Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Austur-Húna- vatnssýsla Heyin hrekjast vegna óþurrka Útlit fyrir góða háarsprettu Blönduósi. NOKKRIR bændur í Austur- Húnavatnssýslu hafa lokið fyrri slætti og margir eru langt komnir. Oþurrkar, sem varað hafa síðastliðinn liálfan mánuð, hafa tafið fyrir og hafa hey af þeim sökum hra- kist og liggja undir skemmd- um. Þau tún sem enn eru óslegin hafa sprottið úr sér. Útlit er fyrir mikla háar- sprettu. Þurrkar framan af sumri töfðu fyrir sprettu, en mismikið. Þurr- lendari tún fóru mun verr út úr þurrkunum en mýrartún og hófu bændur meðal annars misjafnlega snemma slátt af þeim sökum. En það má segja að þeir bændur sem gátu nýtt þurrkana seinni hlutann í júní og í byijun júlí séu með öndvegis fóður í hlöðum sínum. Jón Sig. Morgunblaðið/Ómar Smári Hesturinn þveginn Systurnar Líney og Sigurlína, heimasæturnar í Fellskoti í Biskupstungum, þvo tveggja vetra fola sinn úr tjörusjampói, þar eð hestinn klæjaði svo mikið. " gRr 'T' samlokurnar sem þú getur farið með í 5 daga ferðalag Mjólkursamsalan NUER TIMISUMAR UPPSKERUNNAR AUKhf. 3.193/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.