Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 13 Boðið upp á hellaferðir Mosfellssveit — vantar frá bensínsölu við BSÍ kl. 11.00 og tekur ferðin um 6 klukkustundir, þar af er dvalið neðanjarðar 2-4 klukkustundir. Hellaferðir sf. bjóða auk leiðsögn jarðfræðings, ljós, hjálma og annan þann útbúnað sem þarf til slíkra ferða. Farið verður í hella eins og Kerið í Ölfusi sem er 500 metra langur og Tvíbotna á Þingvöllum sem er 350 metra langur. Hellar sem þess- ir tveir eru fjölmargir og eiga það sameiginlegt að vera ósnortnir. Ferðir eru alla sunnudaga, farið NÝLEGA var stofnað fyrirtækið Hellaferðir sf. er vinnur að ferðamálum í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Faranda. Fyrst um sinn verða ferðir í ný- fundna hraunhella á Suðvestur- landi. Hef ákveðinn kaupanda að einbýlishúsi í Mosfells- sveit sem má kosta allt að 7 milljónum. M Húsafell Bergur Guðnason hdl. FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæjarieidahúsinu) Súni:681066 Upplýsingar, skráning og far- miðasala er hjá Ferðaskrifstofunni Faranda, Vesturgötu 5. Átthaga- mót íbúa Hjalteyrar- og Arnar- neshrepps ÁTTHAGAMÓT fyrrverandi og núverandi íbúa Hjalteyrar- og Arnarneshrepps verður haldið laugardaginn 4. júií. Kaffísamsæti verður í Freyju- lundi frá kl. 14.00-17.00 og dansleikur í Hlíðarbæ frá kl. 22.00. Messað verður að Möðruvöll- um sunnudaginn 5. júlí kl. 14.00. Upplýsingar í sömu símum utan skrifstofutima Snorrabraut — 2ja 2ja herb. rúmg. og snyrtileg íb. á 1. hæð. Tvöf. verksmiðjugler. Danfoss. Laus strax. Ekkert áhv. Einkasala. 2ja herb. m. bílsk. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæö við Nýbýlav. Suðursv. Bílsk. fylgir. Laus strax. Einkasala. Sérhæð — Seltjnes 4ra-5 herb. 140 fm neðri hæð (jarðhæð) í tvíbhúsi við Mela- braut. Allt sér. Bílskréttur. Einkasala. Stuðlasel — einbhús Glæsil. ca 250 fm einbhús á tveimur hæðum. Innb. tvöf. bílsk. 19 fm blómask. á efri hæð. Gluggal. 140 fm kj. Mjög falleg eign. Laust strax. Sumarbústaður Nýr 50 fm vandaöur og fallegur sumarbúst. Tilb. t. afh. strax. Sérh. — skipti — raðh. Höfum kaupanda að góðri sérh. m. bílsk. i skiptum fyrir ca 200 fm fallegt raðh. ásamt bílsk. ( Fossvogi. í smíðum — Hveragerði 140 fm fokh. einbhús á mjög fallegum stað við Kambahraun. Stór húseign óskast Höfum kaupanda að 600-800 fm húseign, einbhúsi eða húsi með fleiri íb. íbúðir óskast Höfum kaupendur að íb. af öll- um stærðum, raðhúsum og l einbhúsum. k Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa . V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! — ,.1»,, —.... : —.-t >—.. ■ —— ■ —u- .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.