um misskilning væri að ræða, enda gengi allt vel og sldpulega fyrir sig. Furðulegt er, að Tíminn þurfí að bera Reuter fyrir sig, þegar birt er jafn glæsileg fyr- irsögn og þessi: Island er að kikna undan mann- fjölda. Flestir hefðu að óreyndu talið, að þeir á Tímanum fyndu fyrir því, ef svo væri komið fyrir okkar ágæta landi, að það væri að „kikna undan mannfjölda". Raunar er þetta orðalag hvergi að finna í skeytinu frá Reuter. Þjóðviljinn bjartsýnni enDV Þótt ótrúlegt sé er Þjóðviljinn vinsamlegri niðurstöðum NATO- fundarins en DV. Þar segir i grein eftír einn Ieiðarahöfunda á laug- aradaginn: „Og hvað kemur svo útúr Nató- fundinum? Hann reynd- ist vera merkari en þessir fundir eru allíyafna. Nat- óríkin komu sér loksins aattifln nm einhver svör við nýjustu afvopnunar- tíllögum Gorbatsjofs Sovétleiðtoga eftír tveggja mánaða japl, jaml og fuður, sem jafn- vel helstu Nató-höfðingj- ar viðurkenna að hafí veikt bandalagið veru- lega. Niðurstaða fimdar- ins var — einsog fréttaskýrendur bjugg- ust við — fyrirfram að samþykkja að Banda- ríkjastjórn héldi áfram að semja við Sovétmenn um tvöfalda núll-Iausn. Þetta er merkur við- burður vegna þess að þetta er í fyrsta skiptí sem Nató samþykldr raunhæfar leiðir til af- vopnunar." T3 í'i lattisgetu 12-18 Volvo 240 GL ’87 6 þ.km. Beinsk. (sem nýr) V. 750 þ. Ford Escort 1300 LX ’86 21 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Daihatsu Cuore ’86 8 þ.km. Útvarp + seguib. V. 255 þ. Saab 900 Turbo ’82 Beinsk., sóllúga. Toppbíll. V. 480 þ. Dodge Dayotona Turbo Z ’8S Glæsilegur sportbíll. V. 790 þ. Porsche 924 '80 Fallegur sportbíll. V. 580 þ. M. Benz 250 '80 6. cyl. sjálfsk., sóllúga o.fl. V. 480 þ. Citroen CX 2000 '82 46 þ.km. Gott eintak. V. 370 þ. Saab 99 GL 4 dyra '83 48 þ.km. 5 glra. V. 380 þ. Citroen Axel '86 42 þ.km. Útv. + segulb. V. 195 þ. M. Benz 300 Diesel '79 Beinsk. m/sóllúgu o.fl. V. 430 þ. Pajero Diesel Turbo (langur) '87 13 þ.km. Sjálfsk. Mikiö af aukahlutum. V. 1230 þús. Opel Reckord 2000 '84 63 þ.km. Sjálfsk. o.fl. V. 540 þ. Honda Civic sport (1.5) '84 50 þ.km. 5 gíra, toppbfll. V. 380 þ. Rover 3500 '83 70 þ.km. Leöurklæddur o.fl. V. 830 þ. ílamatíadutinn Daihatsu Charade Turbo '87 Rauður, ekinn 5 þ.km. 5 gíra m/sóllúgu, álfelgum o.fl. Verö 450 þús. Mazda RX7 1981 Blásans, ekinn 66 þ.km. Einn sá besti af sinni árgerö. Ath.: Skipti á ódýrari. Verö 420 þús. Buick Skylark Ltd. 2ja dyra '84 Grásans, 6 cyl. (3I), sjálfsk., ekinn 50 þ.km. Fallegur bfll. Verö 550 þús. Audi 100 1984 Hvítur, 5 gíra, ekinn 65 þ.km. Sóllúga o.fl. Eftirsóttur bfll m/framdrifi. Verö 680 þús. (skipt. ódýrari). Mazda 323 1300 LX '87 Blásans., ekinn aöeins 4 þ.km. Sílsalistar o.fl. 5 dyra. Verö 390 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. Hefur þú hugað að peningunum þínum... ... í dag? VERÐBRÉFAMARKADS IÐNAÐARRANKANS bera nú 9-11% ávöxtun umfram verðbólgu Þann 7. maí, hóf Verðbréfamark- aður Iðnaðarbankans rekstur tveggja nýrra verðbréfasjóða og sölu á Sjóðsbréfum 1 og Sjóðs- bréfum 2. Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem vilja örugga ávöxtun og upp- söfnun þar ti! þeir þurfa á fjármun- um sínum að halda. Sjóðsbréf 2 eru ætluð þeim sem þurfa að lifa af eignum sínum og hafa af þeim Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. tekjur. Tekjur Sjóðsþréfa 2 umfram verðþólgu eru greiddar út á þriggja mánaða fresti, í mars, júní, sept- emþer og desember ár hvert. Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. hugsum við um að ávaxta þeninga - á hverjum degi! Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.