Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
gv---------jfrvw—yyy-
ynningar*
---_____jLJL/I_
Gistiþjónusta
(Holiday flats)
Íbúðagísting. Sími 611808.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Viðskipti
Ábyrgð óskast fyrir skuldabréf
vegna heildverslunar. Tilboð
merkt: .Trúnaður — 4602"
sendist auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 4. ágúst nk.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjöiur —
Akureyri. Dagsferð frá Rvík yfir
Sprengisand. Leiðsögn, matur
og kaffi innifalið í verði. Brottför
frá BSI mánudaga og fimmtu-
daga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga
og laugardaga kl. 08.30.
2. Fjallabak nyrðra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
ferð frá Rvík um Fjaliabak nyrðra
— Klaustur — Skaftafells og Hof
i Öræfum. Möguleiki er að dvelja
í Landmannalaugum, Eldgjá eða
Skaftafelli milli ferða. Brottför frá
BSI daglega kl. 08.30. Frá Hofi
daglega kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar ferðir í
Þórsmörk. Mögulegt að dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiða i Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaðstaða með gufubaði
og sturtum. Brottför frá BSI dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá
BSÍ miðvikudaga og laugardaga
kl. 08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjörður — Surtshellir.
Dagsferð frá Rvík um fallegustu
staði Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa,
Reykholt. Brottför frá BSI þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 08.00.
6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin-
týraferð frá Húsavík eða Mývatni
í Kverkfjöll. Brottför mánudaga
og föstudaga kl. 12.00 frá
Húsavik og kl. 13.00 frá Mý-
vatni. Einnig er brottför frá
Egilsstöðum kl. 09.00.
7. Skoðunarferðir i Mjóafjörð
og Borgarfjörð eystri. Stór-
skemmtilegar skoóunarferðir frá
Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu-
daga kl. 11.20 (2 dagar) og
föstudaga kl. 11.20 (dagsferð).
Einnig er boðið upp á athyglis-
verða dagsferð til Borgarfjarðar
eystri alla þriðjudaga kl. 11.20.
8. 3ja daga helgaferð á Látra-
bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast
fegurð Vestfjarða er þetta rétta
ferðin. Gist er í Bæ Króksfirði/
Bjarkarlundi og á ísafirði. Brott-
för frá BSÍ alla föstudaga kl.
18.00.
9. Töfrar öræfanna. 3ja daga
ógleymanleg ferð um hálendi
íslands, Sprengisand og Kjöl
ásamt skoðunarferð um Mý-
vatnssvæöið. 2ja nátta gisting á
Akureyri. Brottför frá BSI alla
mánudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
10. 5 daga tjaldferð. Hin vin-
sæla 5 daga tjaldferð um
Sprengisand — Mývatnssvæði
— Akureyri — Skagafjörö — Kjal-
veg — Hveravelli — Geysi og
Þingvöll. Fullt fæði og gisting i
tjöldum. Brottför frá BSÍ alla
þriðjudaga kl. 10.00.
Ódýrar dagsferðir
með sérleyfisbifreiðum
frá Reykjavík
Gullfoss — Geysir. Dagsferð að
tveimur þekktustu ferðamanna-
stöðum íslands. Brottför frá BSI
daglega kl. 09.00 og 13.00.
Komutími til Rvík kl. 19.35.
Fargjald aðeins kr. 900,-.
Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSÍ
alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími
til Rvík kl. 18.00.
Fargjald aöeins kr. 380,-.
B'rfröst í Borgarfirði. Stór-
skemmtileg dagsferö frá Rvík
alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif-
röst er 4'A klst., þar sem tilvaliö
er aö ganga á Grábrók og Rauö-
brók og síðan aö berja augum
fossinn Glanna. Komutimi til
Rvík kl. 17.00.
Fargjald aðeins kr. 1.030,-.
Dagsferð á Snæfellsnes. Marg-
ir telja Snæfellsnes einn feg-
ursta hluta íslands. Stykkis-
hólmur er vissulega þess virði
að sækja heim eina dagsstund.
Brottför frá BSÍ virka daga kl.
09.00. Viðdvöl i Stykkishólmi er
5 klst. og brottför þaöan kl.
18.00. Komutími til Rvík kl.
22.00.
Fargjald aöeins kr. 1.330,-.
Skógar. Dagsferð að Skógum
með hinn tignarlega Skógarfoss
í baksýn. Enginn ætti aö láta hið
stórmerkilega byggöasafn fara
fram hjá sér. Brottför frá BSf
daglega kl. 08.30. Viðdvöl í
Skógum er 4'/z klst. og brottför
þaðan kl. 15.45.
Fargjald aðeins kr. 1.100,-.
Bláa iónið. Hefur þú komið i
Bláa lónið eða heimsótt
Grindavík? Hér er tækifæriö.
Brottför frá BSI daglega kl.
10.30 og 18.30. Frá Grindavik
kl. 13.00 og 21.00.
Fargjald aðeins kr. 380,-.
Landmannalaugar. Eftirminni-
leg dagsferð i Landmannalaug-
ar. Brottför frá BSÍ daglega kl.
08.30. Viðdvöl í Laugunum er
1 'h-2 klst. og brottför þaðan kl.
14.30. Komutimi til Rvík er kl.
18.30.
Fargjald aðeins kr. 2.000,-.
BSÍ hópferðabflar
Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP-
FERÐABÍLA býður BSÍ HÓP-
FERÐABÍLAR upp á allar stærðir
bíla frá 12 til 66 manna til
skemmtiferða, fjallaferöa og
margs konar ferðalaga um land
allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx-
us innréttaða bíla með mynd-
bandslæki, sjónvarpi, bílasíma,
kaffivél, kæliskáp og jafnvel
spilaborðum.
Við veitum góðfúslega alla hjálp
og aðstoð við skipulagningu
ferðarinnar. Og það er vissulega
ódýrt að leigja sér rútubil:
Sem dæmi um verð kostar að
leigja 21 manns rútu aöeins kr.
53,- á km. Verði feröin lengri en
einn dagur kostar bíllinn aðeins
kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200
km og 8 tíma akstur á dag.
Láttu okkur gera þér tilboð sem
þú getur ekki hafnað.
Afsláttarkjör með
sérleyfisbifreiðum
Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt
um landiö er HRING- OG TÍMA-
MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða-
máti.
HRINGMIÐI kostar aðeins kr.
4.800, - og þú getur feröast
„hringinn" á eins löngum tima
og með eins mörgum viökomu-
stöðum og þú sjálfur kýst.
TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark-
aðan akstur með sérleyfisbif-
reiðum og vika kostar aðeins kr.
5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár
vikur 9.600,-, fjórar vikur
10.800, -.)
Auk þessa veita miðarnir þér
ýmis konar afslátt á ferðaþjón-
ustu um land allt.
Allar upplýsingar veitir FERÐA-
SKRIFSTOFA BSI UMFERÐAR-
MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðir FÍ um verzlunar-
mannahelgi
31 .júlí-3. ágúst
1. Arnarfell hið mikla — Nýidal-
ur/Jökuldalur.
Gist tvær nætur i tjöldum i Þúfu-
veri og síðustu nóttina i sælu-
húsi í Nýjadal. Á laugardag er
fariö á bát yfir Þjórsá og gengiö
á Arnarfell hið mikla.
2. Siglufjörður — Siglufjarðar-
skarð.
Ekið norður Kjöl og suður
Sprengisand. Gist í svefnpoka-
plássi.
3. Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar.
Gist í svefnpokaplssi i Stykkis-
hólmi.
4. Núpsstaðarskógur — brott-
för kl. 8.00.
Gist í tjödum. Gengið um svæð-
ið s.s. Súlutinda, Núpsstaðar-
skóg og víðar.
5. Þórsmörk — Fimmvörðu-
háls.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
6. Landmannalaugar —
Sveinstindur/Eldgjá.
Gist i sæluhúsi FÍ í Laugum.
Gengiö á Sveinstind annan dag-
inn, en ekið i Eldgjá hinn og
gengið að Ófærufossi.
7. Álftavatn — Strútslaug.
Gist i sæluhúsi FÍ v/Álftavatn.
Annan daginn er gengið að
Strútslaug, en hinn gengið um í
nágrenni Álftavatns.
8. Sunnudaginn 2. ágúst er
dagsferð til Þórsmerkur kl. 8.00.
Brottför i feröirnar er kl. 20.00
föstudag. Farmiðasala og upp-
lýsingar á skrifstofu FÍ. Pantið
tímanlega i ferðirnar.
Til athugunar fyrir ferðamenn:
Þeir sem ætla að tjalda á um-
sjónarsvæði Feröafélags íslands
i Langadal/Þórsmörk um verzl-
unarmannahelgina eru beðnir að
panta tjaldstæði á skrifstofu Fl'
en nauðsynlegt er að takmarka
fjölda gesta á svæðinu.
Feröafélag íslands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
Ferðafélagsins:
Sunnudagur 2. ágúst:
Kl. 8.00. Þórsmörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000,-.
Kl. 13.00. Keilir (378 m).
Ekið aö Höskuldarvöllum og
gengiö þaðan. Verð kr. 600,-.
Mánudagur 3. ágúst kl. 13.00
— Gengið með Hengladalaá.
Ekiö austur á Hellisheiði og geng-
ið þaöan að ánni. Verð kr. 600,-.
Kl. 8.00. Þórsmörk — dagsferð.
Miðvikudagur 5. águst:
Kl. 8.00. Þórsmörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000,-.
Muniö að ódýrasta sumarleyfið
er dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórs-
mörk/Langadal.
Kl. 20.00. Sveppaferð i Heið-
mörk. Verð kr. 300,-.
Fimmtudaginn 6. ágúst kl. 8.00.
Keriingarfjöll — dagsferð.
Einstakt tækifæri að fara dagsferð
til Kertingarfjalla. Verð kr. 1200,-.
Brottför i feröirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Farmiðar við bil. Frítt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
Dagsferðir um
verslunarmannahelgina:
Sunnudagur 2. ágúst
Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags-
ferð. Léttar skoðunarferðir. Verð
kr. 1000.-
Kl. 13.00 Seljadalur. Létt ganga
um fallegan dal í Mosfellssveit.
Verslunarmannafrídagur-
inn 3. ágúst
Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags-
ferð kr. 1000.-
Kl. 13.00 kaupstaðarferð á Eyr-
arbakka. Gengið frá Stokkseyri
til Eyrarbakka. Þuriðarbúð og
byggöasafnið á Selfossi skoðað.
Ferðir fyrir alla. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. Fritt fyrir börn m.
fullorðnum.
Miðvikudagur S. ágúst
Kl. 8.00 Þórsmörk. Sumardvöl i
Básum og dagsferð.
Kl. 20.00 kvöldferð um Laugar-
nesland. Skógræktarstööin,
Grasagarðurinn, Laugarnesið.
Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 7.-9.
ágúst. Gönguferðir, kvöldvaka.
Brottför á föstudagskvöld og
laugardagsmorgun.
Sumarleyfisferðir
Tröllaskagi 9.-15. ágúst. Ný
ferð. Barkárdalur — Tungna-
hryggur — Hólar (3 dagar) og
Siglufjörður — Héðinsfjörður —
Ólafsfjöröur (3 dagar).
Ingjaldssandur 18.-23. ágúst.
Gist i húsi.
Hálendishringur: Askja —
Kverkfjöll — Snæfell o.fl. 10
dagar 7.-15. ág. Tjöld og hús.
Uppl. og farm. á skrifst. Gróf-
inni 1, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst,
Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Ferðir um verslunar-
mannahelgi 31. júlí til
3. ágúst
1. Kl. 20.00 Núpsstaðaskógar.
Tjöld. Einn skoðunarverðasti
staöur á Suðurlandi. Göngu-
ferðir m.a. að Tvilitahyl og
Súlutindum. Fararstjóri:
Björn Hróarsson.
2. Kl. 20.00 Lakagigar - Leið-
ólfsfell. Gist tvær nætur við
Blágil og eina nótt við Eldgjá.
Gengið um hina stórkostlegu
Lakagiga. Ekinn Linuvegurað
Leiðólfsfelli. Á heimleið er
Eldgjá skoðuð með Ófæru-
fossi og Landmannalaugar.
Fararstjóri: Þorleifur Guð-
mundsson.
3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey
— Skagafjörður. Ógleym-
anleg Drangeyjarsigling.
Litast um í Skagafirði o.fl.
Svefnpokagisting.
4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr
Þórsmerkurferð. Gönguferð-
ir. Góð gisting i Útivistarskál-
unum Básum. Munið
sumardvölina. Miðvikudags-
ferð 29. júli kl. 8.00
Nánari uppl. og farm. á skrifst.,
Grófinni 1. Allir geta verið
með í Útivistarferðum.
Sjáumstl
Útivist.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Steypuviðgerðir
Húsfélagið Hrafnhólum 6-8, Reykjavík, óskar
eftir tilboðum í steypuviðgerðir.
Útboðsgögn eru afhent hjá verkfræðistof-
unni Línuhönnun hf., Ármúla 11 og verða
opnuð á sama stað föstudaginn 7. ágúst
1987 kl. 11.00. Skilatrygging kr. 2000.-
húsnæöi i boöi
Til leigu
einbýli — Garðabæ
Til leigu er nýlegt einbýlishús í Garðabæ, sem
er mjög vel staðsett.
Nánari upplýsingar veittar í símum 20385 á
daginn og 641044 á kvöldin.
Tilboð óskast.
til sölu
Skyndibitastaður
Af sérstökum ástæðum er til sölu einn besti
og smekklegasti skyndibitastaðurinn í
Reykjavík.
©621600
Borgartún 29
™ RagnarTómasson hdl
i HUSAKAUP
Linuhönnun h=
veRkFRædistoFa
Útboð
Hampiðjan hf. óskar tilboða í jarðvinnu á
verksmiðjulóð sinni á Ártúnshöfða í
Reykjavík.
Helstu áætlaðar magntölur eru:
Gröftur 20.000 rm.
Fylling 13.500 rm.
Greftri skal lokið 19. okt. nk.
Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verk-
fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 4. ágúst nk.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar
en kl. 14.00 miðvikudaginn 12. ágúst nk.,
þar sem þau verða þá opnuð.
Hampiðjan hf.
Verslunar- og skrifstofu-
húsnæði, 140-200 fm
Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt
verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn-
keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um
200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta í
60 fm og 140 fm. Allur frágangur sérlega
vandaður. Verður þetta húsnæði afhent 1.
ágúst tilbúið til innréttinga.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300
á skrifstofutíma. r ., . , ,,
Frjalst framtak hf.
125 fm verslunarhúsnæði
til leigu
í glæsilegu húsi við Skipholt 50B (aðal-
gluggar snúa að Skipholti).
Upplýsingar í síma 688180 eða 22637.
Síldarmóttil sölu
150-160 faðma löng, 80 faðma djúp.
Ný yfirfarin. Sími 35792.
Ath! Verksmiðjuútsala
Nú fer hver að verða síðastur. Hvítir háskóla-
bolir á kr. 380,00, einnig hvftar kvenbuxur á
kr. 890.00. Sendum í póstkröfu.
Ceres, Nýbýlavegi 12,
sími 44433, Kóp.
húsnæöi öskast
Verslunarhúsnæði
óskast til leigu. Æskileg stærð 30-70 fm.
Upplýsingar í vinnusíma 623860, heimasími
12927.