Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
Við fótstall æskulýðsleiðtogans, sr. Friðriks. Prófastur Borgfírðinga ræðir við ferm- Spurt úr spjörunum. Dalamenn svara.
ingarbömin.
Fermingarbama-
mót í Vatnaskógi
Hvoli, Saurbæ.
NÝLEGA var haldið ellefta
fermingarbamamótið í Vatna-
skógi á vegum Hallgrimsdeild-
ar Prestafélags íslands. Þessi
mót hafa verið ánægjulegur
þáttur í starfi presta á Vest-
urlandi og var svo enn í þetta
sinn. Mætt vom sjötiu og sjö
böm víða af Vesturlandi
ásamt prestum sínum og dval-
ið í skóginum i hinu dýrðlegsta
veðri við leik og störf og er
megintilgangurinn auðvitað
að leggja áherslu á þann boð-
skap kirkjunnar, sem bömin
hafa tileinkað sér við ferming-
arfræðsluna og einnig hitt að
koma saman og gleðjast i
kristnu andrúmslofti og ihuga
hið heilnæma orð í fögru um-
hverfi og njóta þeirrar helgi
sem dvöl i Vatnaskógi vissu-
lega býður upp á.
Yfírskrift mótsins voru orð
Frelsarans: „Frið læt ég yður eft-
ir, minn fri gef ég yður." Var
þetta rætt í níu umræðuhópum
þar sem prestar skiptu með sér
liðinu og hópamir dreifðu sér um
skóginn í blíðviðrinu og útlistuðu
þýðingu þessara orða og merk-
ingu þess að vera kristinn og virða
rétt annarra til að njóta friðar og
farsældar, bæði hið ytra sem
innra, frið í samskiptum okkar
mannanna og frið í sál og hjarta.
nesi, úr Borgarfírði, af Snæfells-
nesi og úr Dölum sóttu mótið að
þessu sinni ásamt prestum sínum.
- ira
Vorkvöld við Eyrarvatn. Menn þyrpast sem óðast i bátana.
Þá var skemmtileg kvöldvaka í
samkomusal gamla skálans í
Lindanjóðri og var þar glens og
gaman í bland við alvöru og íhug-
un og bænir stigu til Guðs um
að hann mætti vera með þessum
ungmennum á framtíðarvegum,
því traustari handleiðslu er ekki
hægt að biðja um eða öðlast. Seint
á hinu fagra vórkvöldi var svo
leikið sér í skóginum, farið í báts-
ferðir út á Eyrarvatn og gengið
til altaris í litlu kapellunni. Vor-
nóttin var fögur — og ekki var
ástæða til að hvílast mikið — en
daginn-eftir-var-svö-gengið-til.w
kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd þar sem allir tóku þátt í
guðsþjónustu í hinu fagra musteri
í minningu sr. Hallgríms Péturs-
sonar, Hallgrímskirkju. Að messu
lokinni fóru svo hópamir heim á
leið eftir ánægjulega sólarhrings-
dvöl í Vatnaskógi í yndislegu
veðri. Fermingarböm af Akra- Stund milli striða. Prestar hvíla sig í skógarrjóðri og ræða málin.
MOBALPá
Hverfisgata 37
Sfmi 91-21490 91-21846
Pósthólf 761
101 Reykjavik
Vlkurbraut 13
Slmi 92-2121
Pósthólf 32
230 Keflavlk
STÓRKOSTLEG HÖNNUN
í SÉRSTÖKUM
GÆÐAFLOKKI
Heymarmælt
á Vestfjörðum
FRIÐRIK Páll Jónsson, háls-,
nef- og eyrnalæknir, verður
ásamt öðrum sérfræðingum
Heyraar- og talmeinastöðvar
íslands á ferð um Vestfirði dag-
ana 4. júlí—11. júli nk.
Heym og tal verður rannsakað
og útveguð heymartæki. Farið
verður á eftirtalda staði: Hólmavík
4. júlí, Bolungarvík 5. júlí, ísafjörð-
ur 6. júlí og 7. júlí til kl. 12.00,
Flateyri 7. júlí frá kl. 14.00, Suður-
eyri 8. júlí, Þingeyri 9. júlí,
PatreksQörður 10. júlí og 11. júlí
til kl. 12.00.
Tekið er á móti pöntunum á við-
komandi heilsugæslustöð og er
fólki bent á að panta tíma sem
fyrst, segir f frétt frá Heymar- og
talmeinastöð íslands.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
áBÍóum Moggans'