Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 16.06.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 37 Hrútafjörður: Gistimöguleikum fjölgar Stað i Hrútafirði. FERÐASKRIFSTOFA ríkisins hefur um árabil rekið Edduhótel í Héraðsskólanum á Reykjum mánuðina júní til september. Staðarskáli er opinn árið um kring og þar er gistingu að fá. Á þessu sumri bætast við tveir gististaðir við Hrútafjörð. Hjónin Aðalheiður Böðvarsdóttir og Þor- steinn Siguijónsson á Reykjum festu á síðastliðnu ári kaup á jörð- inni Sæbergi, sem stendur skammt frá Reykjaskóla og liggur að landi Reykja. Munu þau hjónin um miðjan júní opna gistiheimili í íbúðarhúsinu á Sæbergi og verður þar gisting fyrir 20 manns. Þar verður boðið upp á svefnpokapláss en einnig verður hægt að fá uppbúin rúm. í viðtali við fréttaritara sagði Aðalheiður að gistiheimilið yrði rek- ið í samvinnu við Bandalag íslenskra farfugla. Ekki verður boð- ið upp á veitingar, en afnot fá gestir af eldhúsi. Auk þess má geta þess að stutt er á Edduhótelið í Reykjaskóla til að njóta veitinga. Þar eru einnig boðin afnot af sund- laug og gufubað er á staðnum. Minna má gesti á Byggðasafn Hún- vetninga og Strandamanna á Reykjum, sem opið er yfír sumar- tímann. Við vestanverðan Hrútaijörð, á Kollsá, verður starfrækt gistiheim- ili af Onnu Ingu Rögnvaldsdóttur. Verður boðin gisting og þjónusta í mat og drykk. Tjaldstæði standa til boða og leyfí til silungsveiði býð- ur gistiheimilið í vatni skammt frá Kollsá. Að sögn önnu Ingu hyggst hún starfrækja þjónustu þessa allt árið. Bindur hún vonir við að lang- ferðabílsjórar, sem aka til og frá Morgunblaðið/m.g. Gisting verður fyrir 20 manns á Sæbergi við Hrútafjörð. Vestfjörðum, muni notfæra sér þjónustu sem þessa árið um kring. Gistiheimilið er aðili að Ferðaþjón- ustu bænda og getur hýst 12 manns. m.g. Námskeið í stofnun fyrirtækja fyrir konur Iðntæknistofnun íslands gengst fyrir grunnnámskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja dagana 22. til 25. júní og 27. júní. Námskeiðið er ætlað konum sem áhuga hafa á að afla sér fróðleiks um stofnun fyrirtækja og stjórnun almennt. Námskeiðiðferfram íkennslusal Iðn- tæknistofnunar, Keldnaholti. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. Athugið! takmarkaður þátttakendafjöldi. n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Nýtt símanúmer hefur tekið gildi fyrir allar deildir Iðnaðarbankans í Lækjargötu 12. • Almenn afgreiðsla • Erlend viðskipti • Lánasvið • Rekstrarsvið • Markaðssvið • Lögfræðisvið • Verðbréf og innheimtur • Endurskoðun • Fjármálasvið • Bankastjórn • Iðnlánasjóður o (önaðarhankinn Lækjargötu 12. Sími 6918 00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.