Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 18536 HÆTTULEGUR LEIKUR Paul Stevens er afburðanemandi, en ákaflega metnaðargjarn. Hann setlar að ná langt I llflnu og verða frægur sem allra fyrst, jafnvel þótt hann verði að fremja innbrot og stela plútóni til að geta framleitt kjarn- orkusprengju. Hörkuspennandi mynd með John Uthgow, Christopher Collett og Cynthlu Nlxon I aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9og11. CE[ DOLBYSTEREO] HEIÐURSVELLIR Sýnd kl. 5. Stranglega bönnuð Innan 16 ira. WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emllio Eatevez og Demi Moore. Sýnd kl.7,9og11. Bðnnuð Innan 14 ára. V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Christlna Carden. Sýndkl. 6,7,9 og 11. — SALURC — MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI3 Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS = = SALURA Ný hrollvekja í óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki það næði sem hún þarfn- ast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wlngs Hauser og Robert Marley. Sýndkl. 5,7,9 og 11.. Bönnuð innan 16 ára. fomhjolp Dagskrá Samhjálpar yfir verslunarmannahelgina fyrir þá, sem ekki komast íferðalag: Fimmtudagur 30. júlí: Almenn samkoma kl. 20.30. Mikill söng- ur, Samhjálparkórinn. Vitnisburður mánaðarins. Allir velkomnir. Laugardagur 1. ágúst: Opið hús kl. 14.00-17.00. Lítið inn og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunn- björg Óladóttir og íris Guðmundsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Kl. 15.30 tökum við lagið saman. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. ágúst: Samhjálparsamkoma kl. 16.00. Mikill söngur. Margir vitnisburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng f.æðumaður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42. Sjá nánar f Félagslífi. Samhjálp. Blaóió sem þú vaknar vió! Frumsýnir grín- og spennu- myndina: VILLTIR DAGAR Grátt gaman og mögnuð spenna. Stórgóð tónlist. Mynd sem kemur blóð- inu á hreyfingu. ★ ★ ★ ★ CHICAGO TRIBUNE. ★ ★ ★ */i DAILY NEWS. ★ ★★ NEWYORKPOST. Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Jeff Daniels, Ray Liotta. Frumsýnd kl. 7. Sýnd kl.9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. CE[ DOLBY STEREQ | Sljórn Dýralækna- félags íslands: Nauðsynlegt að auka fræðslu á meðferð matvæla AÐALFUNDUR Dýralæknafé- lags íslands var haldinn á Sel- fossi 25. júlí sl. í tengslum við fundinn var haldin ráðstefna um kjötskoðun, kjötvinnslu, lyfja- leyfar í matvælum og sjúkdóma sem geta borist í menn með mat- vælum. íslenskir dýralæknar fluttu þar mörg erindi hver á sínu sviði. Að þeim loknum skipt- ust menn í umræðuhópa og ræddu málin til hlítar. Fjölmarg- ar ályktanir voru samþykktar sem sendar verða viðkomandi ráðuneytum. í ályktun stjómar félagsins segir: „Svo sem kunnugt er, annast dýra- læknar allt heilbrigðiseftirlit á kjöti og öðrum sláturafurðum, ásamt hreinlætiseftirliti í sláturhúsum. At- burðir síðustu vikna og mánaða snerta þá því mikið. Dýralæknar gera sér fyllilega grein fyrir sinni ábyrgð. Þeim er því miður ekki gert kleift í dag, að hafa eftirlit með ósýnilegum göllum eins og t.d. salmonellu. Þeir hafa enga rannsóknaaðstöðu í slátur- húsunum og engin rannsóknarstofa er nógu öflug til að taka við sýnum frá öllum sláturhúsum samtímis, sé það nauðsynlegt. Úr þessu þarf að bæta. Einnig þarf að koma á reglu- bundnu eftirliti með aðskotaefnum í matvælum, svo sem lyfjum. Við telj- um ekki að lyflaleyfar séu í kjöti, en viljum ganga úr skugga um það með reglubundnu eftirliti eins og gert er með mjólk og mjólkurvörur. Mjög brýnt er að koma á fót til- raunasláturhúsi og kennslu fyrir starfsfólk sláturhúsa." í stjóm Dýralæknafélags íslands eru: Bimir Bjamason formaður, Höfn í Homafírði, Magnús H. Guðjónsson ritari, Keflavík, Guðlaug Þorvarðar- dóttir gjaldkeri, Hólmavík, og Gísli Sverrir Halldórsson meðstjómandi, Hofsósi. IÍ4 14 14 ^ 'Sími 11384 — Snorrabraut 37 < Frumsýnir spennumyndrna: HÆTTULEGUR VINUR Some Dates Excite You. Some Dates Thriu, You. ButA Date With Samantha Can KillYou. MÞs WES CKAVEN There's no one alive who'll þlav with theeirl next door. Hér kemur nýjasta mynd spennumynda-leikstjórans Wes Craven „Deadty Friend" en hún var ein best sótta spennumyndin í London sl. vor. PAUL HAFÐI DREYMT UM AÐ EIGNAST VINKONU EINS OG SAM- ÖNTHU EN DRAUMUR HANS BREYTTIST FUÓTT I ALGJÖRA MAR- TRÖÐ. ERL. BLAÐADÓMAR: „SKEMMTILEG BLANDA AF HROLLI OG SPENNU OG FRÁBÆRLEGA GERÐRA TÆKNIATRIÐA. GÓMSÆTUR MOLI FYRIR spennumynda-aðdAendur." the star. MYNDIN ER BYGGÐ A SÖGUNNI „FRIEND" EFTIR DIÖNU HENSTELL. Aðalhlutverk: Matthew Laborteaux, Kristy Swanson, Mlchael Sharrett, Anne Towomey. — Leikstjóri: Wes Craven. Bðnnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KRÓKODILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11. ANGELHEART ★ ★★ mbl. — ★ ★ ★ HP. ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEF- UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR V(ÐS VEGAR ERLENDIS. ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINATOWN" OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. Mlckey Rourke, Robert De Nlro. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. 'ARIZONAYNGRI' •1 ?* ,JHPt'Wri - Sýnd kl. 7 og 9. FORSKOT Á VERSLUNARMANNAHELGINA! Verður tekið í EVRÓPU í kvöld. Allir aðal stuðboltarnir koma að sjálfsögðu í EVRÓPU í kvöld og taka aerlegt forskot á Verslunar- mannahelgina. Ef þú ert í vafa hvert fólkið fer um helgina geturðu komið í EVRÓPU og fengið stað- festinguna. Diskótekið er fullt af glænýrri tónlist og leitin að Versl- unarmannahelgarsmellinum 1987 er á fullri ferð. Stjörnukvöld í EVRÓPU Annað kvöld verður STJARNAN með beina útsending frá EVRÓPU og meðal gesta verður heimsins fraegasti plötu- snúður - sjálfur Wolfman Jack - sem allir þekkja úr ”American Graffity” myndunum og "kanaútvarpinu”. Fastagestir geta komið í kvöld og sótt boðsmiða sína á herlegheitin. Það byrja allir Verslunarmanna- helgina í EVRÓPU! (Fréttaíilkynning) augljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.