Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 Ættleidd? Reuter. F)'ölskyldan á þessari mynd býr í borginni Beirút, í hinu stríðshijáða landi Líbanon. Fayez Awarki, bankastarfsmaður og kona hans, eiga bömin þijú sem með þeim eru á myndinni. í gær lýstu hjónin því yfir að þau óskuðu eftir því að gott fólk í einhveiju Evrópulandi ættleiddi bömin þeirra. Á þann hátt mætti forða þeim frá sprengjuhvin og blóðsúthellingum, sem em daglegt brauð í Beirút. Sögðust foreldram- ir ekki eiga heitari ósk en þá að bömin þeirra fengju að alast upp við frið og öryggi, en eins og sakir stæðu þá væri líf þeirra samfelld martröð. í gær var efnt til allsherjarverkfalls í Líbanon, til þess að mót- mæla ástandinu í landinu, sem fyrir nokkmm ámm gat státað sig af mestu velmegun í Mið-austurlöndum. Gengi Iran-Frakkland Miinnlegt samkomulag um lágmarks tengsl landanna Agreiningur þó mikill enn París, Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakklands, Jean-Bernard Raimond, sagði í gær að frönsk og írönsk stjómvöld hefðu náð munnlegu samkomu- lagi um að Ítalía og Pakistan myndu gæta hagsmuna rikjanna hvors í annars garð eftir að stjórnmálasambandi þeirra var rift síðastlið- inn fostudag. Hann tók þó fram að enn ætti eftir að staðfesta samkomulag þetta. Á meðan þessu fór fram hélst umsátur um sendi- ráð ríkjanna í París og Teheran, en það hefúr nú staðið í sjö daga. gjaldmiðla London, Reuter. VERÐ á japönskum hlutabréfum hækkaði nokkuð á alþjóðlegum mörkuðum i gær eftir að hafa fallið undanfarnar vikur. Að öðru leyti var lítið um sviptingar og sigling olíuskipanna inn á Persaflóa án þess að til átaka hafi komið virtist hafa róandi áhrif á olíuverðið sem verið hef- ur óstöðugt. Sterlingspund kostaði 1,6010 Bandaríkjadali en að öðru leyti var gengi helstu gjaldmiðla þannig að einn dalur kostaði: 1,3223 kanadíska dali, 1,8555 vestur-þýsk mörk, 2,0892 hollensk gyllini, 1,5385 svissneska franka, 38,45 belgíska franka, 6,1725 franska franka, 1342 ítalskar lírur, 151,10 japönsk jen, 6,4575 sænskar krónur, 6,7725 norskar krónur og 7,0375 danskar krónur. Gullúnsan kostaði 455,00 dali. Skilyrði fyrir því að hægt sé að ræða um heimför sendiráðsstarfs- manna ríkjanna var það að ríkin kæmu á óbeinu sambandi eins og því sem hér um ræðir. Raimond lagði þó áherslu á það að upphafleg orsök deilunnar hefði ekki gleymst og að sendiráðstúlkurinn Wahid Gordij yrði að hlíta dómskvaðningu hryðjuverkadómstóls. „Gordij verður að fara að frönsk- um lögum áður þessi vandi verður leystur." íranir vísa þessu á bug og segja Gordij njóta friðhelgi stjómarerindreka. Til þess að svara þessu hafa íranir því sakað Paul Torri, ræðismann Frakka í Teheran, um njósnir og svartamarkaðsbrask. Innanríkisráðherra Frakklands, Charles Pasqua, neitaði í gær fregn- um hins vinstrisinnaða dagblaðs Libération um að gagnnjósnadeild leyniþjónustunnar hefði bendlað Ir- an við hryðjuverkaölduna í fyrra. Þá létust 13 manns og á þriðja hundrað manns slösuðust. „Við höf- um aldrei tengt máiið íranska ríkinu,“ sagði Pasqua. „Það sem er öruggt er að þeir sem hafa verið handteknir vegna málsins voru ná- tengdir íslömskum heittrúarsam- tökum." Franska lögreglan hefur enn í haldi þijá líbani vegna málsins og er talið að þeir verði yfirheyrðir af Gilles Boulouque rannsóknardóm- ara, en hann er einn helsti uppræt- andi hryðjuverkastarfsemi í Frakklandi. Það var hann sem kvaddi Gordij fyrir rétt á sfnum tíma, en það olli því að upp úr sauð. London: Skotið á gagnrýnanda írönsku sljórnarinnar Lögreglan viðbúin fleiri árásum Talsmaður lögreglunnar sagði að liðsveitir hennar yrðu í viðbragðs- stöðu en ekki búin skotvopnum. í janúar síðastliðnum féllu 13 smá- bændur í kröfugöngu í Manila fyrir vopnum lögreglunnar er bændumir hugðust krefjast jarðnæðisumbóta þegar í stað. Jaime Tadeo ávarpar fúnd smábænda. Reuter Jarðnæðislögin á Filippseyjum: Sótt að Aquino írá hægri og vinstri Nýju lögin sögð markleysa Manila, Reuter. Vinstrisinnuð samtök smábænda á Filippseyjum vöruðu í gær við því að uppreisnarmenn kommúnista myndu hagnast mest á jarðnæðis- tilskipunum Aquinos forseta og stjórnarembættismaður sagði að herskara lögfræðinga eða fólks með nokkra lögfræði þekkingu þyrfti til að framfylgja lögunum. „Uppreisnarmenn kommúnista takanna sem hafa um 750 þúsund munu fá byr undir báða vængi", manns innan sinna vébanda. Hann spáði Jaime Tadeo, formaður sam- sagði fréttamönnum að smábændur myndu telja sig nauðbeygða til að grípa til vopna gegn stjóminni ef hún léti verða af því að reka mörg þúsund bláfátæka smábændur af jarðarskikum sem þeir hafa lagt undir sig víða um landið. Hann bætti því við að í dag myndi fjöldi smábænda fara í kröfugöngu í höf- uðborginni Manila og mótmæla „þessari stjóm Aquinos og Banda- ríkjamanna sem er andvíg bænd- um“. Aquino verður einnig fyrir gagn- rýni frá hægri og hafa margir landeigendur undirritað mótmæla- skjal með eigin blóði. Áður hafa borist fregnir því að landeigendur séu að koma á laggimar vopnuðum sveitum til að veija búgarða sína. Aquino lætur mikinn hluta valda sinna í hendur nýkjömu þingi eftir nokkra daga. Tilskipun hennar frá því í fyrradag hefur þó lagagildi og sagði forseti fulltrúadeildar þingsins í gær að tilskipunin yrði rædd á þeim vettvangi en líklega yrðu fáar breytingar gerðar á henni áður en hún yrði send öldungadeild- inni þar sem lagasetningin verður fullmótuð. Stjómarandstæðingur- inn Blas Ople sagði í gær um tilskipunina að hún væri svo al- mennt orðuð að tilgangur Aquinos hefði greinilega verið sá að komast hjá því að taka raunverulega, pólitíska ákvörðun. Rafmagns- laust í Tókýó Tókýó, Reuter. RAFMANGSLAUST varð um stund í Tókýó í Japan í gær, skömmu eftir hádegi. Allt sem knúið er áfram með rafmagni stöðvaðist, s.s. járnbrautarlestir, tölvur kauphallarinnar og lyftur. Yfirvöld telja að geysimikil notk- un loftkælitækja hafi valdið því að kerfíð bilaði, en í gær var heitasti dagur sumarsins til þessa og mæld- ist hitinn 35 stig á Celsíus. Ekki er vitað um nein óhöpp, en lög- reglu- og slökkviliðsmenn fengu nóg að starfa við að bjarga fólki sem lokað var inni í lyftum. London, Reuter. Stjómmálafréttaritari af pa- lestinskum stofiii varð fyrir skotárás í London í fyrrinótt og særðist hættulega. Maðurinn starfar fyrir dagblað er styður málstað Palestínuaraba og hefúr verið harður gagnrýnandi klerkastjórnarinnar í íran. Lund- únalögreglan var í viðbragðs- stöðu í gær og er óttast að fleiri árásir fylgi í kjölfarið. Fréttaritarinn, A1 Naji al Ad- hami, starfar fyrir dagblaðið al Qabas sem gefið er út í London. Talsmaður blaðsins sagðist telja að al Adhami hefði verið látinn gjalda andstöðu sinnar við klerkastjómina en Frelsissamtök Palestínuaraba (PLO) ásökuðu síðar í gær ónefnda leyniþjónustu arabaríkis um árás- ina. Lögreglan leitaði enn tilræðis- mannsins er síðast fréttist. Fyrir tæpri viku var skotið á Amirhussein Amir-Parviz sem eitt sinn var ráðherra í ríkisstjóm keis- arans en veitir nú forstöðu skrif- stofu irönsku þjóðarhreyfingarinn- ar, sem Shahpur Bakhtiar stjómar. Bakhtiar var forseti írans fyrst eft- ir byltinguna gegn keisaranum en var seinna hrakinn úr landi af mönnum Khomeinis erkiklerks. Hópur, sem nefnir sig Verði íslömsku byltingarinnar, lýsti árá- sinni á Amir-Parviz á hendur sér. Reuter íranskur sendiráðsmaður á lóð sendiráðsins í París les hér franskt dagblað — brúnaþungur að vonum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.