Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar gv---------jfrvw—yyy- ynningar* ---_____jLJL/I_ Gistiþjónusta (Holiday flats) Íbúðagísting. Sími 611808. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Viðskipti Ábyrgð óskast fyrir skuldabréf vegna heildverslunar. Tilboð merkt: .Trúnaður — 4602" sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 4. ágúst nk. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjöiur — Akureyri. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifalið í verði. Brottför frá BSI mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferð frá Rvík um Fjaliabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof i Öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli ferða. Brottför frá BSI daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar ferðir í Þórsmörk. Mögulegt að dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða i Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottför frá BSI dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferð frá Rvík um fallegustu staði Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSI þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavik og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir i Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoóunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta ferðin. Gist er í Bæ Króksfirði/ Bjarkarlundi og á ísafirði. Brott- för frá BSÍ alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæöið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSI alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörö — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting i tjöldum. Brottför frá BSÍ alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð að tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum íslands. Brottför frá BSI daglega kl. 09.00 og 13.00. Komutími til Rvík kl. 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSÍ alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvík kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. B'rfröst í Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferö frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4'A klst., þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauö- brók og síðan aö berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvík kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta íslands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSÍ virka daga kl. 09.00. Viðdvöl i Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaöan kl. 18.00. Komutími til Rvík kl. 22.00. Fargjald aöeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti aö láta hið stórmerkilega byggöasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Skógum er 4'/z klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa iónið. Hefur þú komið i Bláa lónið eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifæriö. Brottför frá BSI daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð i Landmannalaug- ar. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er 1 'h-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutimi til Rvík er kl. 18.30. Fargjald aðeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabflar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býður BSÍ HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stærðir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferöa og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttaða bíla með mynd- bandslæki, sjónvarpi, bílasíma, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Við veitum góðfúslega alla hjálp og aðstoð við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt að leigja sér rútubil: Sem dæmi um verð kostar að leigja 21 manns rútu aöeins kr. 53,- á km. Verði feröin lengri en einn dagur kostar bíllinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnað. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landiö er HRING- OG TÍMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast „hringinn" á eins löngum tima og með eins mörgum viökomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSI UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir FÍ um verzlunar- mannahelgi 31 .júlí-3. ágúst 1. Arnarfell hið mikla — Nýidal- ur/Jökuldalur. Gist tvær nætur i tjöldum i Þúfu- veri og síðustu nóttina i sælu- húsi í Nýjadal. Á laugardag er fariö á bát yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hið mikla. 2. Siglufjörður — Siglufjarðar- skarð. Ekið norður Kjöl og suður Sprengisand. Gist í svefnpoka- plássi. 3. Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar. Gist í svefnpokaplssi i Stykkis- hólmi. 4. Núpsstaðarskógur — brott- för kl. 8.00. Gist í tjödum. Gengið um svæð- ið s.s. Súlutinda, Núpsstaðar- skóg og víðar. 5. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 6. Landmannalaugar — Sveinstindur/Eldgjá. Gist i sæluhúsi FÍ í Laugum. Gengiö á Sveinstind annan dag- inn, en ekið i Eldgjá hinn og gengið að Ófærufossi. 7. Álftavatn — Strútslaug. Gist i sæluhúsi FÍ v/Álftavatn. Annan daginn er gengið að Strútslaug, en hinn gengið um í nágrenni Álftavatns. 8. Sunnudaginn 2. ágúst er dagsferð til Þórsmerkur kl. 8.00. Brottför i feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofu FÍ. Pantið tímanlega i ferðirnar. Til athugunar fyrir ferðamenn: Þeir sem ætla að tjalda á um- sjónarsvæði Feröafélags íslands i Langadal/Þórsmörk um verzl- unarmannahelgina eru beðnir að panta tjaldstæði á skrifstofu Fl' en nauðsynlegt er að takmarka fjölda gesta á svæðinu. Feröafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 2. ágúst: Kl. 8.00. Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00. Keilir (378 m). Ekið aö Höskuldarvöllum og gengiö þaðan. Verð kr. 600,-. Mánudagur 3. ágúst kl. 13.00 — Gengið með Hengladalaá. Ekiö austur á Hellisheiði og geng- ið þaöan að ánni. Verð kr. 600,-. Kl. 8.00. Þórsmörk — dagsferð. Miðvikudagur 5. águst: Kl. 8.00. Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000,-. Muniö að ódýrasta sumarleyfið er dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórs- mörk/Langadal. Kl. 20.00. Sveppaferð i Heið- mörk. Verð kr. 300,-. Fimmtudaginn 6. ágúst kl. 8.00. Keriingarfjöll — dagsferð. Einstakt tækifæri að fara dagsferð til Kertingarfjalla. Verð kr. 1200,-. Brottför i feröirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Dagsferðir um verslunarmannahelgina: Sunnudagur 2. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags- ferð. Léttar skoðunarferðir. Verð kr. 1000.- Kl. 13.00 Seljadalur. Létt ganga um fallegan dal í Mosfellssveit. Verslunarmannafrídagur- inn 3. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags- ferð kr. 1000.- Kl. 13.00 kaupstaðarferð á Eyr- arbakka. Gengið frá Stokkseyri til Eyrarbakka. Þuriðarbúð og byggöasafnið á Selfossi skoðað. Ferðir fyrir alla. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Miðvikudagur S. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Sumardvöl i Básum og dagsferð. Kl. 20.00 kvöldferð um Laugar- nesland. Skógræktarstööin, Grasagarðurinn, Laugarnesið. Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 7.-9. ágúst. Gönguferðir, kvöldvaka. Brottför á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Sumarleyfisferðir Tröllaskagi 9.-15. ágúst. Ný ferð. Barkárdalur — Tungna- hryggur — Hólar (3 dagar) og Siglufjörður — Héðinsfjörður — Ólafsfjöröur (3 dagar). Ingjaldssandur 18.-23. ágúst. Gist i húsi. Hálendishringur: Askja — Kverkfjöll — Snæfell o.fl. 10 dagar 7.-15. ág. Tjöld og hús. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgi 31. júlí til 3. ágúst 1. Kl. 20.00 Núpsstaðaskógar. Tjöld. Einn skoðunarverðasti staöur á Suðurlandi. Göngu- ferðir m.a. að Tvilitahyl og Súlutindum. Fararstjóri: Björn Hróarsson. 2. Kl. 20.00 Lakagigar - Leið- ólfsfell. Gist tvær nætur við Blágil og eina nótt við Eldgjá. Gengið um hina stórkostlegu Lakagiga. Ekinn Linuvegurað Leiðólfsfelli. Á heimleið er Eldgjá skoðuð með Ófæru- fossi og Landmannalaugar. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey — Skagafjörður. Ógleym- anleg Drangeyjarsigling. Litast um í Skagafirði o.fl. Svefnpokagisting. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr Þórsmerkurferð. Gönguferð- ir. Góð gisting i Útivistarskál- unum Básum. Munið sumardvölina. Miðvikudags- ferð 29. júli kl. 8.00 Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1. Allir geta verið með í Útivistarferðum. Sjáumstl Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Steypuviðgerðir Húsfélagið Hrafnhólum 6-8, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir. Útboðsgögn eru afhent hjá verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Ármúla 11 og verða opnuð á sama stað föstudaginn 7. ágúst 1987 kl. 11.00. Skilatrygging kr. 2000.- húsnæöi i boöi Til leigu einbýli — Garðabæ Til leigu er nýlegt einbýlishús í Garðabæ, sem er mjög vel staðsett. Nánari upplýsingar veittar í símum 20385 á daginn og 641044 á kvöldin. Tilboð óskast. til sölu Skyndibitastaður Af sérstökum ástæðum er til sölu einn besti og smekklegasti skyndibitastaðurinn í Reykjavík. ©621600 Borgartún 29 ™ RagnarTómasson hdl i HUSAKAUP Linuhönnun h= veRkFRædistoFa Útboð Hampiðjan hf. óskar tilboða í jarðvinnu á verksmiðjulóð sinni á Ártúnshöfða í Reykjavík. Helstu áætlaðar magntölur eru: Gröftur 20.000 rm. Fylling 13.500 rm. Greftri skal lokið 19. okt. nk. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. ágúst nk. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 14.00 miðvikudaginn 12. ágúst nk., þar sem þau verða þá opnuð. Hampiðjan hf. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði, 140-200 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta í 60 fm og 140 fm. Allur frágangur sérlega vandaður. Verður þetta húsnæði afhent 1. ágúst tilbúið til innréttinga. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. r ., . , ,, Frjalst framtak hf. 125 fm verslunarhúsnæði til leigu í glæsilegu húsi við Skipholt 50B (aðal- gluggar snúa að Skipholti). Upplýsingar í síma 688180 eða 22637. Síldarmóttil sölu 150-160 faðma löng, 80 faðma djúp. Ný yfirfarin. Sími 35792. Ath! Verksmiðjuútsala Nú fer hver að verða síðastur. Hvítir háskóla- bolir á kr. 380,00, einnig hvftar kvenbuxur á kr. 890.00. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433, Kóp. húsnæöi öskast Verslunarhúsnæði óskast til leigu. Æskileg stærð 30-70 fm. Upplýsingar í vinnusíma 623860, heimasími 12927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.