Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 25

Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 25 Morgunblaðið/Landmælingar fslands Grafarvogur. Fyrir tniðju er Foldahverfi en hægra megin við það sjást framkvæmdir við Hamrahverfi, sem eru komnar töluvert lengra á veg en þegar þessi mynd var tekin á síðasta sumri. Brekkuhverfi verður loks hægra megin við Foldahverfi. Söluskatturinn hækk- ar matvæli um 6% Þýðir launahækkanir í október, segir Ásmundur Stefánsson forseti ASI ÁÆTLUN hinnar nýju ríkis- sljórnar um söluskatt á matvæli, mun, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, leiða til um 6% hækkunar matvælaverðs. As- mundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Islands kvaðst í samtali við Morgunblaðið harma þessar ráðstafanir, en hins vegar hlytu þær að leiða til launahækkana i október. Ásmundur sagði Alþýðusam- bandið hafa mótmælt þessari skattlagningu, enda bitnaði hún harðast á þeim sem við kröppust kjörin byggju. Væri það þvert á þá viðleitni verkalýðshreyfingarinnar að styrkja stöðu þeirra, sem tekju- lægstir væru. Asmundur kvað söluskattinn hafa afskaplega truflandi áhrif, bæði á samskiptin við ríkið og samningsforsendur. „Það var fyrir- séð að verðlag færi fram yfir rauða strikið svokallaða, þannig að þessi hækkun kemur öll til viðbótar. Framfærsluvísitalan hækkar strax í júlí, en launin ekki fyrr en í októ- ber. Fram að því verða launþegar að þola þetta bótalaust," sagði Ás- Bifreiðaskatturinn sem ríkis- stjórnin ætlar að leggja á mun varlega áætlað hafa í för með sér að meðaltali um 4000 króna útgjaldaaukningu árlega fyrir bileigendur, að sögn Jónasar Bjarnasonar, formanns Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Hálft gjald verður innheimt á þessu ári. Ríkisstjómin áformar á þessu ári að ná inn 235 milljónum króna með bifreiðaskattinum en 610 milljónum mundur. Ásmundur taldi mun eðlilegra og rökréttara að sækja þá fjármuni sem til þyrfti í vasa þeirra sem meira ættu og að ljóst væri að í skattakerfínu gengju fyrirtækin of létt frá borði. króna á næsta ári. Gjaldið verður 4 krónur á hvert kíló bifreiðar en 10.000 krónur fyrir allar bifreiðir þyngri en 2500 kíló. FÍB mótmælti þessari tegund skattheimtu þegar fréttist af hug- myndum um hana í stjómarmynd- unarviðræðunum og telur hana vera nokkurs konar fasteignaskatt á bif- reiðir og hafa í för með sér aukna verðbólgu. „Okkur líst mjög illa á þetta", sagði Jónas Bjamason. Bifreiðaskattur: Að meðaltali 4000 krónur á bifreið FRA SJ0NVARPSST0D SEM VIU 0G FRAMKVÆMIR! RUMID BRENNUR Burning bed. Bandarísk spennumynd. Farrah Fawcett hlaut Emmy -verðlaunin fyrir frábæran leik í þessari mynd. MICKEY AND MAUDE Skemmtileg og vel leikin gamanmynd Blake Edwards með Dudley Moore, Amy Irving og Ann Reinking í aðalhlutverkum. HEFNDIN Act of vengeance. Hörkuspennandi mynd með Charles Bronson og Ellen Burstyn. Fjallar um leit foreldra að morðingja dóttur þeirra. STOÐ-2 -núertœkifœrið. Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. KÖNNUÐURNIR Explorers Ævintýramynd um unglinga semnátökumátækninni ogferðast umgeiminn. MEDSTÍL Rómantísk gamanmynd með George Segal og Glendu Jackson. Sýnd 9. júlí. STJÖRN usntío StarWars. Stórmyndinvíðfræga. Sýnd 10. júlí. ADAYIN THE DEATH 0FJ0EEGG Bresk mynd með Alan Bates og Janet Suzmann. Sýnd 16. júlí. LADYHAWK Bandarísk mynd sem gerist á miðöld- um. Sýnd 23. júlí. BETWEEN THE LAUGHTER Bandarísk mynd sem fjallar um líf grín- istans Ernie Kowacs. Sýnd 25. júlí. AVIAT0R Bandarísk mynd frá 1985 með Christ- opher Reeve og Rosanna Arquette. Sýnd 30. júlí. BEACH B0YS25ÁRA Hljómleikar á Hawaii í tilefni afmælis hljómsveitarinnar. Með Beach Boys, Ray Charles, Glenn Campell o.fl. FJÖLBREYTTIR 0GFRJEÐSLU- ÞJETTIR: LUCYBALL Heimsfrægirvinsælirskemmtiþættir. Sýndir á laugardagskvöldum. G0LFÞÆTTIR á laugardögum. VINSÆLDALISTINN Öll vinsælustu myndböndin sýnd á sunnudögum kl. 12. ÞÚSUNDV0LT Þungarokk eftir hádegi á sunnudögum. Sl-MÓTIÐ 1987 Islenska knattspyrnan þriðjudaga og föstudaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.