Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 27
Goria kynnir sijórn sína Fertugasta og sjðunda ríkis- stjórn ítalfu eftir strið sór embœttiseið sinn f fyrradag. Þar með var lokið stjómar- kreppu í landinu, sem staðið hefur f fimm mánuði. Af 30 ráðherrum í stjóminni eru 16 úr flokki kristilegra demó- krata, átta sósfalistar, þrfr repúblikanar, þrfr sósfaldemó- kratar og einn fijálslyndur. Mynd þessi var tekin, er hinn nýi forsætisráðherra, Giovanni Goria (standandi fyrir miðju), gerði ítalska þjóðínginu grein fyrir ráðherralista sínum. I efri röð sitja talið frá vinstr: Giul- iano Vassali, dómsmálaráð- herra, Giulio Andreotti, utanrfkisráðherra, Giuliano Amato, fjármálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra og Antonio Ribert, vfsindamála- ráðherra. Benazir Bhutto trúlofast Islamabad, Reutcr. FREGNIN um, að Benazir Bhutto hygðist ganga að eiga Asif Zard- ari, afkomanda landeigendaætt- ar einnar f Pakistan, hefur komið mörgum landsmönnum hennar á óvart. Tilkynningin um trúlofun- ina var birt f London f gær og var henni fagnað af forystu- mönnum Þjóðarflokksins f Pakistan (PPP), sem er flokkur Benazir Bhutto. Zardari, sem er 34 ára og einum mánuði yngri en Benazir, útskrifað- ist á sínum tíma í hagfræði frá hagfræðiháskólanum f London. Hann er einkasonur þekkts manns úr forystusveit annars stjómmála- flokks í Pakistan, Awamiflokksins, sem er vinstri sinnaður. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 27 Reuter Styðja Krím- Tatara Ankara, Reuter. HÓPUR tyrkneskra Tatara lýsti f gær yfir samtöðu við Krím-Tat- ara, sem fyrir skömmu efndu til mótmælaaðgerða f Moskvu til þess að fylgja eftir kröfum sfnum um að fá að snúa aftur til heimakynna . sinna á Krfmskga. Talsmaður tyrknesku Tataranna, Unver Sel, sagði á fundi með frétta- mönnum, að leyfa bæri sovézkum Töturum í heild að snú aftur til sinna gömlu heimkynna. Lagði hann til, að stofnað yrði sérstakt sjálfstjómar- lýðveldi Tatara á Krímskaga. Josef Stalin lét afnema sjálfstjóm- arlýðveldi Tatara 1944 og var land þeirra þá innlimað f Úkraínu. Sjálfir voru þeir neyddir til þess að flytja fjöldaflutningum til Mið-Asíu. Tyrkland: LaRouche átti viðræður við Ozal Embættismenn segja þetta mistök Ankara, Reuter. TYRKNESKIR embættismenn skýrðu í gær frá þvf, sköm- mustulegir á svip, að viðræður bandarfska öfgamannsins Lyn- dons LaRouche við Turgut Ozal, forsætisráðherra, og Hal- efoglu, utanrfkisráðherra, sem áttu sér stað á þriðjudag og miðvikudag, hefðu orðið vegna mistaka. LaRouche hefur þrisvar boðið sig fram til forseta og verið orðað- ur við glæpi en vonast þó til að ERLENT verða forsetaframbjóðandi demó- krataflokksins við næstu forseta- kosningar. Hann stjómar öfgahóp hægrisinna frá víggirtum búgarði sfnum í Virginíu-fylki og er al- mennt álitinn sérvitringur. „Þeim hefði aldrei komið til hugar að taka á móti manninum ef þeir hefðu þekkt eitthvað til hans“, sagði háttsettur tyrknesk- ur embættismaður. LaRouche sagði í gær á blaða- mannafundi að aðilar innan flokks Ozals hefðu stuðlað að viðræðun- um og bætti því við að hann hefði viljað leggja áherslu á stuðning Bandaríkjamanna við Tyrki. Sjálf- ur sagðist hann mundu treysta enn böndin milli þjóðanna ef hann næði kjöri. Frambjóðandinn sagði einnig að Elísabet Bretadrottning bæri siðferðislega ábyrgð á alþjóðlegri eiturlyQasölu þar sem bankar í löndum breska samveldisins utan Evrópu sæju um að koma hagnaði af sölunni undan yfírvöldum. Blaðburóarfólk óskast! Athugið: Aðeins til afleysinga ! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Bollagata Bragagata Laugavegur neðri Oðinsgata Grettisgata frá 36-63 Lindargata frá 40-63 Kópavogsbraut frá84-113o.fl. Þinghólsbraut frá 40-48 ÚTHVERFI Síðumúli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.