Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 ■ Sigurbjöm Bárðarson og Kalsi frá Laugarvatni sigruðu i fímm- gangi annað árið f röð og urðu þeir í öðra sæti í gæðingakseiði. ' .'V ■' ' Þegar hendurnar eru of stuttar kemur pískurinn f góðar þarfir sem framlenging. Alma Ágústsdóttir sem keppti á Birtu óskar hér Eddu Sólveigu á Janúar til hamingju með íslandsmeistaratitilinn í tölti. Á milli þeirra eru Hjöraý Snorradóttir á Stirai og Sigurður Matthiasson á Greifá, en lengst til vinstri er Guðríður Hallgrímsdóttir á Neista. Sveinn Ragnarsson er vaxandi reiðmaður en hann og hestur hans, Högni, höfnuðu í þriðja sæti í fimmgangi. Þokki frá Höskuldsstöðum og Ingimar Ingimarsson sigruðu í A- flokki gæðinga lyá Fáki í vor og því var búist við góðum árangri af þeirra hálfíi á Islandsmótinu sem og varð þvf þeir urðu f öðru sæti í fimmgangi. Valdimar Kristinsson EINS OG komið hefur fram var íslandsmótið í hestaíþrótt- um haldið nú nýverið að Flötungum í Svarfaðardal. Margt góðra hrossa kom þar fram og sérstaklega þóttu vekringamir sem þar kepptu í fimmgangi og gæðingaskeiði standa sigvel. Fengu mótsgestir, sem voru því miður alltof fáir, að sjá marga glæsilega skeiðspretti og þótti vel við hæfi að birta nokkrar myndir af þessum snjallvökru hestum. En svo þetta verði ekki of einhæft fljóta með nokkrar myndir af krökkunum og klárhrossum sem Tveir krakkar úr bamaflokki kepptu í bæði fimmgangi og gæðinga- skeiði og stóðu sig þar með prýði. Hér er það Hjöraý Snorradóttir tólf ára sem tekur Fjalar frá Kvfabekk til kostanna. þama voru í keppni. Frá Islandsmótinu í hestafþróttum íslandsmeistari í Qórgangi í flokki baraa 1987, Hjörný Snorradóttir, Myndir og texti: á Stirni og er þetta ekki fyrsti sigur hennar í þessari grein á íslands- Valdimar Kristinsson móti. ------------------------ Öra Karlsson keppti á hryssunni Golu frá Gerðum, en hún er alsyst- ir Snjalls hins fræga töltara og má segja að margt sé Iíkt með skyldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.