Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 31

Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 31
30 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Útgefandi nMiifeife Árvakur, Reykjavík Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rltstjórar Matthías Johannessen, Styrmlr Gunnarsson. Aöstoöarritstjóri Björn BJarnason. Fulltrúar ritstjóra Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson, Árnl Jörgensen. Fréttastjórar Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrlfstofur: Aöalstrætl 6, sími 691100. Auglýsingar: Aöalstræti 6, sími 22480. Afgrelösla: Krlnglan 1, sími 83033. Áskriftargjald 550 kr. á mánuöi innanlands. i lausasölu 50 kr. eintakiö. Er Alþýðubandalag- ið að kveðja sem verkalýðsflokkur? að er vissulega saga til næsta bæjar þegar Guð- mundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík og Verkamannasambands íslands segir sig úr Alþýðubandalaginu eftir rúmlega fjörutíu ára virkt flokksstarf. Guðmundur hefur í fjóra ára- tugi staðið öðrum fæti í forystu íslenzkrar verkalýðshreyfíngar en hinum í forystu Sósíalista- flokks og síðar Alþýðbandalags. Starfsferill hans á þessum tveimur „vígstöðvum" hefur ekki verið óumdeildur. Guð- mundur hefur engu að síður verið einn helzti tengiliður Al- þýðubandalagsins við verka- lýðshreyfínguna um langt árabil. Þegar úrsögn hans úr Al- þýðubandalaginu er skoðuð í ljósi þeirrar atburðarásar, sem er undanfari hennar, er ekki óeðlilegt að sú spuming ieiti á hugi fólks, hvort úrsögn for- manns Verkamannasambands íslands og fjölmennasta verka- mannafélags landsins úr Alþýðubandalaginu, sé upphafíð að endalokum þess sem verka- lýðsflokks. Þessi spuming styðst við þá staðreynd að Al- þýðubandalagið hefur um langt árabil fremur horft til starfs- stétta ríkis og sveitarfélaga, ekki sízt langskólagengins fólks, en iðnaðar- og verka- manna eða framleiðslustétta til sjávar og sveita. Skoðanakann- anir sýna og að alvarlegur trúnaðarbrestur hefur orðið milli verkafólks og Alþýðu- bandalagsins. Þessi trúnaðar- brestur á víða rætur en ekki sízt í því fyrirbæri, sem hvað harðast bitnaði á láglaunafólki, og kallað hefur verið ráðherra- sósíalismi. Úrsögn formanns Dagsbrún- ar og Verkamannasambands Islands úr Alþýðubandalaginu er ekkert afmarkað fyrirbæri í samskiptum þess og verkalýðs- hreyfíngarinnar. Þvert á móti. Hún á ýmis fordæmi. Hér verð- ur látið nægja að minna á úrsagnir tveggja fyrrverandi forseta Alþýðusambands Is- lands, Bjöms Jónssonar og Hannibals Valdimarssonar, úr Alþýðubandalaginu, en þeir gengu báðir reynslunni ríkari úr vistinni á þeim bæ. Alkunna er og að Ásmundur Stefánsson, núverandi forseti ASÍ, á undir högg að sækja í Alþýðubandalaginu. Þar standa bæði hamrar og sigðir í bak hans, þó að hann búi þar að einskonar Beirút-sátt um stund- arsakir. Hætt er við að sá meinti friður, sem forseti ASÍ nýtur í Alþýðubandalaginu þessi dægr- in, geti orðið að flóafriði áður en haninn galar tvisvar. Raunar mátti sjá merki þess strax að loknum kosningum, þegar spjótunum var mjög beint að Ásmundi Stefánssyni innan Al- þýðubandalagsins og hann talinn bera mikla ábyrgð á kosn- ingaósigri flokksins. Guðmundur J. Guðmundsson tíundar „leiðinlegt andrúms- loft“, „óheilindi á milli manna“ og „persónusvívirðingar" sem orsakir úrsagnar sinnar úr Al- þýðubandalaginu. Hér skal ekki lagður dómur á þær skýringar, en allir, sem fylgst hafa með framvindu mála í flokknum undanfarin ár, vita vel, að þar hafa fáir setið á friðarstóli. Al- þýðubandalagið hefur verið einskonar átakavilpa og „ást- arlíf fískanna" - undir missléttu yfírborði - lítt til fyrirmyndar. Ólafur Ragnar Grímsson, sem verið hefur mikilvirkur inn- an Alþýðubandalagsins liðin átakaár á þeim bæ, tengir hins- vegar úrsögn formanns Verka- mannasambands íslands úr Alþýðubandalaginu meintum fjárstuðningi við hann, sem í fréttum var á tímum Hafskips- mála, en þeim íjármunum var skilað til föðurhúsa um síðir. Þau viðbrögð — ein og sér — sýna vel innviði Alþýðubanda- lagsins, eins og þeir eru orðnir. Skýring Ólafs Ragnars er aðeins brot af sannleikanum, þótt fyrir henni kunni að vera flugufótur. Oröskin liggur lengra aftur í sögu Alþýðu- bandalagsins, þó seinni tímar hafí fyllt bikarinn. Úrsagnir Bjöms Jónssonar og Hannibals Valdimarssonar fyrrverandi for- seta ASI úr Alþýðubandalaginu á sinni tíð tala sínu máli. Al- þýðubandalagið hefur lengi siglt og stundum hraðbyri frá verka- lýðshreyfíngunni, þó að það geri kröfu til stuðnings hennar. Forystumenn úr samtökum launafólks eru homrekur í Al- þýðubandalagi dagsins í dag. Þar sitja menn annarrar gerðar í æðstaráði. Þessvegna vaknar sú spuming í hugum fólks, hvort úrsögn Guðmundar J. Guðmundssonar formanns VMSÍ úr Alþýðubandalaginu, efír fjörutíu ára virkt flokks- starf, sé upphafíð að endalokum þess sem verkalýðsflokks. SKATTSKRÁR FYRIR 1987 LAGÐAR FRAM Reykjavík: Álögð gjöld tæpir 9,8 milljarðar kr. Einstaklingar í Reykjavík sem greiða hæstu gjöld skv. álagningarskrá 1987, þ.e. greiða yfir kr. 4.000.000 Kr. 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 (tsk. 8.191.167, útsv. 2.207.070) 12.615.844 2. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 (tsk. 2.222.159, útsv. 633.360) 8.283.335 3. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 (tsk. 4.097.131, útsv. 1.144.510) 7.742.399 4. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 (tsk. 2.508.101, útsv. 731.110) 5.808.107 5. Birgir Einarsson, Melhaga 20 (tsk. 3.507.960, útsv. 1.017.710) 5.671.260 6. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 (tsk. 2.875.532, útsv. 827.020) 5.160.703 7. Ingimundur Ingimundarson, Eikjuvogi 6 (tsk. 2.956.433, útsv. 840.780) 4.732.447 8. Kristján Einarsson, Neðstabergi 1 (tsk. 2.222.159, útsv. 631.300) 4.586.331 9. Svavar Guðnason, Keilufelli 14 (tsk. 3.367.534, útsv. 936.810) 4.535.105 10. Sigurður G, Jónsson, Háteigsvegi 1 (tsk. 2.435.458, útsv. 726.250) 4.327.721 11. Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21 (tsk. 2.308.724, útsv. 656.300) 4.322.910 12. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 (tsk. 1.509.263, útsv. 469.330) 4.172.711 Einstaklingar sem greiða kr. 850.000 og þar yfir í aðstöðugjald 1. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 2. Herluf Clausen, Hólavallagötu 5 3. Þorbjöm Jóhannesson, Flókagötu 59 4. Daníel Þórarinsson, Gnoðarvogi76 5. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 6. Júlíus Þ. Jónsson, Malarási 14 7. Böðvar Valgeirsson, Grundarlandi 13 8. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 9. Jón I. Júlíusson, Austurgerði 12 10. Kristján Einarsson, Neðstaberi 1 11. Guðmundur Júlíusson, Laugarásvegi 54 12. Ámi Samúelsson, Starrahólum 5 13. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8 14. Sveinbjöm Sigurðsson, Safamýri 73 15. Guðmundur I. Ragnarsson, Stigahlíð 41 16. Guðmundur H. Sigmundsson, Kjarrvegi 3 4.875.000 1.952.520 1.568.520 1.462.500 1.426.190 1.391.790 1.300.000 1.249.520 1.063.850 1.000.000 960.930 937.380 923.360 876.600 866.340 864.030 Hæstu heildargjöld lögaðila skv. álagn- ingarskrá 1987, þ.e. 15.000.000 ogþar yfir Kr. 1. sís 97.359.426 2. Landsbanki íslands 74.713.871 3. Olíufélagið hf. 73.330.437 4. Reykjavíkurborg 70.243.155 5. IBM World Trade Corp. 61.475.570 6. Flugleiðir hf. 61.386.412 7. Eimskipafélag íslands hf. 55.914.579 8. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. 35.505.696 9. Húsasmiðjan hf. 34.751.378 10. Skeljungur hf. 32.833.651 11. Hagkauphf. 29.160.401 12. Sláturfélag Suðurlands svf. 27.041.540 13. Heklahf. 26.336.755 14. Vífilfell 24.592.003 15. Oddi, prentsmiðja hf. 20.522.088 16. Mjólkursamsalan 19.546.879 17. Samvinnutryggingar g.t. 18.647.939 18. Búnaðarbanki Islands 18.023.814 19. Sjóvátryggingafélag íslands hf. 16.395.868 20. Grandihf. 15.216.177 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 5.200.000 og þar yfir í tekjuskatt Kr. 1. Olíufélagið hf. 51.784.403 2. IBM World Trade Corp. 45.644.991 3. Landsbanki íslands 28.548.546 4. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. 24.157.372 5. Húsasmiðjan hf. 20.898.590 6. Skeljungur hf. 17.132.217 7. Mjólkursamsalan 12.234.550 8. Vífilfell hf. 11.099.083 9. Oddi, prentsmiðja hf. 10.556.793 10. J.L. byggingavömr sf. 6.375.000 11. Smith og Norland hf. 6.360.889 12. Heklahf. 6.112.148 13. Gúmmívinnustofan hf. 5.964.749 14. P. Samúelsson og co. hf. 5.958.866 15. Sjóklæðagerðin hf. 5.876.284 16. Tryggingamiðstöðin hf. 5.381.852 17. Sjóvátryggingafélag íslands hf. 5.372.437 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 6.500.000 og þar yfir í aðstöðugjald Kr. 1. sís 51.678.350 2. Flugleiðir hf. 3. Eimskipafélag íslands hf. 4. Hagkauphf. 5. Heklahf. 6. Sláturfélag Suðurlands svf. 7. Samvinnutryggingar g.t. 8. Mikligarður sf. 9. IngvarHelgasonhf. 10. Sjóvátryggingafélag íslands hf. 11. IBM World Trade Corp. 12. Víðir, verslun sf. 13. Tryggingamiðstöðin hf. 14. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 15. Húsasmiðjan hf. 16. Bifreiðar og landbúnaðarvélar 17. Hafexhf. 21.643.080 21.100.370 21.003.110 14.864.430 14.014.250 12.068.870 10.758.570 8.781.320 8.122.880 8.012.690 7.423.470 7.253.460 7.220.230 7.163.620 6.884.460 6.500.000 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 2.300.000 og þar yfir í eignaskatt og sérstakan eignaskatt Kr. 1. Landsbanki íslands 26.094.787 2. Eimskipafélag íslands hf. 18.447.639 3. SÍS 16.573.669 4. Olíufélagið hf. 12.526.388 5. Flugleiðir hf. 12.091.791 6. Búnaðarbanki íslands 9.952.409 7. Skeljungur hf. 8.742.359 8. IBM World Trade Corp. 4.286.350 9. Húsasmiðjan hf. 3.732.130 10. Sláturfélag Suðurlands svf. 3.677.264 11. Sameinaðirverktakarhf. 3.618.630 12. Þýsk-íslenska hf. 2.979.908 13. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. 2.566.444 14. Olíuverslun íslands hf. 2.530.532 15. Vífílfell hf. 2.427.801 16. Héðinnhf. 2.385.939 Heildargjöld í Reykjavík 1987 Kr. 1. Skv. álagningarskrá manna 1987 6.570.643.110 2. Skv. álagningarskrá lögaðila 1987 3.219.604.376 3. Skv. álagningarskrá bama 1987 _____7.708.241 9.797.955.727 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1987. Menn Tekjuskattur Eignaskattur Slysatr. v/heimilisstarfa Sóknargjald Kirkjugarðsgjald Slysatryggingagj ald Lafeyristryggingagjald Atvinnuleysistryggingagj ald Sérstakur eignaskattur Sjúkratryggingagjald Gr. í framkvæmdasjóð aldraðra Vinnueftirlitsgjald Aðstöðugjald Útsvar Iðnlána- og iðnaðarmálagjald Sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði Upphæðir kr. Fjöldi 2.750.695.855 32.515 333.998.470 22.384 814.040 1.732 121.884.910 57.856 61.942.631 58.365 9.079.422 4.823 37.779.092 1.748 7.800.485 1.621 34.836.900 7.524 153.477.224 21.632 62.688.000 41.792 4.338.379 5.655 174.045.370 5.916 2.775.590.022 58.166 10.605.170 1.338 31.067.140 630 r 6.570.643.110 Skattaafsl. til gr. útsvars 262.449.539 23.751 Skattaafsl. til gr. sjúkratr.gjalds 2.114.144 830 Skattaafsl. til gr. eignaskatts 86.058.759 9.164 Skattaafsl. til gr. sérst. eignask. 2.742.300 1.386 Bamabætur. 658.140.145 23.465 Fjöldi á skrá 70.197 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1987. Lögaðilar Upphæð kr. Fjöldi Tekjuskattur 863.056.770 1.479 Eignaskattur 253.279.344 2.211 Kirkjugarðsgjald 20.485.088 3.360 Slysatryggingagjald 79.263.901 3.000 Lífeyristryggingagjald 696.329.179 3.004 Atvinnuleysistryggingagjald 64.177.942 2.430 Sérstakur eignaskattur 66.652.416 2.192 Vinnueftirlitsgjald 34.429.456 2.999 Aðstöðugjald 975.476.830 3.365 Iðnlána- og iðnaðarmálagjald Sérstakur skattur á skrifstofu- 59.904.370 664 og verslunarhúsnæði 106.549.080 496 3.219.604.376 Fjöldi á skrá 5.447. Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1987. Börn: Tekjuskattur Kirlqugarðsgjald Upphæð kr. 5.254.211 50.500 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 31 Útsvar Fjöldi á skrá 2.660. Vesturland: 2.403.530 7.708.241 Heildarálagning hækkar um 30,4% Akranesi HEILDARÁLAGNING á einstaklinga í Vesturlands- kjördæmi er rúmar 896 milþ'ónir og hefur aukist um 30,4% frá þvi í fyrra en álagning á lögaðila er rétt rúmar 309 mil(jónir sem er 28,33% hækkun. Útsvör einstaklinga eru 426 mil(jónir, tekjuskattur 342 mil(jón- ir, aðstöðugjald 28 miljjónir, sjúkratryggingagjald 22 milljónir og eignaskattur tæpar 20 miHjónir. Hækkun á tekjuskatti einstaklinga er 18,7% og hækkun útsvars 38%. Tekjuskattur lögaðila er 120 milljónir, sem er 15% hækkun, aðstöðugjöld er 78 milljónir, 39% hækkun og lífeyristryggingagjald nemur 60 milljónum, sem er hækkun um 42%. Einstaklingar á skattskrá eru 10.594 en lögaðilar 685. Peir einstaklingar sem greiða hæst gjöld eru: Kr. 1. Soffanías Cecilsson, útgm., Grundarfirði 9.270.056 2. Kristján Guðmundsson, útgerðarmaður, Rifi 2.338.384 3. Guðrún Ásmundsdóttir, kaupmaður, Akranesi 1.776.911 4. Guðmundur Magnússon, frkvstj., Akranesi 1.519.872 5. Runólfur Hallfreðsson, útgm., Akranesi 1.472.660 Hæstu lögaðilar eru: 1. Hvalur hf., Hvalfírði 2. Olíustöðin, Hvalfirði 3. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi 4. Rækjunes hf., Stykkishólmi 5. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi Kr. 17.459.109 13.855.797 12.761.256 9.647.129 8.487.158 J.G. Vestfirðir: 7 0% hærri meðal- álagning á Isafirði en í Reykjavík ísafirði MEÐALÁLAGNING á einstaklinga á Vestfjörðum er hæst á Isafirði, 127.000 krónur, sem er um 70% hærri meðalálagning en á einstakling í Reykjavík. 2.157 ein- staklingar greiða 60 milþ'ónir króna í útsvar til ísa- fjarðarkaupstaðar en heildartekjur kaupstaðarins af útsvari og aðstöðugjaldi nema 167 miUjónum. Greið- endum hefur fækkað um 50 frá fyrra ári en útsvars- tekjur hækkað um 37,48%. Á sama tíma hafa skattar einstaklinga hækkað um 22,35%. Heildargjöld í Vestfíarðakjördæmi nema 725 milljónum króna. Frá því dragast bamabætur og persónuafsláttur sem nema 118 milljónum. Álagning hvílir á 7.194 einstakling- um, eldri en 16 ára, og er meðaltalsálagning í umdæminu 100 þúsund krónur. Meðaltalsálagning í fimm hæstu sveit- arfélögunum er þannig: Kr. 1. ísafjörður 127.912 2. Bolungarvík 108.674 3. Hólmavík 102.217 4. Tálknafíörður 101.378 5. Bfldudalur 99.843 Tekjuskattur nemur 310 milljónum og útsvar 329 milljón- um króna í umdæminu. Hækkun tekjuskatts frá fyrra ári er 17,23% og útsvars 34,09%. Heildargjöld lögaðila nema 207 milljónum króna án launaskatts. Af því em 62 milljónir aðstöðugjald, 56 milljón- ir tekjuskattur og 52 milljónir lífeyristryggingagjöld. Tekjuskattur fyrirtækja hækkar um 107,73% frá í fyrra, aðstöðugjald um 24,74% og lífeyristryggingagjald um 31,18%. Þeir einstaklingar sem greiða hæstu gjöld eru: Kr. 1. Ruth Tryggvason, ísafirði 2.320.814 2. Tiyggvi Tryggvason, ísafirði 2.039.909 3. Jón Friðgeir Einarsson, Bolungarvík 1.941.869 4. Ásbjöm Sveinsson, ísafirði 1.551.682 5. JónJakobVeturliðason, ísafirði 1.251.401 Þeir lögaðilar sem mest greiða eru: Kr. 1. Hrönn hf., ísafírði 14.567.702 2. Norðurtangi hf., ísafirði 10.673.795 3. Miðfell hf., Hnlfsdal 9.795.580 4. Frosti hf., Súðavík 9.350.562 5. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal 5.182.712 Úlfar Norðurland vestra: Alagning á ein- staklinga hækkar um 20,85% HEILDARÁLAGNING í Norðurlandskjördæmi vestra er rúmar 684 miHjónir króna sem er 21,97% hækkun frá fyrra ári. Alagning á einstaklinga er rúmar 543 milljónir, á börn tæpar 2 milljónir og á lögaðila tæp- lega 139 milljónir. Hækkun á álagningu einstaklinga nemur 20,85%, á börn 32,53% og á lögaðila 26,45%. Þeir einstaklingar sem hæst gjöid greiða eru: Kr. 1. Guðjón Sigtryggsson, skipstjóri, Skagaströnd 1.289.468 2. Jón Dýrfjörð, vélvirki, Siglufirði 1.224.035 3. Sveinn Ingólfsson, frkvst., Skagaströnd 1.223.040 4. Ámi Sigurðsson, skipstjóri, Skagaströnd 1.028.405 5. Ólafur Sveinsson, læknir, Sauðárkróki 969.552 6. Finnur S. Kristinsson, vélstjóri, Skagaströnd 958.398 Hæstu lögaðilar eru: 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 2. Sfldarverksmiðja ríkisins, Siglufirði 3. Þormóður Rammi hf., Siglufirði 4. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi 5. Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga 6. Sigló hf., Siglufirði Kr. 14.080.906 7.207.284 5.723.231 5.458.367 4.292.212 3.060.331 Austurland: Heildarálagning á lögaðila hækkar um 55,68% Egilsstöðum^ HEILDARÁLAGNING á einstaklinga í Austurlands- kjördæmi er tæpar 749 mil(jónir króna og hefur aukist um 18,5% frá síðasta ári. Heildargreiðslur lögaðila nema rúmum 223 miljjónum króna og hafa aukist um 55,68%. Tekjuskattur einstaklinga er rúmar 286 milljónir, sem er aukning um 4,15%, og eignaskattur einstaklinga er rúmar 10 milljónir, aukningum 36,07%. Aðstöðugjöld nema tæpum 22 milljónum sem er hækkun um 22,51% Útsvar er á þessu ári tæpar 375 milljónir króna, sem er aukning um 30,15%. Einstaklingar á skrá voru 9.466 en lögaðilar 562. Þeir einstaklingar sem greiða hæst gjöld eru: Kr. 1. JónG. Helgason, Höfn 2.021.254 2. Stefán Amgrímsson, Höfn 1.924.559 3. Kristín Guttormsdóttir, Neskaupstað 1.231.568 4. Hjálmar Jóelsson, Egilsstöðum 1.165.931 5. Ragnar Steinarsson, Egilsstöðum 1.128.673 Fimm hæstu lögaðilar eru: Kr. 1. KaupfélagAustur-Skaftfellinga, Höfn 20.589.593 2. Sfldarvinnslan Neskaupstað 13.792.534 3. Hraðfrystihús Fáskrúðsfíarðar 12.751.394 4. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum 11.363.579 5. Hraðfrystihús Eskifíarðar, Eskifirði 9.501.609 Björn Suðurlandsumdæmi: Heildarálagning 991.8 milljónir Selfossi. Heildarálagning opinberra gjalda á Suðurlandi nem- ur 991,8 miHjónum króna. Þar af eru 196,3 milljónir lagðar á lögaðila. Hjá einstaklingum er útsvarsálagningin 378,9 milljónir og tekjuskattur 276,8 milljónir. Hjá lögaðilum er aðstöðugjald 58.8 milljónir og lífeyristryggingagjald 36,2 milljónir. Þetta kemur fram í skattskrá Suðurlandsumdæmis sem lögð var fram í dag. Þeir einstaklingar sem greiða hæst gjöld eru: Kr. 1. Bragi Einarsson í Hveragerði 1.892.543 2. Sigfús Kristinsson, Selfossi 1.875.077 3. Daníel Daníelsson, Selfossi 1.805.124 Hæstu lögaðilar eru: l.KaupfélagÁmesinga, Selfossi Kr. 19.402.920 2. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 9.843.546 3. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli 7.188.207 Til greiðslu bamabóta á Suðurlandi er varið 126 milljón- um og persónuafsláttur til greiðslu útsvars nemur 49 milljónum. Skattskráin í Suðurlandsumdæmi liggur frammi á skatt- stofunni á Hellu fram til 14. ágúst og einnig hjá umboðs- mönnum skattstjóra í hveiju sveitarfélagi. Kærufrestur er 30 dagar. Sig. Jóns. Reykjanes: Heildarálagning hækkar um 24,87% HEILDARÁLAGNING í Reykjanesi er 4.980.560.957 króna. Gjöld einstaklinga eru rúmir 4 milljarðar en fyrirtækja rúmlega 896 mil(jónir. Hækkun heildará- lagningar frá síðasta ári er 24,37% en alls eru 45.862 á skattskrá. 43.873 einstaklingar, þar af 2551 barn undir 16 ára aldri, og 1989 lögaðilar. Álagning á einstaklinga hefur hækkað um 25,58% en á lögaðila um 19,13%. Greiðslur ríkissjóðs vegna ónýtts skattaafsláttar nema rúmlega 211 milljónum króna og em 32,11% hærri en á síðasta ári. Þá greiðir ríkissjóður 29,55% meira í bamabætur en í fyrra eða 449.462.026 krónur til 17514 framteljenda. í þremur sveitarfélögum er meðaltal álagðra gjalda á einstaklinga hærra en 100 þúsund krónur. I Garðabæ er meðaltalið hæst, 124.463 kr., á Seltjamamesi 124.180 kr. og i Bessastaðahreppi 103.253 kr. Lægst er álagningin í Kjósarhreppi, að meðaltali 70.094 kr. Hækkun álagðra gjalda miðað við síðasta ár er mest í . Hafnahreppi 38,28% en minnst í Bessastaðahreppi 17,30%. Þeir einstaklingar sem greiða hæst gjöld eru: Kr. 1. Öm Erlingsson, Lyngholti 4, Keflavík 6.807.019 2. Þorsteinn Erlingsson, Nónvörðu 4, Keflavík 6.521.830 3. Pétur Stefánsson, Eskihvammi 4, Kópavogi 4.477.075 4. Benedikt Sigurðsson, Heiðarhomi 10, Keflavík 4.463.531 5. Óskar Ámason, Norðurgötu 11, Miðneshreppi 4.303.774 6. Ólafur Björgúlfsson, Tjarnarstíg 10, Seltjamamesi 3.965.123 7. Helgi Vilhjálmsson, Skjólvangi 1, Hafnarf. 3.869.218 8. Karl Ketill Arason, Akurbraut 7, Njarðvík 3.598.314 9. Jón Skaftason, Sunnubraut 8, Kópavogi 3.430.613 10. Wemer Ivan Rasmusson, Birkigrund 53, Kópavogi 3.292.009 Hæstu lögaðilar eru: Kr. 1. íslenskir aðalverktakar sf., Keflavíkurflugvelli 153.227.580 2. BYKO sf., Nýbýlavegi 8, Kópavogi 26.869.091 3. Vamarliðið, Keflavíkurflugvelli 21.553.162 4. Málninghf., Marbakkabraut21,Kópavogi 16.317.535 5. íslenska álfélagið hf., Straumsvík, Hafnarfirði 15.141.847 6. Pharmaco hf., Hörgártúni 2, Garðabæ 13.073.214 7. Álafoss hf., Mosfellshreppi 11.198.830 8. Dverghamrar sf., Gerðum, Gerðahreppi 9.531.514 9. Brynjólfurhf.,Njarðvíkurbraut48, Njarðvík 9.171.853 10. Fjarðarkaup hf., Hólshrauni lb, Hafnarfirði 8.555.600 Meðaltal álagðra gjalda á einstaklinga eftir sveitarfélögum: Meðaltal ] Hækkun álagðra frá fyrra gjalda ári Kópavogur 94.855 23,23% Seltjamames 124.180 22,22% Garðabær 124.463 21,64% Hafnarfjörður 89.299 23,22% Bessastaðahreppur 103.252 17,30% Mosfellshreppur 92.551 17,57% Kj alameshreppur 92.779 28,10% Kjósarhreppur 70.094 37,75% Keflavík 96.066 25,10% Grindavík 91.787 19,18% Njarðvík 98.556 24,37% Hafnahreppur 88.826 38,28% Miðneshreppur 93.570 33,10% Gerðahreppur 91.763 30,91% V atnsley sustrandarhreppur 82.671 22,63% Samanburður helstu gjalda milli álagn- ingaráranna 1986 og 1987: Einstaklingar 1987 1986 Hækkun f.f.á. Tekjuskattur 1.714.038.015 1.518.240.216 12,90% Eignaskattur 179.889.328 137.278.035 31,04% Sjúkratr.gjald 104.648.359 80.062.598 30,71% Utsvör 1.789.352.348 1.301.211.230 37,51% Aðstöðugjöld 61.257.170 43.809.950 39,82% Lögaðilar 1987 1986 Hækkun f.f-á. Tekjuskattur 286.508.760 302.458.824 +5,27% Eignaskattur 74.424.269 60.068.653 23,90% Aðstöðugjald 266.647.210 194.291.900 37,24%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.