Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
Staðan eftir daginn í gær....
Meistaraflokkur karla
Úlfar Jónsson, GK...............69 74 143
Amar Már Ólafsson, GK...........77 71 148
Sigurður Pétursson, GR..........75 73 148
Sigurður Sigurösson, GS.........74 74 148
Ragnar Ólafason, GR.............76 73 149
Gunnar Sigurðsson, GR...........70 80 150
Hannes Eyvindsson, GR...........76 75 151
Magnús Birgisson, GK............75 76 151
Gylfi Kristin88on, GS...........78 74 152
Tryggvi Traustason, GK..........77 75 152
Eiríkur Guðmundsson, GR.........77 76 153
Guðbjöm ólafsson, GK............77 76 153
Björgvin Þoreteinsson, GR.......77 77 154
Geir Svansson, GR...............79 76 155
Sigurður Hafsteinsson, GR.......80 75 155
Kristján Hjálmarason, GH........78 78 156
Einar L Þórisson, GR............77 80 157
Guðmundur Sveinbjömsson, GK...79 78 157
Helgi Eiríksson, GR.............80 77 167
ómar ö. Ragnarsson, GL..........82 75 157
Guömundur Arason, GR............81 77 158
Jón Karlsson, GR................77 81 158
Peter Salmon, GR................78 80 158
Siguijón Amareson, GR...........80 78 158
Sæmundur Pálsson, GR............78 80 158
Bjöm Axelsson, GA...............80 79 160
PállKetilsson.GS................77 84 161
Sigurður Sigurðareon, GR........78 84 162
SverrirÞorvalds8on, GA..........77 85 162
Bjöm Knútsson, GK...............83 80 163
Axel Reynisson, GH..............85 79 164
Kart Ó. Karlsson, GR............78 87 165
Kristján H. Gylfason, GA........85 80 166
Sigurður Albertsson, GS.........82 83 165
Þórhallur Pálsson, GA...........84 82 166
Friðþjófur Helgason, NK.........82 85 167
Siguijón R. Gíslason, GK........83 84 167
Þorsteinn Geirharðsson, GS......83 85 168
Gunnlaugur Jóhannsson, NK.......84 85 169
Jónas Kristjánsson, GR..........85 85 170
Meistaraflokkur kvanna
feMagnúsdóttir,•GA______________79 84 163
nnalngólfedóttír.GR_________82 87 169
Karen Sævarsdóttír, GS______________84 86 170
Þórdís Geúsdóttír, GK...............86 86 171
RagnMdur Sigurðardóttir, GR......90 82 172
Kristín Þorvaidsdóttir, GK..........92 86 178
Kristín Pétursdóttír, GK............86 94 180
Kristín Pálsdóttír, GK..............88 92 180
Sjöfh Guðjónsdóttír, GV_____________86 94 180
Asgerður Sverrisdóttír, GR..........91 93 184
AJda Sigurðardóttir, GK.............96 90 185
1. flokkur karia
Viðar Þorsteinsson, GA____........78 78 79 285
ÓmarKristjánsson,GR..............79 76 84 239
ólafur Skúlason, GR..............84 77 79 240
AmarBaldursson,Gl................80 83 78 241
í^gert Eggertsson, GA............81 79 81 241
HaraldurRingsted,GA..............76 87 79 242
Jón ö. Sigurðsson, GR____________76 85 82 242
Stefán Unnarsson, GR_____________80 81 81 242
ViggóViggósson,GR................83 77 82 242
Jón aðalsteinsson, GA............83 78 83 244
Konráð S. Gunnarsson, GA.........84 77 84 245
Magnús Karisson, GA______________79 84 82 245
Sveinbjöm Bjömsson, GK...........79 82 84 245
Halldór Birgisson, GHH_______„...78 84 84 246
Helgi Óla&son, GR................80 79 87 246
Jón Þór Rósmundsson, GR__________78 85 83 246
Karl H. Karlsson, GK.............82 83 81 246
1. flokkurkvanna
Jónína Pálsdóttir, GR_________91 94 90 276
Björk Ingvarsdóttir, GK...88 93 107 288
Eria Adolfedóttir, GG............95 96 99 290
GuðbjörgSigurðardóttir, GK ..101 98 93 292
AndreaAflgrímsdóttir,GA.........100 97 96 293
AðalheiðurJörgensen,GR............98 % 99 293
2. flokkur karia
JóhannP. Andersen,GG.............81 81 78 240
Tryggvi Þ. Tryggvason, GS........84 84 78 246
GuðmundurSigui3Ónsson,GA....82 81 86 249
Rúnar GSslason, GR...............83 82 85 250
Halldór Kristjánsson, GR.........91 81 84 266
SigurðurAðalsteinsson,GK.........88 81 87 256
Garðar Eyiand Bárðarson, GR ....87 86 85 258
BirgirMarinósson,GA..............90 83 86 259
Viðir Bragason, GR...............88 81 91 260
Jón Pétursson, GG_______________.87 83 91 261
SváftiirHreiðar88on,GK...........91 90 80 261
2. flokkur kvenna
Ámý L Ámadóttir, GA.... 90 92 90 86 358
HildurÞorsteinsd.,GK... 94 94 96 89 373
Rósa Pálsdóttir, GA...... 94 102 92 88 376
SótveigBirgisdóttir, GA .102 89 93 92 376
Kristín Eide, NK......... 97 100 100 97 394
Berglind Demusdóttír, GG................. i
.................. 93 111 96 102 402 |
Aöalheiður Alfteðsdóttir, GA.............
------------------- 105 101 98 99 403
SigurbjörgGunnaredóttir.GS...............
..................102 104 99 103 408
Steindóra Steinsdóttir, NK...............
..................102 99 99 111 411
Auður Guðjónsdóttir, GK__________________
.................. 96 102 105 112 416
Jóhanna Waagfjörd, GR....................
------------------112 106 113 106 436
Pamela Thordareon, GR....................
..................113 108 117 114 452
3. flokkur karia
Hjörvar Jensson, GE 86 84 93 87 350
Áini K. íViðriksson, GA... 86 90 92 96 362
Þórir Sigurftsson, GÍ 88 94 89 92 363
Guðni Þ. Magnússon, GE , 96 85 90 94 365
EirfkurHaraldsson, GA... 87 93 91 95 366
Jóhann Valgarðsson, NK.. 94 94 90 90 368
Pálmi Þoreteinsaon, GH.... 89 93 90 98 370
Ragnar Harðarson, GA .... 93 94 95 88 370
Jón Sveinsson, GS 89 96 91 96 371
ómar Jóhannsson, GS 93 90 90 98 371
Guðni Jónsson, GA 89 97 90 96 372
HaraldurJúlíusson,GA .... „89 87 100 96 872
Qestaflokkur
John Drummond, GR...........71 77 148
David Bamwell, GA...........83 76 158
Simamynd/Kristján G. Arngrimsson
UHar Jónsson hefur leikið mjög vel á Landsmótinu og hefur forystu í meist-
araflokki. Hér sést hann verka eina kylfuna með með „tíi“ sinu í gær áður
en höggið reið af.
3. flokkur karla:
Hjörvar skjraði
örugglega
Litlu klúbbarnirframarlega
í neðri flokkunum
Skúli Unnar
Sveinsson
skrífarfrá
Akureyrí
ÞAÐ varð minna úr keppninni
í 3. flokki karla en búist var við
fyrir sfðasta dag hennar. Hjör-
var Jensson úr Golfklúbbi
Eakifjarðar lék af öryggi
sfðasta daginn eins og hann
hafði reyndar gert alla hina
dagana Ifka. Helsti keppinautur
hans, Árni Ketill Friðriksson úr
Golfklúbbi Akureyrar fókk
„sprengju" á 16. braut og þar
með var öll keppni fyrir bí.
Hjörvar lék af miklu öryggi alla
dagana og lauk keppni á 350
höggum, 12 höggum betur en Ámi
Ketill. Þórir Sigurðsson frá Golf-
klúbbi ísafjarðar
varð í þriðja sæti á
363 höggum og
Guðni Þór Magnús-
son frá Golfklúbbi
Eskiflarðar varð þriðji á 365 högg-
um. Þrír af fjórum efstu eru sem
sagt frá því sem kalla mætti smá-
klúbbum og Qórði maðurinn, Ámi
Ketill, frá Akureyri.
Átti ekkl von á þossu
„Ég átti alls ekki von á þessu þeg-
ar ég hóf keppni hér á mánudag-
inn,“ sagði Hjörvar Jensson eftir
sigurinn. „Ég hef ekki leikið vel að
undanfömu en komst síðan ekki í
golf í rúma viku og það virðist hafa
haft góð áhrif. Það gekk bara bæri-
lega núna. Verst að Ámi skyldi
klikka svona í lokin því það varð
enginn keppni eftir það.“
Hjörvar sagði völlinn einstaklega
góðan og gaman að spila hann,
enda lækkaði hann sig um einn
heilan í forgjöf á Landsmótinu en
þetta er í fyrsta sinn sem hann tek-
ur þátt í Landsmóti.
Ámi Ketill, sem varð í öðru sæti,
lék vel alla dagana, allt fram að
70. holu, eða þá 16. í síðasta hring.
,Þar fékk hann „sprengju". Brautin
er par flórir en Ámi varóheppinn
og lék hana á níu höggum. Síðan
var hann einnig mjög óheppinn á
sfðustu holunni. Teigskotið fór í
sandglompu, þaðan sló hann inn á
milli trjánna við golfskálanna. „Ég
lærði einu sinni á svona í útlönd-
um,“ sagði Ami og gerði hið eina
rétta í málinu. Tók þessu öllu pass-
Símamynd/KGA.
Hjttrvar Jansson horfír á eftir bolt-
anum í gærdag.
lega alvarlega. Höggið úr trjánum
fór í sandglompu og þá sagði Ámi:
„Það er bara allt bijálað að gera í
þessu," enda lauk hann holunni á
sjö höggum en hún er stutt par þrír.
Hjörvar hepplnn
Sigurvegari 3. flokks, Hjörvar Jens-
son úr GE, var á vissan hátt heppinn
á níundu holunni í síðasta hring.
Hann lék glæsilega inn á flötina
af stuttu færi, kúlann staðnæmdist
á holunni en náði ekki að detta
niður í hana þar sem stöngin studdi
rækilega við kúluna.
Klappað var fyrir Hjörvari og tók
hann kúluna upp og flestir töldu
hann hafa lokið við holuna. Einn
áhorfenda var þó alveg viss í sinni
sök, kallaði á dómarann sem kom
og sagði Hjörvari að hann yrði að
ljúka holunni. Kúlan þyrfti að fara
alveg niður í holuna. Nægt hefði
að ýta aðeins við stönginni, þá hefði
kúlan dottið.
Lyktir mála urðu þær að Hjörvar
fékk eitt víti fyrir að lyfta bolta af
flöt án þess að merkja hvar hann
var en málið hefði getað endað
öðruvísi.
Ef Hjörvar hefði haldið áfram leik,
farið yfir á 10. braut án þess að
ljúka við þá níundu, hefði honum
trúiega verið vikið úr keppni. Það
hefði verið grátlegt að koma inn
12 höggum á undan næsta manni
en vera vikið úr keppni þar sem
hann hefði aðeins lokið við 17 holur
í stað 18 eins og vera ber.
1. flokkur kvenna:
Jónína
stung-
inaf?
JÓNÍNA Pálsdóttir úr Golf-
klúbbi Reykjavíkur vlrðist vera
að atinga aðra keppendur af í
1. flokki kvanna. Fgœr lák hún
vel á sama tfma og helsti
keppinautur hennar, Björk Ing-
varsdóttir úr Keili lák mjög iila.
Það var sama hvað Björk gerði,
ekkert gekk upp. Hún lék jafn
illa og Jónína lék vel enda vann
Jónína heil 17 högg af henni í
gær, nokkuð sem er sjaldgæft í
golfi. Jónína lék fyrsta daginn á
91 höggi, annan daginn á 94 og í
gær lék hún á 90 höggum. Björk
lék hins vegar fyrsta daginn á 88
höggum, á miðvikudaginn lék hún
á 93 höggum en í gær notaði hún
hvorki fleiri né færri en 107 högg.
Ekkert gekk upp hjá henni.
Annir hjá
dómaranum
TALSVERÐAR annir hafa verið
hjá Kristjáni Einarssyni dóm-
ara.
Að sögn Kristjáns eru nokkur
atriði, sem þeir kylfingar sem
óvanir eru Jaðarsvelli, eru ekki al-
veg klárir á.
Fyrstu dagana komu nokkur skond-
in atvik fyrir. Einn lenti til dæmis
út í háu grasi en er hann nálgaðist
kúluna var hann mest hissa á
hversu hátt hún lá. Við nánari eftir-
grennslan kom í ljós að kúlan hafði
stöðvast á gaddavír og stráin í kring
voru það sterk að þau héldu kúl-
unni á vímum. Það má því segja
að kúlan hafí verið vel „tíuð“ í
þyrrkninu!
Örugg forysta j6hann#s'™"«‘"8
Jóhann P. Andereen, GG, hefur sex högga forystu í 2. flokki karla fyrir síðasta
leikdag, sem er í dag. Jóhann hefur haft forystuna frá upphafi; leikið mjög
jafnt og vel og ekki gefið mótheijum sínum nein tækifæri á að skjótast fram
fyrir sig. Hér hefur Jóhann slegið glæsilegt högg á 2. braut í gæn var rétt
fyrir utan flöt og vippaði boltanum beint ofan í holuna.
GOLF / LANDSMÓTIÐ Á AKUREYRI