Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 11
 Allen) leikstýrir og skrifar hand- rit að ásamt Thomas Baum. Handritið er oft fyndið en líklega fær John Lithgow, sem leikur kærasta mömmu ofvitans og er aðalmaðurinn í kjamorku- tilraununum, bestu setninguna þegar hann reynir að lýsa ástandinu fyrir stráksa eftir að FBI og herinn er kominn í mál ið. „Þeir taka þig,“ segir hann, „og læsa þig inní herbergi og henda herberginu." Merkilegt hvað það er alltaf gaman að Lith- gow í hvaða hlutverkum sem hann hefur með höndum. Hér er hann kjamorkuvísindamaður- inn sem fær eftirþanka, en Christopher Collet leikur Paul og er heldur litlaus og seint verður hann elskhugi á hvíta tjaldinu því kærastan hans gæti alveg eins verið að naga girðingarstaur í kossasenunum. Brickman heldur vel og fjör- lega á spöðunum. Myndin hans er á margan hátt dæmigerð fyrir tegundina: yfirmaður hersins er einn af þessum nöglum sem vill skjóta fyrst og spyija svo, FBI- liðið stormar um með hávaða og látum og krakkamir em hetjum- ar. En hann kryddar líka með húmor sem lýsir sér skemmtilega í lokaatriðinu þegar reynt er að koma í veg fýrir að sprengjan springi. Mennimir em eftir allt saman svo frábærlega ófag- mannlegir og litlir frammi fyrir gereyðingunni. persónueinkenni hennar em skýr- ust, a.m.k. á íslenskum listavett- vangi þar sem er um nýjung að ræða. En aðferðin í sjálfu sér er ævagömul. Hið sívala form, sem er þunga- miðja myndanna, getur virkað sem kyntákn og þróttmikill vöxtur gró- andans, á móti rýmislegri dýpt og lífrænum jarðarmögnum. Það em aðeins sjö verk á sýning- unni en að hluta til era mögnuð húsakynnin tekin með í formrænan leikinn og eykur það áhrifin til muna. Það er eitthvað mjög trúar- legt í þessum gagnsæu myndum Inu Salóme og þær mjmdu vissulega njóta sín vel, sem rammi andlegra iðkana í ýmsu formi, því að þær vekja upp í manni tilfínningu fyrir guðdóminum og hinu óendanlega. Og leiti menn einvemnnar og til- beiðslunnar á miðju sumri er innlit í nær gaitóma sýningarsali höfuð- borgarinnar rétta leiðin — þar fínnur viðkomandi fagran ramma hugsunum sínum og kenndum. Ekki síst á sýningu Inu Salóme. . . Staðall um flatarmál og- rúmmál húsa ÚT er kominn í endurskoðaðri mynd staðallinn ÍST 50 sem fjallar um flatarmál og rúmmál bygg- inga. Staðallinn kom fyrst fram árið 1971 en hlaut aldrei þá kynn- ingu og útbreiðslu sem þurft hefði til að hann yrði almennt notaður. í framhaldi af endurútgáfúnni er nú gert átak til kynningar á staðl- inum svo hann verði notaður við allar stærðarmælingar húsa hér- lendis. í frétt frá Iðntæknistofnun segir að mikils misræmis hafi gætt hér- lendis við stærðarmat bygginga. Þannig hafí „fermetri“ gólfflatar í raun ekki verið stöðluð stærð og því hafí mikill munur verið á skráðum stærðum fasteigna allt eftir því hvar skráningin fór fram, í hvaða tilgangi hún var gerð og hver reiknaði. „Við vinnu staðalsins hefur verið miðað við íslenskar aðstæður en jafn- framt leitað fanga í stöðlum grann- þjóða okkar. Útkoman er staðall sem er einfaldur í notkun og á að nýtast bæði almenningi og fólki sem atvinnu sinnar vegna þarf að reikna út stærð- ir bygginga," segir í frétt Iðntækni- stoftiunar. VBPi f.|fj|, Jfe ÍÍlfÖ/,<IUTbf)> MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 or 11 Vísindamaðurinn og ofvitinn: Lithgow og Collet í hlutverkum sinum í myndinni Hættulegur leikur. Laugarneskirkja og Áskirkja: Saftiaðarferð á Skál- holtshátíð á sunnudag SUNNUDAGINN 26. júlí er fyrir- huguð safiiaðarferð frá Ás- og Laugarneskirlgu á Skálholtshátið sem verður þennan dag. Lagt verður af stað frá Laugames- kirkju kl. 10 árdegis en frá Áskirkju kl. 10.05. Þátttakendur geta haft með sér nesti, en í Skálholtsskóla er hægt að fá keyptar veitingar. Skálholtshátíðin hefst kl. 14 með hátíðarguðsþjónustu. Sr. Sváfnir Sveinbjamarson prófastur prédikar. En á hátíðarsamkomunni kl. 16.30 flytur ræðu Kristinn Kristmundsson, skólameistari á Laugarvatni. Einnig verður flutt vönduð tónlist. Þáttakendur þurfa ekki að til- kynna þátttöku fyrirfram, aðeins mæta við kirkjumar stundvíslega. Ekið verður um Hveragerði, komið við á Laugarvatni. Fararstjóri í ferð- inni verður Þorsteinn Ólafsson. (Fréttatilkynning) europe DlVlNE heimsóttu gSíSSS' módelsa sumartískuna herra tra topPurmn •EIFARNIR MMTVA'TE'P1'- - RElFftRNlK Opnað kl. 22.00 fyrir boðsgesti, en kl. 23.15 fyrir aðra sem fagna vilja afmælinu með okkur. BONEY M. koma fram á miðnætti. Bein útsending BYLGJUNNAR á FM 98,9 frá EVRÓPU hefst kl. 23.30 ÍBYL GJA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.