Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gistiþjónusta (Holiday flats) íbúöagisting. Sími 611808. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olfuofnar og gasvélar. Viögerðir og varahlutaþjónusta. RAFBORE SF. Rauðarárstig 1. simi 11141 Sumarnámskeið í véiritun Vélritunarskólinn, s. 28040. Dagskrá Samhjálpar yfir versl- unarmannahelgina fyrir þá sem ekki komast f feröalag: Fimmtudagur 30. júlf: Almenn samkoma í kvöld í Þribúðum kl. 20.30. Almennur söngur. Sam- hjálparkórinn. Vitnisburöir mánaöarins. Allir velkomnir. Laugardagur 1. ágúst: Opiö hús i Þríbúöum kl. 14.00-17.00. Litið inn og spjalliö um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir og fris Guö- mundsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Kl. 15.30 tökum viö lag- iö saman. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. ágúst: Sam- hjálparsamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Mikill söngur. Margirvitn- isburðir. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Gunnbjörg Óladóttir syng- ur einsöng. Ræðumaður Oli Ágústsson. Allir velkomnir. Mánudagur 3. ágúst: Samhjálp- arsamkoma í Akurhól kl. 13.30. Allir velkomnir í Þríbúöir, Hverf- isgötu 42. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Vegna sumarmóts í Kirkjulækjar- koti fellur samkoman i kvöld niöur. m UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgi 31. júlí til 3. ágúst 1. Kl. 20.00 Núps8taöaskógar. Tjöld. Einn skoöunarverðasti staður á Suöurlandi. Göngu- ferðir m.a. að Tvílitahyl og Súlutindum. Fararstjóri: Björn Hróarsson. 2. Kl. 20.00 Lakagfgar — Leiö- ólfsfell. Gist tvær nætur við Blágil og eina nótt við Eldgjá. Gengiö um hina stórkostlegu Lakagíga. Ekinn Linuvegur aö Leiöólfsfelli. Á heimleið er Eldgjá skoðuö meö Ófæru- fossi og Landmannalaugar. Fararstjóri: Þorleifur Guö- mundsson. 3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey — Skagafjörður. Ógleym- anleg Drangeyjarsigling. Litast um I Skagafirði o.fl. Svefnpokagisting. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr Þórsmerkurferö. Gönguferð- ir. Góð gisting í Útivistarskál- unum Básum. Munið sumardvölina. Miðvikudags- ferö 29. júlf kl. 8.00 5. Laugardag kl. 8.00. Skógar — Flmmvörðuháls — Básar. Dagsganga yfir hálsinn. Gist í Básum. 8. Laugardag kl. 8.00 Þórs- mörk - Eyjafjöll. Gist í Útivistarskálunum Básum. 7. Hornstrandir — Hornvfk 30. júlf — 4. ágúst. Tjaldbæki- stöö í Hornvik. Dagsferðir þaóan. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Dagsferðir 29. júlf, 2. og 3. ágúst i Þórsmörk. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1. Allir geta veriö meö í Útivistarferóum. Sjáumstl Útivist. Bænastund i kvöld kl. 20.30 í Langageröi 1. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. VEGURINN Kristiö samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Helga Zidermanis kennir. Allir velkomnir. Vegurinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 2. ágúst: Kl. 8.00. Þórsmörk — dags- ferö. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00. Kellir (378 m). Ekiö aö Höskuldarvöllum og gengiö þaöan. Veró kr. 600,-. Mánudagur 3. ágúst kl. 13.00 — Gengið með Hengladalaá. Ekið austur á Hellisheiói og geng- ið þaðan aö ánni. Veró kr. 600,-. Kl. 8.00. Þórsmörk — dagsferð. Miðvikudagur 5. ágúst: Kl. 8.00. Þórsmörk — dags- ferö. Verö kr. 1.000,-. Muniö aö ódýrasta sumarleyfiö er dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórs- mörk/Langadal. Kl. 20.00. Sveppaferð f Heiö- mörk. Verð kr. 300,-. Fimmtudaginn 6. ágúst kl. 8.00. Kertingarfjöli — dagsferð. Einstakt tækifæri aö fara dagsferó til Kerlingartjalla. Verö kr. 1200,-. Brottför í feröirnar er frá Um- ferðarmiöstööinni, austanmeg- in. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Ferðafélag (slands. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir FÍ um verzlunar- mannahelgi 31 .júlí-3. ágúst 1. Arnarfell hiö mikla — Nýidal- ur/Jökuldalur. Gist tvær nætur i tjöldum í Þúfu- veri og siðustu nóttina i sælu- húsi i Nýjadal. Á laugardag er fariö á bát yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hiö mikla. 2. Siglufjörður — Siglufjarðar- skarö. Ekið noröur Kjöl og suður Sprengisand. Gist i svefnpoka- plássi. 3. Snæfellsnes — Breiða- fjaröareyjar. Gist í svefnpokaplssi ( Stykkis- hólmi. 4. Núpsstaðarskógur — brott- för kl. 8.00. Gist í tjödum. Gengið um svæð- iö s.s. Súlutinda, Núpsstaöar- skóg og viöar. 5. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. 6. Landmannalaugar — Sveinstindur/Eldgjá. Gist í sæluhúsi F( í Laugum. Gengið á Sveinstind annan dag- inn, en ekiö í Eldgjá hinn og gengiö aö Ófærufossi. 7. Álftavatn — Strútslaug. Gist f sæluhúsi F( v/Álftavatn. Annan daginn er gengiö aö Strútslaug, en hinn gengið um í nágrenni Álftavatns. 8. Sunnudaginn 2. ágúst er dagsferð til Þórsmerkur kl. 8.00. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala og upp- lýsingar á skrifstofu F(. Pantiö tímanlega í feröirnar. Til athugunar fyrlr feröamenn: Þeir sem ætla að tjalda á um- sjónarsvæöi Feröafélags (slands í Langadal/Þórsmörk um verzl- unarmannahelgina eru beönir aó panta tjaldstæöi á skrifstofu Ff en nauösynlegt er að takmarka fjölda gesta á svæöinu. Ferðafélag fslands. <S)si Sérferðir sérleyf ishafa 1. Sprenglsandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengisand. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í verði. Brottför frá BSl mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvík um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof i Öræfum. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa i Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaða með gufubaði og sturtum. Brottför frá BS( dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. bagsferð frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSf miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshelllr. Dagsferð frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSf þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavik og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir f Mjóafjörö og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoöunarferðir frá Egilsstööum í Mjóafjöró fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boöiö upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjaröar eystri alla þriöjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta ferðin. Gist er f Bæ Króksfiröi/ Bjarkarlundi og á (safirði. Brott- för frá BSf alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferö um hálendi íslards, Sprengisand og Kjöl ásamt skoöunarferð um Mý- vatnssvæöió. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BS( alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferó um Sprengisand — Mývatnssvæöi — Akureyri — Skagafjörö — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting í tjöldum. Brottför frá BSl alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geyslr. Dagsferö aö tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum Islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 13.00. Komutimi til Rvík kl. 19.35. Fargjald aöeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSf alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Rvík kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Bifröst í Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferö frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viödvöl i Bif- röst er 4'/a klst., þar sem tilvaliö er að ganga á Grábrók og Rauð- brók og síðan að berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvik kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferö á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta fslands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BS( virka daga kl. 09.00. Viödvöl ( Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutimi til Rvik kl. 22.00. Fargjald aöeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum meö hinn tignarlega Skógarfoss i baksýn. Enginn ætti aö láta hiö stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viödvöl í Skógum er 4'A klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aöeins kr. 1.100,-. Bláa lónlð. Hefur þú komiö i Bláa lóniö eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifæriö. Brottför frá BSf daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er 1 '/2-2 klst. og brottför þaöan kl. 14.30. Komutimi til Rvík er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabflar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býöur BS( HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stærðir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferða og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt aö fá lúx- us innróttaða bila meö mynd- bandstæki, sjónvarpi, bílasima, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaboröum. Viö veitum góófúslega alla hjálp og aöstoó við skipulagningu feróarinnar. Og það er vissulega ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar bíllinn aöeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tima akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboö sem þú getur ekki hafnaó. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG T(MA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast „hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aöeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miöarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSÍ UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SfMI 91-22300. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning til bakara frá fjármálaráðuneytinu Athygli bakara er vakin á því að frá og með 1. ágúst nk. ber að greiða sérstakan 10% söluskatt af framleiðsluvörum þeirra. Gjald- skyldum aðilum ber að tilkynna viðkomandi skattstjóra um starfsemi sína fyrir 1. ágúst nk. Þeir sem þegar eru á söluskattsskrá eru þó undanþegnir tilkynningarskyldu vegna sérstaks söluskatts. Fjármálaráðuneytið, 27. júlí 1987. Tilkynning til matvörukaupmanna frá fjármála- ráðuneytinu. Samkvæmt reglugerð nr. 337/1987 ber frá og með 1. ágúst nk. að greiða sérstakan 10% söluskatt af allri matvöru annarri en þeirri, sem talin er upp hér á eftir: a. Nýmjólk, G-mjólk, léttmjólk, rjómi, sýrður rjómi, kaffi- og þeytirjómi, skyr (hreint sem blandað), sýrð mjólk, jógurt (hrein sem blönduð), mysa, undarenna og smjör. b. Allur ostur, þ.m.t. kotasæla. c. Nýr fiskur, þ.m.t. vatnafiskur, humar, rækja og skelfiskur, hvort sem hann er heill, flakaður, hakkaður eða bútaður. Sama á við um saltaðan, siginn, frosinn, reyktan, grafinn, kryddleginn (einnig í brauðraspi) og kæstan fisk. Fiskur sem hlotið hefur einhverja vinnslu- eða geymslumeðferð umfram það sem að ofan greinir er hins vegar skattskyldur. d. Nýtt, frosið, reykt, sýrt og saltað kjöt. Sama á við um niðurskorið, kryddlegið (einnig í brauðraspi), úrbeinað og hakkað kjöt, kjötálegg sem ekki er niðursoðið, kjötfars, pylsur, bjúgu, svið, sviöasulta, hrútspunga og ótilreitt sem og tilreitt slát- ur. Kjöt sem hlotið hefur vinnslumeðferð umfram það sem að framan greinir er skattskylt. e. Matjurtir, þ.e. nýir ávextir, nýtt grænmeti og garðávextir, sem ekki hafa fengið neina vinnslumeðferð aðra en þvott og pökkun í smásöluumbúðir. f. Egg. g. Smörlíki. h. Matvara sem er söluskattskyld, sbr. 2. mgr. 2. tl. 13. gr. reglugerðar nr. 486/1982 um söluskatt með síðari breyt- ingum, svo sem gos, sælgæti o.fl. Fjármálaráðuneytið, 27. júlí 1987. Sem kunnugt er verður þing Sambands ungra sjálfstæðismanna haldið i Borgarnesi dagana 4.-6. september. Þeir sem áhuga hafa á aö sitja þingið fyrir hönd Heimdallar eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i sima 82900 fyrir 20. ágúst. Stjórn Heimdallar mun hafa samband viö þá sem sækja um aðild að þinginu, er ákveöiö hefur veriö hvernig sæti Heimdallar veröa skipuð. Stjórn Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.