Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
St)örnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
LýÖveldiÖ
Ég hef áður á þessu ári fjallað
um íslenska lýðveldið og af-
stöður í korti þess á komandi
ári. Sterkastar eru afstöður
Satúmusar og Úranusar.
Markviss nýsköp-
un
Ef litið er fyrst á jákvæðari
möguleika má segja að nú séu
breytingartímar samfara
nýrri uppbyggingu, eða tími
markvissrar nýsköpunar.
Þjóðfélagið er að breytast,
bæði hvað varðar menningu
þjóðarinnar og valdakerfi, t.d.
er gamla flokkakerfið í rót-
tækri uppstokkun og hlutverk
stjómmálamanna að breytast.
Margir nýir og vel menntaðir
einstaklingar em að hasla sér
völl í þjóðfélaginu, nýjar hug-
myndir eru að koma fram og
um leið em tengsl íslendinga
við umheiminn að aukast.
Sjóndeildarhringur okkar er
að víkka. Komandi tími getur
því verið skapandi og
skemmtilegur fyrir frumlegt
og duglegt fólk.
ÓstöÖugleiki
Ef neikvæðari möguleikar em
skoðaðir, útfrá þeim mögu-
leika að okkur takist ekki að
höndla þá orku sem nú leikur
um þjóðfélagið á réttan hátt,
má segja að framundan sé
óvissa, breytingar, óstöðug-
leiki, samdráttur og jafnvel
átök. Satúmus getur vísað til
samdráttar og hafta og Úran-
us til þess að einstaka hópar
í þjóðfélaginu ákveði að spila
eftir eigin höfði.
Nýjar upplýsingar
Fyrri skrif mín um þetta mál
hafa einungis miðast við lýð-
veldiskortið. Nú höfum við
fengið ríkisstjóm og vitum
hveijir sitja helst í forsæti í
íslenskum sjómmálum. Því er
hægt að endurskoða stöðu
mála í ljósi nýrra upplýsinga.
Ríkisstjórnin
Ríkisstjómin sem tók við 8.
júlí 1987 kl. 15 í Reykjavík
er með Sól, Merkúr og Venus
í Krabba í 9. húsi, Tungl og
Satúmus saman í Bogmanni
í 2. húsi, Vog Rísandi og
Mars í Ljóni á Miðhimni.
Smákóngar
Mars í Ljóni á Miðhimni gefur
til kynna hættu á lénsstjóm,
á innri togstreitu og ósam-
vinnuþýðni, að einstakir
flokkar eða ráðuneyti komi til
með að fara sínu fram óhað
öðmm. Valdatogstreita er því
líkleg. Neptúnus í mótstöðu
við Merkúr og Venus gefur
einnig til kynna slæm tjá-
skipti innan stjómarinnar og
hættu á misskilningi og gagn-
kvæmum ásökunum um
óheilindi.
Haftastjórn
Sterkur Satúmus, bæði á
Tungl og Sól, samfara Sat-
úmusi í lýðveldiskortinu
benda til þess að þessi stjóm
verði fyrst og fremst hafta-
og samdráttarstjóm. Orðað á
jákvæðari hátt má segja að
hún stefni að aðhaldi og aga.
Því er líklegt að góðærið svo-
kallaða og þenslan í íslensku
þjóðfélagi sé á enda, a.m.k. í
bili og við taki tímabil endur-
skipulagningar og aðhalds.
AÖhald
Helstu möguleikar eru t.d.
aðhald í sambandi við gjald-
eyri og innflutning, skattar,
erlendar viðskiptaþvinganir
eða fyrirmæli erlendis frá
hvað varðar aðgerðir, íjármál
og eyðslu t.d. hvað varðar lán
og afborganir. Það siðast
nefnda á sérstaklega við ef
ísiendingargæta ekki aðhalds
sjálflr. Samdráttur í fískveið-
um er einnig líklegur.
(frh. á morgun).
UÓSKA
SMÁFÓLK
U)E 5M0ULP ORéANIZE A
FOOTBALL TEAM,MAKCIE
Við ættum að stofna fót-
boltafélag, Magga.
U)E CANT, 5IR..WE
PON'T HAVE C05TUME5
Við getum það ekki,
herra ... við eigum enga
búninga.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Gleymda kastþröngin"
gmndvallast á tveimur forsend-
um: 1. Millihöndin þarf að halda
tveimur spilum meira en for-
höndin. Venjulega em spil
millihandar tvö fríspil í sama lit
og hjálparvald í öðmm. 2. Bak-
höndin má ekki eiga neina leið
yfir á hönd makkers.
Lítum í lokin á tæplega 20
ára gamalt spil, sem franski
landsliðsmaðurinn Henri Szvarc
spilaði í leik við Taiwan í heims-
meistarakeppni:
Norður ♦ 7632
Vestur ♦ K875 ♦ ÁK8 ♦ Á3 Austur
♦ DG104 ♦ 85
¥ G1043 1111! ♦ Á2
♦ 954 ♦ DG7
♦ K6 ♦ D98754
Suður ♦ ÁK9 VD96 ♦ 10632 ♦ G102
Szvarc stýrði spilum suðurs
og þurfti að fá 8 slagi í grönd-
um. Hann drap útspil vesturs,
spaðadrottningu, með ás og spil-
aði hjarta á kóng blinds. Austur
drap á ásinn og svaraði makker
sínum upp í spaða.
Szvarc tók slaginn og spilaði
þrisvar tígli. Austur reyndi nú
hjarta, drepið á drottningu og
frítíglinum spilað í þessari stöðu:
Norður ♦ 76 ¥87 ♦ - ♦ Á3
Vestur Austur
♦ G10 ♦ -
♦ G10 11 ¥ —
♦ - ♦ -
♦ K6 Suður ♦ 9 ¥9 ♦ 10 ♦ G102 ♦ D98754
Eins og lesandinn sér við
nokkra athugun má vestur ekk-
ert spil missa.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu árlega alþjóðamóti í
Biel í sumar kom þessi staða upp
í skák stórmeistaranna Murray
Chandler, Englandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Eric Lobr-
on, V-Þýskalandi.
27. Bg7+! - Hxg7, 28. Hxg7 og
svartur gafst upp, því eftir 28.
—Kxg7, 29. Hgl+ - Kh8, 30.
Df7 er hann óveijandi mát í næsta
leik. Efstir eftir fímm umferðir
með þijá vinninga voru Romanis-
hin, Campora og Vlastimil Hort,
sem nú teflir fyrir V-Þýskaland.
Hann byijaði mótið á því að vinna
landa sinn Robert Hubner glæsi-
lega.