Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 47

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 47 'Jla.i /aa/tt / /j/// Prenthúsið: Nýr bóka- flokkur um Kent-ættina PRENTHÚSIÐ hefur hafið út- gáfu á nýjum bókaflokki, sem ber heitið Kent-sagan og er nafn fyrstu bókarinnar Bastarðurinn. f frétt frá útgefanda segir m.a.: „Kent-sagan er viðburðarík og spennandi ættarsaga. Kent-ættin upphófst úr sárustu fátækt í Frakklandi til velgengni og auðs í Bandaríkjunum. Saga ættarinnar segir frá fjölskyldu í styrjöldum og friði, í ást og hatri. Einkenni fólks- ins af þessari ætt eru hetjulund, föðurlandsást, ákefð og dugur og óbilandi trú á eigin getu. Fyrsta bókin, Bastarðurinn, fjall- ar um Phillip Charboneau. Hann uppgötvar að hann er launsonur ensks hertoga og fer ásamt móður sinni frá Frakklandi til Englands að hitta föður sinn og fá staðfest- ingu á því að hann erfi helming eigna hertogans að honum látnum." Höfundur bókanna er Banda- ríkjamaðurinn John Jakes. Hann er með MA-próf í bókmenntum frá Ohio-háskóla og hefur skrifað um 200 smærri skáldsögur og 50 stærri skáldverk og hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar. Hvar þarftu að dæla? Hverju þarftu að dæla? Fjölbreyttar, öflug- ar dælur til flestra verka. Réttu dælurnar frá = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Danskar revíuvísur í Norræna húsinu REVÍUKVÖLD verður í Nor- ræna húsinu þriðjudagskvöldið 16. júní kl. 21.00, þar sem fluttar verða danskar revíuvísur frá 3., 4. og 5. áratugnum. Þetta eru einkum vísur, sem hin þekkta revíustjama, Liva Weel, gerði frægar, en höfundur flestra þeirra Poul Henningsen, en hann er ef til vill betur þekktur hér sem hönnuður PH-lampans. Það eru nemendur í dönsku við Háskóla íslands sem standa að þessu revíukvöldi undir stjóm danska sendikennarans Lisu von Schmalensee, en hún hefur sett saman dagskrána og stjórnar flutn- ingi. Flytjendur em Jóna Ingólfsdóttir, Brynja Runólfsdóttir og Ríkharður Hördal, en Skarphéðinn Kjartans- son leikur undir á píanó. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Standast innborganir og útborganir ekki á í fasteignaviðskiptum? Látiö okkur aöstoöa ykkur viö að brúa bilið hvort sem þið þurfið á fjármagni að halda eða að ávaxta fé. Hjá okkur fáið þið faglega og persónulega ráðgjöf. VERÐBRÉFAUmSKIPTI SAMUINNUBANKANS Bankastræti 7 — Simi: 20700. ■■■■■■■■■HNMNaWHMHMÍ k£t\Íl£áÍR iHUL^ ’S&mœsmssmmsst R€h/Ni/Á<> m-- Á «*****rm. SUMARSKÓR Nýir litir - nýtt útlit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.