Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 81. JÚLÍ 1987 3 Fyrsti presturinn valinn án kosninga: „Tíl mikillar fyrirmyndar“ - segir sr. Kristján Einar Þorvarðarson „ÉG TEL þessa aðferð til mikill- ar fyrirmyndar. Prestar eru almennt nyög ánægðir að vera lausir undan því amstri sem kosn- ingar voru. Þótt ég geti fallist á það sjónarmið að birta eigi nöfn umsækjenda, held ég að kjör- mönnum sóknarnefndar sé fylli- lega treystandi. Þeir eru fulltrúar sóknarbarnanna," sagði sr. Kristján Einar Þorvarð- arson f samtali við blaðið. Hann var ráðinn til Hj allaprestakalls í Kópavogi í gær, fyrsti presturinn sem valinn er úr hópi umsæbj- enda samkvæmt nýjum lögum er afnámu prestkosningar. Þrír aðrir umsækjendur voru um pre- stakallið og gefur sóknarnefnd ekki upp nöfn þeirra. Kjörið fór fram á fundi aðal og varamanna í sóknamefnd. Þeir eru átján talsins en sextán mættu tii fundarins. „Þama er viðhöfð aðferð sem er mannsæmandi fyrir alla Sr. Kristján Einar Þorvarðarson aðila og mönnum ekki att saman. Prestkosningar voru ekki í sam- ræmi við málefni kirkjunnar. Að mínu mati er þetta tvímælalaust til bóta,“ sagði Kristján Einar. Kristján Einar er 29 ára gamall og ættaður frá Söndum í Miðfírði. Hann var vígður 5. október 1986 og hefur þjónað á Eskifirði i fjar- vem sóknarprestsins. Hann er kvæntur Guðrúnu Lám Magnús- dóttur og eiga þau sex ára son. ítalarnir á ísafirði ÍTALIRNIR170 sem ferðast um landið á Fiat Panda-bílum komu til ísafjarðar um kvöldmatarleytið á miðvikudagskvöld. Að sögn Þórhalls Jósepssonar frétta- ritara Mbl. í ferðinni varð ferðin vestur ítölunum tafsamari en ráð hafði fyrir gert þar sem margt nýstárlegt bar fyrir augu þeirra á leið- inni. M.a. vakti það mikla athygli þeirra að sjá seli í flæðar- málinu í Kollaf irði vestra. Vörðu þeir flestir miklum tíma i að skoða þá og taka af þeim myndir. Lengsta viðdvöl höfðu þeir þó við Dynjandaf ossana og gengu allmargir þeirra allt upp undir Fjallfossinn. Frá ísafirði fóru ítalarnir í gær áleiðis til akur- eyrar. Meðfylgjandi mynd tókUlfar Ágústsson fréttarita Mbl. á ísafirði af nokkrum bílum ítal- anna á næturstað í íþróttavellinum. AEG RYKSUGAN Á FULW... VAMPYR 406 ryksugan frá AEG er 1000 W og því sérlega kraftmikil, hún er með stillanlegum sogkrafti, inndreginni snúru og snúningsbarka, svo fátteitt sé nefnt. Þetta er slíkt gœðatœki að við leyfum okkur að full- yrða að þú fáir hvergi jafn fjölhœfa ryksugu á svo frá- Kr.8.392,- (STAÐGREITT) Vestur-þýsk gœði á þessu verði. - Engin spurning! AFRABÆRU VERÐI! ALVEG EINSTÖK GÆDI AE G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! BRÆÐURNIR OKMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.