Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 37 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Hitaveitu Rangæinga Hitaveita Rangæinga óskar að ráða mann til starfa. Vélvirkja- eða vélstjóramenntun æskileg. Upplýsingar um starfið veitir hitaveitustjóri í síma 99-5109 eða á skrifstofu veitunnar, Eyjasandi 9, Hellu, virka daga á milli kl. 9.00 og 12.00. Umsóknir þar sem meðal annars koma fram upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar fyrir 15. ágúst nk. til Hitaveitu Rangæinga, pósthólf 97, 850 Hellu. Hitaveita Rangæinga. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Gestamóttöku, reynsla í bókhaldi æskileg. Ræstingu og næturvörslu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00-19.00. Gistiheimilið Town Star, Ránargötu 10. Tækjamenn Vanir tækjamenn óskast. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf. Afgreiðslustarf BÚBÓT, sérverslun með eldhús- og borð- búnað, óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25-35 ára. Upplýsingar í síma 41400. Iiíiliét SÉRVERSLUN MEB ELOHÚS- N BORBIÚNAB Sölustarf Starfskraftur óskast til sölustarfa á hár- greiðsluvörum. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á snyrtivörum og helst vanur hárgreiðslu. Vinnutími gæti verið frá mánudegi til föstu- dags, eða eftir nánari samkomulagi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 4603“ fyrir 4. ágúst. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Kennslugreinar: Samfélagsfræði og erlend mál. Upplýsingar í síma 99-1178 og 99-1273. Skóiastjóri. Freistar þín líflegt og skemmtilegt framtíðarstarf á góðum veitingastað með framtíðina fyrir sér. Ef svo er þá hafðu samband, því vegna breyt- inga vantar okkur framreiðslumenn, mat- reiðslumenn, þjónustufólk í sal og aðstoðarfólk í eldhús. Við væntum að sjá þig á staðnum milli kl. 3 og 5 í dag. RESTAUQANT LÆKJARGÖTU 2, II Hftfi Virðulegur veitingastaður. Sölumaður óskast Bílasala óskar eftir að ráða duglegan, reglu- saman og ábyggilegan sölumann strax. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 5. ágúst merktar: „Bílasala — 924“. Verkamenn vantar í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sem kunnugt er verður þing Sambands ungra sjálfstœðismanna haldið í Borgarnesi dagana 4.-6. september. Þeir, sem áhuga hafa á að sitja þingið fyrir hönd Heimdallar, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrífstofu Sjálfstæðisflokksins f sima 82900 fyrir 20. ágúst. Stjóm Heimdallar mun hafa samband við þá sem sækja um aðild að þinginu, er ákveðiö hefur veríð hvernig sæti Heimdallar veröa skipuö. Stjórn Heimdallar. Sjúkraþjálfun Hafnfirðingar, Garðbæingar og aðrir ná- grannar! Opna aftur eftir sumarleyfi, þriðjudaginn 4. ágúst. Guðjón Sigurjónsson, Suðurgötu 44, sími 52645. Bændur Frá og með 1. ágúst nk. falla niður greiðslur frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins vegna slátrunar á ungkálfum. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Lokað vegna sumarleyfa Endurskoðunarskrifstofa Eyjólfs K. Sigur- jónssonar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 10. ágúst til 1. september 1987. EyjólfurK. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi, Húsi verslunarinnar, sími 687900. Auglýsing samkvæmt 7. gr. laga nr. 14/1965 um launa- skatt með áorðnum breytingum, sbr. ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt, um að álagningu launaskatts á árinu 1987 sé lokið. Tilkynningar (álagningarseðlar), er sýna launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða, hafa verið póstlagðar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. fyrr- nefndra laga, þ.e. á reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starf- semi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1986. Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með launa- skattsseðli 1987, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en 29. ágúst 1987. 31. júlí 1987. Skattstj. íReykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstj. íVesturlumd., Stefán Skjaldarson. Skattstj. í Vestfjumd., Ólafur H. Kjartanss. Skattstj. iNorðuriumd.v., BogiSigurbjömss. Skattstj. íNorðuriumd.e., GunnarR. Einarss. Skattstj. íAusturlumd., Bjarni G. Björgvinss. Skattstj. í Suðurlumd., Hreinn Sveinsson. Skattstj. íVestmannaeyjum, IngiT. Bjömss. Skattstj. í Reykjanesumd., Sigm. Stefánss. Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1987 sé lokið. Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75, 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt er hér með auglýst, að álagningu opinberra gjalda á árinu 1987 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi sam- kvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og aðra aðila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1987 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að kirkjugarðsgjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1987, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessar- ar auglýsingar eða eigi síðar en 29. ágúst nk. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 98. gr. áður tilvitnaðra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viðkomandi sveitarfélagi hjá umboðsmanni skattstjóra dagana 31. júlí-14. ágúst 1987, að báðum dögum meðtöldum. „„ 31. juli 1987. Skattstj. íReykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstj. íVesturiumd., Stefán Skjaldarson. Skattstj. í Vestfjumd., Ólafur H. Kjartanss. Skattstj. íNorðuriumd.v., Bogi Sigurbjömss. Skattstj. iNorðuriumd.e., GunnarR. Einarss. Skattstj. iAusturiumd., Bjarni G. Björgvinss. Skattstj. í Suðuriumd., Hreinn Sveinsson. Skattstj. íVestmannaeyjum, IngiT. Bjömss. Skattstj. í Reykjanesumd., Sigm. Stefánss. Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðuneytið vill að gefnu tilefni vekja athygli ríkisstofnana og sveitarfélaga á ákvæði 24. gr. laga um málefni fatlaðra, þar sem tekið er fram að þeir fatlaðir, sem notið hafa endurhæfingar, eigi öðrum fremur rétt á atvinnu hjá ríki og sveitarfólagi, ef hæfni þeirra til starfsins er meiri eða jöfn |hæfni annarra, sem um starfið sækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.