Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLABIÐ, PÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 53 Takið þátt í Philips-Bond getratminni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þáttl BtÉHÖftll Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til íslands nýja James Bond myndin „The Uving Daylight8u en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE UVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 26 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE U- VING DAYUGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TTTILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Mallk. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd (4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 6, 7.30 og 10. He was just Ducky in "Pretty in Pink." Nowhe's crazy rich... andit'sall MORGAN KEMUR HEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANA OG ALLT í EINU ER HANN KALLAÐ- UR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd Id. 6, 7, 11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 6, 7, | 9 og 11. INNBROTSÞJÓFURINN BLÁTT FLAUEL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ SVJttBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Keflavík Nýr Umboðsmaður tekur við umboðinu fyrir Morgunblaðið í Keflavíkfrá 1. ágúst. Elínborg Þorstelnsdóttlr, Heiðargarði 24. Sími92-13462. flfovgtlltliflflfrfr Hetri myndir í BÍÓHÚSINU I BÍÓHÚSIÐ í Uí Sm: 13800 Frumsymr stormyndma: mrx nr. Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn -og var t.d. mest umtalaöa myndin í Sviþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd i 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ARSINS“ OQ HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- ENDUR STAÐIÐ A ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAD MA MEÐ SANNI SEQJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT A FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Gérard Darmon, Consuelo De HavHand. Framleiöandi: Claudle Ossard. U Leikstj.: Jean-Jacques Beineix £}, (Dhra). g. SBönnuð bömum innan 16 éra. H _ Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ONISnHOIH J JípuAui Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Böðvar Pálsson oddviti Grímsneshrepps. Grímsnes: 800 bústaðir í hreppnum Selfossi. í Grímsneshreppi hafa undan- farin ár verið samþykkt bygging- arleyfi fyrir um 100 sumarbú- staði á ári. Nú eru í hreppnum 800 fullkláraðir bústaðir og um 200 sem eru í smíðum. Helming- ur fasteignatekna hreppsins kemur af sumarbústöðunum, 2,5 milljónir króna, og að sögn Böð- vars Pálssonar oddvita eru góðar heimtur á gjöidunum. Svo stór sumarbústaðabyggð krefst nokkurrar þjónustu af hálfu hreppsins. Einnig er hreppurinn aðili að brunavömum Ámessýslu á Selfossi, 17%. Hjá sumarbústaða- eigendum er mikill áhugi á að fá rafmagn í bústaðina og kalt vatn. Nóg land er enn í hreppnum fyr- ir sumarbústaði. í Ásgarðslandi, sem hreppurinn keypti 1984, em fráteknir 50 hektarar fyrir sumar- bústaði og skipulagðir sem slíkir. Við kaupin á Ásgarði eignaðist hreppurinn svonefndan Sillabústað. Hjá hreppnum eru uppi hugmyndir um að nýta hann sem viðhafnarbú- stað og bjóða velunnurum hreppsins að dvelja þar. Einnig að nýta hann með útleigu. í nágrenni við Sillabústað í Ás- garðslandi eru orlofshús Stéttar- sambands bænda og þar hefur kvenfélagið í hreppnum komið sér upp sumarbústað sem það leigir út. 19 OOO REGNBOGMN HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★ ★ ★ SÓL. TÍMINN Leikstjóri og hand- ritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Chariie Sheen. Sýnd kL 3,5.20,9,11.15. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10 og 5.10. HÆTTUÁSTAND uonaition Sýnd 3.15,6.15,9.15,11.15. AT0PPINN Sýndld. 3.05,5.05,7.06. DAUÐINN A ISKRIÐBELTUM . Sýnd kl. 9.05 og 11.05. A EYÐIEYJU n HERBERGIMEÐ Sýndkl. 9og11.1E. ★ ★★★ ALMbL Sýndkl.7. íslenskar kvikmyndir með enskum texta: ÚTLAGINN - THE OUTLAW Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. — Sýnd kl. 7. HRAFNINN FLÝGUR - REVENGE OF THE BARB ARIANS Leikstjóri: Hraf n Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. OTTO 2>r Sfa Ottó er kominn aftur og I ekta sumarskapi. Nú má enginn missa af hinum frðbæra grinista „Fríslendingnum" Ottó. Endursýnd kl.3,6,9 og 11.16. Morgunblaðið/Einar Falur Nýtt gistiheimili íMjóuhlíð 2 Fynr tveimur vikum opnuðu Birgir Rafn Arnason og Guðrún Anna Kjartansdóttir gistiheimili i Mjóuhlíð 2, á horni Eskihlíðar og Mjjóuhlíðar. Þau keyptu húsið sem er á þrem hæðum fyrir tveimur mánuðum og hafa unnið hörðum höndum við að gera húsnæðið sem notalegast, að eigin sögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.