Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 31. JÖLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmáls- fréttir. 18.30 ► Nilli Hóimgeirsson. 26. þáttur. 18.55 ► Spá- dómurinn. 19.15 ►Ádöf- inni. 19.25 ► Frétta- égrip á téknméll. CBM6.45 ► Kraftaverkin gerast ann (Miracles still happen). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Pen- haligon og Paul Muller í aöalhlutverkum. Að morgni hins 24. desember 1971 gengu 92 farþegar um borð f flugvél og var 17 ára stúlka sú eina sem komst lifs af úr þeirri ferð. Leikstjóri er Giuseppe Scotese. 18.15 ► Knattspyma. SL-mótið — 1 .deild. Umsjón: Heimir Karisson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Rokkarnlr gata akki þagnað. Hljómsveitin Gildran kynnt. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.40 ► Fjall- konan f tötrum. Um breytingará gróðri landsins. 21.10 ► Derrick. Tíundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur i fimmtán þáttum með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturiiði Guönason. 22.10 ► Húsvfgsla í Bjamarey. Umsjónarmaö- ur Hallur Halls- son. 22.40 ► Leyndarmél eiginmanns (Secrets of a Married Man). Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Mich- elle Phillips og William Shatner. Flugvirici nokkur sem hefur verið giftur í 12 ár ftýr á náðir vændiskonu þegar erfiðleikar í starfi og einkalífi gera honum lifið leitt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 ► Fréttirfrá fréttastofu útvarps. STÖÐ2 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Sagan af Harvay Moon (Shine on Harvey Moon). Nýrbreskurfram- haldsflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs o.fl. CBÞ20.50 ► Hasarleikur (Moonlighting). Bandariskur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. <ffl>21.40 ► Einn é móti milljón (Chance in a million). Tom og Alison fara til foreldra henn- ar*il að undirbúa jarðveginnfyrirtrúlofunina. 4BÞ22.05 ► Syndsamlegt sakleysi (Crime of Inno- cence). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985, meðAndy Giffith, Diane Ladd og Shawnee Smith í aðalhlutverk- um. Sönn saga um dómara í smáþorpi i Bandarikjunum sem ákveður að kenna tveim ungum stúlkum hlýðni. Leikstjóri er Michael Miller. <923.35 ► Nasasjón (Whiffs). Gamanmynd með Elliot Gould o.fl. 9 1.05 ► Morðingjamir (The Killers). Kvikmynd, gerð eftirsmásögu Hemingways. 2.35 ► Dagskrérlok. UTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Bœn. Frétlir. 07.03 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 08.00 og veöurfregnir kl. 08.15. Fréttayfírtit kl. 07.30 en áður lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 07.25, 07.55 og 08.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 08.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (9). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar og tón- leikar. 14.00 „Neyðarrakettan", smásaga eftir Ásgeir hvítaskáld. Höfundur les. 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lestur úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Töfraflaut- unni“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fflharmoníusveitin í Berlfn leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. b. Sinfónía nr. 40 f g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. Fréttir kl. 18. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. 19.40 Náttúruskoðun. 19.50 Veiðisögur. Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir í Árnesi segir frá. 20.00 Kvöldtónleikar. a. Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt. Tamás Vásáry og Sin- fóníuhljómsveitin í Bamberg leika; Felix Prohaska stjórnar. b. Klarinettusónata nr. 2 í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Ge- orge Pieterson og Hepzibah Menuhin leika. 20.40 Sumarvaka. a. Jón á Stapa. Þorsteinn Matthíasson flytur þriðja hluta frásöguþáttar síns. b. Álög. Baldur Pálmason les þátt úr „Skammdegisgestum" eftir Magnús F. Jónsson á Torfastööum i Miðfirði. c. „Leyndarmál steinsins" Hafsteinn Stefánsson lesfrumort Ijóð. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 06.00 Ibítið. — Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagöar kl. 08.30. Fréttir kl. 7. 8 og 9. Niðurstaða þessara hugleiðinga minna er sú, að það sé ekki sjón- varpsmanna að ákveða hvenær sjónvarpið sé „bamapía" og hvenær það breytist í uppbyggjandi menning- armiðil. Ef nægilegt framboð er á fjölbreyttu bamaefni stælist sjálf- stæður smekkur bamanna smám saman og þau velja þær myndir er á einhvem hátt örva hugmyndaflugið og þar með leikgleðina, en mestu máli skiptir að bömin skilji þann texta er fylgir myndunum. Töfraglugginn Og þá er það Töfraglugginn hennar Agnesar Johansen sem er á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnu- dögum. Af þessum dagskrárþætti gætu dagskrárstjórar Stöðvar 2 margt lært en þeir hafa hingað til aðeins gætt hin annars ágætu fímmtudagsævintýri H.C. Andersen; hinu ástkæra ylhýra. í Töfraglugga Agnesar lesa ekki bara hinir ágæt- ustu leikarar, svo sem Róbert Am- 09.05 Morgunþáttur. í umsjá Skúla Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. Fréttir kl. 10 og 11. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Siguröur Gröndal. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Hringiðan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Eriu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 17 og 18. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirfæti. Valtýr Bjöm Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. Fréttir kl. 22. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. Fréttir kl. 24. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 07.00 Pétur Steinn Guömundsson og Morgunbylgjan. Fréttir eru kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttireru kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn ). Vilhjálmsson á há- fínnsson og Karl Agúst Úlfsson, texta bamamyndanna heldur er umgjörð gluggans til mikillar fyrirmyndar en þar sjáum við litla stúlku, Tinnu Ól- afsdóttur, á tali við flugu eina mikla, Flughræðslu, er Sigrún Edda Bjöms- dóttir leikur, en þær stöllur hverfa sfðan inn og út um sjálfan Töfra- gluggann. Þessi ágæti þáttur sýnir okkur að umsjónarmenn bamaefnis ríkissjónvarpsins bera mikla virð- ingu fyrir blessuðu smáfólkinu. En hversu lengi stendur dýrðin? Stjömu- fréttir greindu á dögunum frá nýsamþykktri gjaldskrá leikara, en þar kemur í ljós að leikarar kreQast frá ríflega fjögur og upp í sex þúsund- ir króna fyrir 10 mínútna upplestur. Ég vona að þessi taxti fagmannanna letji ekki umsjónarmenn bamadag- skrár sjónvarpsstöðvanna, en þá má alltaf leita til kennarastéttarinnar. Ólafur M. Jóhannesson degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og Föstudags- popp. Fréttir eru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 í Reykjavík síðdegis, þáttur Hallgrims Thorsteinssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar í um- sjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Flóamarkaðurinn er opinn til kl. 19.30, en þvínæst er leikin tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson, tónlistar- þáttur. 03.00 Næturdagskrá í umsjón Ólafs Más Bjömssonar. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall. Fréttir er kl. 08.30. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Morgun- þáttur. Fréttir eru kl. 9.30 og einnig á hálfa tímanum. 12.00 Pia Hanson. Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30. 16.00 Bjami Dagur Jónsson. Síðdegis- þáttur með getraun í síma 681900. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjömutiminn. Ókynnt tónlist frá rokkárunum. 20.00 ÁmiMagnússon.Tónlistarþáttur. 22.00 Bein útsending fré Evrópu. Fréttir eru kl. 23.00. 23.00 Bein útsending frá þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. 02.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Bjama Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 Morgunstund.Guösorðogbæn. 08.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Næturdagskrá, tónlist. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 í bótinni, þáttur meö tónlist og fréttum af Noröurtandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð- ardóttir. Fréttir kl. 08.30 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í umsjóm Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analifiö, tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvemig verður helgin? Starfs- menn Hljóöbylgjunnar fjalla um helgarviöburöi Norðlendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. S VÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.30 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar. Töfralykillinn Ríkissjónvarpið greindi í fyrradag frá niðurstöðum skoðanakönn- unar er tók til blessaðra bamanna og unglinganna. Niðurstöðumar vom um margt athyglisverðar einkum sú staðreynd að innlent efni til dæmis unglingaefni á borð við þáttinn Rokk- amir geta ekki þagnað — nýtur harla lítilla vinsælda. Að vonum gat um- sjónarmaður bama- og unglingaefnis sjónvarpsins, Sigríður Ragna Sigurð- ardóttir, ekki skýrt þessa óvæntu niðurstöðu skoðanakönnunarínnar. Sá er hér ritar hristir líka hausinn í fomndran, dettur þó helst í hug að í fyrsta lagi skorti nægilegt flármagn til þess að gera hið innle ’a bama- og unglingaefni sómasamlega úr garði og að í öðm lagi hafi dagskrár- gerðarmennimir ekki lag á því að nálgast bömin og unglingana, en að mínu mati em krakkamir sjálfír bestu gagnrýnendumir. Barnapía? Þegar rætt var við Sjgríði Rögnu um skoðanakönnunina og einkum um að senda út bama- og unglingaefni á laugardags- og sunnudagsmorgn- um kallaði hún sjónvarpið „bamapíu". Ég vil nú bara spyrja dagskrársfjórann: Er endilega alveg víst að imbakassinn sé fremur í bamapíuhlutverkinu á laugardags- og sunnudagsmorgnum en uppúr klukkan átján þegar maturinn fer á hlóðimar? Starfs míns vegna horfí ég gjaman á bama- og unglingadag- skrá Stöðvar 2 fyrrgreinda morgna og get borið um það að krakkamir fá fljótt leið á mslmyndunum en fylgj- ast fremur með þeim þáttum er tengjast leikjum þeirra og örva ímyndunaraflið. Og ég hef ennfremur tekið eftir þvf, að þeir bamaþættir er hafa íslenskan texta fanga í vax- andi mæli huga bamanna, þau nenna einfaldlega ekki að horfa á annað efni nema þá helst HE-MAN, sem er hluti af heimsmvndinni og kveikir þannig með hjálp imyndunaraflsins — hin litríkustu samtöl — nánast nýja fmmsamda leikþætti á hveijum degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.