Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Við fótstall æskulýðsleiðtogans, sr. Friðriks. Prófastur Borgfírðinga ræðir við ferm- Spurt úr spjörunum. Dalamenn svara. ingarbömin. Fermingarbama- mót í Vatnaskógi Hvoli, Saurbæ. NÝLEGA var haldið ellefta fermingarbamamótið í Vatna- skógi á vegum Hallgrimsdeild- ar Prestafélags íslands. Þessi mót hafa verið ánægjulegur þáttur í starfi presta á Vest- urlandi og var svo enn í þetta sinn. Mætt vom sjötiu og sjö böm víða af Vesturlandi ásamt prestum sínum og dval- ið í skóginum i hinu dýrðlegsta veðri við leik og störf og er megintilgangurinn auðvitað að leggja áherslu á þann boð- skap kirkjunnar, sem bömin hafa tileinkað sér við ferming- arfræðsluna og einnig hitt að koma saman og gleðjast i kristnu andrúmslofti og ihuga hið heilnæma orð í fögru um- hverfi og njóta þeirrar helgi sem dvöl i Vatnaskógi vissu- lega býður upp á. Yfírskrift mótsins voru orð Frelsarans: „Frið læt ég yður eft- ir, minn fri gef ég yður." Var þetta rætt í níu umræðuhópum þar sem prestar skiptu með sér liðinu og hópamir dreifðu sér um skóginn í blíðviðrinu og útlistuðu þýðingu þessara orða og merk- ingu þess að vera kristinn og virða rétt annarra til að njóta friðar og farsældar, bæði hið ytra sem innra, frið í samskiptum okkar mannanna og frið í sál og hjarta. nesi, úr Borgarfírði, af Snæfells- nesi og úr Dölum sóttu mótið að þessu sinni ásamt prestum sínum. - ira Vorkvöld við Eyrarvatn. Menn þyrpast sem óðast i bátana. Þá var skemmtileg kvöldvaka í samkomusal gamla skálans í Lindanjóðri og var þar glens og gaman í bland við alvöru og íhug- un og bænir stigu til Guðs um að hann mætti vera með þessum ungmennum á framtíðarvegum, því traustari handleiðslu er ekki hægt að biðja um eða öðlast. Seint á hinu fagra vórkvöldi var svo leikið sér í skóginum, farið í báts- ferðir út á Eyrarvatn og gengið til altaris í litlu kapellunni. Vor- nóttin var fögur — og ekki var ástæða til að hvílast mikið — en daginn-eftir-var-svö-gengið-til.w kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd þar sem allir tóku þátt í guðsþjónustu í hinu fagra musteri í minningu sr. Hallgríms Péturs- sonar, Hallgrímskirkju. Að messu lokinni fóru svo hópamir heim á leið eftir ánægjulega sólarhrings- dvöl í Vatnaskógi í yndislegu veðri. Fermingarböm af Akra- Stund milli striða. Prestar hvíla sig í skógarrjóðri og ræða málin. MOBALPá Hverfisgata 37 Sfmi 91-21490 91-21846 Pósthólf 761 101 Reykjavik Vlkurbraut 13 Slmi 92-2121 Pósthólf 32 230 Keflavlk STÓRKOSTLEG HÖNNUN í SÉRSTÖKUM GÆÐAFLOKKI Heymarmælt á Vestfjörðum FRIÐRIK Páll Jónsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, verður ásamt öðrum sérfræðingum Heyraar- og talmeinastöðvar íslands á ferð um Vestfirði dag- ana 4. júlí—11. júli nk. Heym og tal verður rannsakað og útveguð heymartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Hólmavík 4. júlí, Bolungarvík 5. júlí, ísafjörð- ur 6. júlí og 7. júlí til kl. 12.00, Flateyri 7. júlí frá kl. 14.00, Suður- eyri 8. júlí, Þingeyri 9. júlí, PatreksQörður 10. júlí og 11. júlí til kl. 12.00. Tekið er á móti pöntunum á við- komandi heilsugæslustöð og er fólki bent á að panta tíma sem fyrst, segir f frétt frá Heymar- og talmeinastöð íslands. Þú svalar lestrarþörf dagsins áBÍóum Moggans'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.