Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grunnskólinn á Flateyri Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk, erlend mál og raungreinar. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða kennara með réttindi til starfa við barnaskóla varnarliðsins næsta skólaár. Kennslugreinar eru: íslenskt mál, íslensk menning og saga. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Keflavíkur- flugvelli, eigi síðar en 7. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Ritari Þjónustufyrirtæki í hjarta borgarinnar óskar að ráða starfskraft til almennra ritarastarfa. Starfið krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og geti m.a. séð um erlendar og innlendar bréfaskriftir, telexsamskipti og skráningu fjárhags- og viðskiptamannabók- halds. Tungumálakunnátta ásamt reynslu við tölvur er æskileg. Líflegt og krefjandi starf hjá þekktu fyrirtæki með góða vinnuaðstöðu. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. ágúst merktar: „Ritari — 8436“. Jónínu og Ágústu Borgartúni 31, s. 2-91-91 óskar að ráða í eftirtalin störf: Móttökustarf Um er að ræða vinnutíma: Mánudaga og miðvikudaga kl. 8.30-18.00. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.30-23.00. Föstudaga kl. 16.00-19.0. Aðeins ábyggileg, rösk og glaðleg mann- eskja á aldrinum 20-35 ára kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Eróbikkennara starf Leitum að hressu fólki til að kenna Eróbikk. Umsækjendur hafið samband við Jónínu eða Agústu í síma 29191 fyrir 5. ágúst nk. Spennandi störf Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfsmenn í stöðu deildarstjóra í eina af SS-búðunum. Um er að ræða störf fyrir tvo einstaklinga, annars vegar umsjónarstarf með kjötaf- greiðslu, uppfyllingu á sölukælum og fryst- um. Hins vegar umsjónarstarf með sölu og áfyllingu á ávöxtum og grænmeti. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu á þessum svið- um. í boði eru spennandi stjórnunarstörf hjá stóru fyrirtæki, ágæt laun og góð vinnuað- staða. Allar frekari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Siáturféiag Suðurlands. Hafnarfjörður Starfsstúlka óskast til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Samviskusöm — 5284“ fyrir 5. ágúst nk. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður: • Fólk á bar. • Fólk í sal. • Dyraverði. • Ræstingafólk. • Fólk á salerni karla og kvenna. • Starfsmannastjóra með fleiru. Upplýsingar á skrifstofunni alla virka daga milli kl. 16 og 18, sími 621625. BAR-DANS-ORIENTAL MATUR S 10312 Laugav 116 OPIÐ ALLA DAGA- 0LL KVOLD ‘ÍCA SABLA NCA. *s' .. DISCOTHEOUE Skólastjórar, íþróttakennarar, smíðakennarar Okkur vantar skólastjóra, íþróttakennara og smíðakennara að Heiðarskóla í Borgarfirði. Skólinn stendur við Leirá 20 km frá Akranesi. Ódýrt húsnæði, frír hiti og góð kennsluað- staða. Komið og skoðið. Frestur til 4 ágúst. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Margréti, í síma 93-11070. Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofan Úrval hf. auglýsir eftir starfskrafti til almennra ferðaskrifstofu- starfa. Reynsla og kunnátta í útgáfu farseðla í áætlunarflugi er æskileg. Ferðaskrifstofan Úrval hf. er ein af stærstu ferðaskrifstofum landsins og hefur með hönd- um alla almenna þjónustu og fyrirgreiðslu í ferðamennsku auk þess að hafa öfluga mót- tökudeild á erlendum ferðamönnum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. ágúst nk. merktar: „Kunnátta/áhugi — 8435“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. FERMSKRIFSTOFAN ÚRVAL Ýmis störf Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa starfa í fyrirtækinu, en þau eru m.a. við: - afgreiðslu í SS búðunum, - afgreiðslu í söludeildum, - framleiðslu í kjötiðnaðardeild. í boði eru ágæt laun fyrir góða starfsmenn ásamt ýmsum fríðindum. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Fóstrur Fóstrur eða fólk rpeð starfsreynslu óskast á leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71574. Póllinn hf. ísafirði óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: ★ Yfirverkstjóri á rafmagnsverkstæði. Æskileg er menntun raftæknis með reynslu í alhliða verkstæðisvinnu. Þarf að geta hafið störf í síðasta lagi um ára- mót. ★ Umsjón kæliverkstæðis. Umsjón, verk- stjórn og vinna á kæliverkstæði. Leitað er eftir manni vönum uppsetningum og viðgerðum kælitækja. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. ★ Rafvirkjar. Okkur vantar rafvirkja sem geta unnið sjálfstætt og eru vanir fjöl- breyttri vinnu og reiðubúnir að taka að sér verkstjórn eða umsjón verka. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega menn. Aðstoðað verður með útvegun húsnæðis og greiddur flutningskostnaður búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf., Aðalstræti 9, ísafirði. Forstöðumaður Leikskólinn í Ólafsvík auglýsir eftir forstöðu- manni. Um er að ræða fullt starf, en til greina kemur þó, að tveir skipti starfinu á milli sín. Áskilið er að umsækjendur séu með fóstru- menntun. Mjög góð fríðindi í boði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Ólafsvíkurkaupstaðar í síma 93-61153 og hjá Guðrúnu Aðalsteinsdóttur í síma 93-61366. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI óskar að ráða í eftirtalin störf: Móttökustarf Um er að ræða vinnutíma: Mánudaga og miðvikudaga kl. 8.30-18.00. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.30-23.00. Föstudaga kl. 16.00-19.00. Aðeins ábyggileg, rösk og glaðleg mann- eskja á aldrinum 20-35 ára kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Eróbikkkennara starf Leitum að hressu fólki til að kenna eróbikk. Umsækjendur hafið samband við Jónínu eða Ágústu í síma 29191 fyrir 5. ágúst nk. ennari góður Við grunnskóla Vestmannaeyja vantar nokkra almenna kennara og kennara á sviði líffræði, mynd- og handmenntar, tónmenntar (mikið starf t.d. við tónlistarskólann á fiðlu og þverflautu), enskukennara og sérkennara. Margs konar fyrirgreiðsla svo sem flutningur á búslóð til Eyja, útvegun húsnæðis og barna- og leikskólaaðstöðu. Uppl. í símum: Barnaskóli 98-1944, 98-2586, Hamarsskóli 98-2644, 98-2703, skólafulltrúi 98-1088. Sláturfélag Suðurlands. Skólanefnd grunnskóla Vestmannaeyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.