Morgunblaðið - 16.06.1987, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
13
Boðið upp á hellaferðir
Mosfellssveit
— vantar
frá bensínsölu við BSÍ kl. 11.00 og
tekur ferðin um 6 klukkustundir,
þar af er dvalið neðanjarðar 2-4
klukkustundir.
Hellaferðir sf. bjóða auk leiðsögn
jarðfræðings, ljós, hjálma og annan
þann útbúnað sem þarf til slíkra
ferða.
Farið verður í hella eins og Kerið
í Ölfusi sem er 500 metra langur
og Tvíbotna á Þingvöllum sem er
350 metra langur. Hellar sem þess-
ir tveir eru fjölmargir og eiga það
sameiginlegt að vera ósnortnir.
Ferðir eru alla sunnudaga, farið
NÝLEGA var stofnað fyrirtækið
Hellaferðir sf. er vinnur að
ferðamálum í samvinnu við
Ferðaskrifstofuna Faranda.
Fyrst um sinn verða ferðir í ný-
fundna hraunhella á Suðvestur-
landi.
Hef ákveðinn kaupanda að einbýlishúsi í Mosfells-
sveit sem má kosta allt að 7 milljónum.
M
Húsafell Bergur Guðnason hdl.
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson
(Bæjarieidahúsinu) Súni:681066
Upplýsingar, skráning og far-
miðasala er hjá Ferðaskrifstofunni
Faranda, Vesturgötu 5.
Átthaga-
mót íbúa
Hjalteyrar-
og Arnar-
neshrepps
ÁTTHAGAMÓT fyrrverandi
og núverandi íbúa Hjalteyrar-
og Arnarneshrepps verður
haldið laugardaginn 4. júií.
Kaffísamsæti verður í Freyju-
lundi frá kl. 14.00-17.00 og
dansleikur í Hlíðarbæ frá kl.
22.00.
Messað verður að Möðruvöll-
um sunnudaginn 5. júlí kl.
14.00.
Upplýsingar í sömu
símum utan skrifstofutima
Snorrabraut — 2ja
2ja herb. rúmg. og snyrtileg íb.
á 1. hæð. Tvöf. verksmiðjugler.
Danfoss. Laus strax. Ekkert
áhv. Einkasala.
2ja herb. m. bílsk.
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö við
Nýbýlav. Suðursv. Bílsk. fylgir.
Laus strax. Einkasala.
Sérhæð — Seltjnes
4ra-5 herb. 140 fm neðri hæð
(jarðhæð) í tvíbhúsi við Mela-
braut. Allt sér. Bílskréttur.
Einkasala.
Stuðlasel — einbhús
Glæsil. ca 250 fm einbhús á
tveimur hæðum. Innb. tvöf.
bílsk. 19 fm blómask. á efri
hæð. Gluggal. 140 fm kj. Mjög
falleg eign. Laust strax.
Sumarbústaður
Nýr 50 fm vandaöur og fallegur
sumarbúst. Tilb. t. afh. strax.
Sérh. — skipti — raðh.
Höfum kaupanda að góðri sérh.
m. bílsk. i skiptum fyrir ca 200
fm fallegt raðh. ásamt bílsk. (
Fossvogi.
í smíðum — Hveragerði
140 fm fokh. einbhús á mjög
fallegum stað við Kambahraun.
Stór húseign óskast
Höfum kaupanda að 600-800
fm húseign, einbhúsi eða húsi
með fleiri íb.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að íb. af öll-
um stærðum, raðhúsum og
l einbhúsum.
k Agnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa .
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
—
,.1»,,
—.... :
—.-t
>—.. ■ —— ■
—u-
.