Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Grunnskólinn á
Flateyri
Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat-
eyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk,
erlend mál og raungreinar.
Upplýsingar í síma 94-7645.
Skólastjóri.
Varnarliðið á
Keflavíkurflugvelli
óskar að ráða kennara með réttindi til starfa
við barnaskóla varnarliðsins næsta skólaár.
Kennslugreinar eru: íslenskt mál, íslensk
menning og saga.
Mjög góð enskukunnátta skilyrði.
Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utan-
ríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Keflavíkur-
flugvelli, eigi síðar en 7. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973.
Ritari
Þjónustufyrirtæki í hjarta borgarinnar óskar
að ráða starfskraft til almennra ritarastarfa.
Starfið krefst þess að viðkomandi geti unnið
sjálfstætt og geti m.a. séð um erlendar og
innlendar bréfaskriftir, telexsamskipti og
skráningu fjárhags- og viðskiptamannabók-
halds. Tungumálakunnátta ásamt reynslu við
tölvur er æskileg.
Líflegt og krefjandi starf hjá þekktu fyrirtæki
með góða vinnuaðstöðu.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 7. ágúst merktar: „Ritari — 8436“.
Jónínu og Ágústu Borgartúni 31, s. 2-91-91
óskar að ráða í eftirtalin störf:
Móttökustarf
Um er að ræða vinnutíma: Mánudaga og
miðvikudaga kl. 8.30-18.00. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16.30-23.00. Föstudaga kl.
16.00-19.0.
Aðeins ábyggileg, rösk og glaðleg mann-
eskja á aldrinum 20-35 ára kemur til greina.
Þarf að geta byrjað strax.
Eróbikkennara starf
Leitum að hressu fólki til að kenna Eróbikk.
Umsækjendur hafið samband við Jónínu eða
Agústu í síma 29191 fyrir 5. ágúst nk.
Spennandi störf
Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfsmenn
í stöðu deildarstjóra í eina af SS-búðunum.
Um er að ræða störf fyrir tvo einstaklinga,
annars vegar umsjónarstarf með kjötaf-
greiðslu, uppfyllingu á sölukælum og fryst-
um. Hins vegar umsjónarstarf með sölu og
áfyllingu á ávöxtum og grænmeti.
Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur
hafi einhverja starfsreynslu á þessum svið-
um.
í boði eru spennandi stjórnunarstörf hjá
stóru fyrirtæki, ágæt laun og góð vinnuað-
staða.
Allar frekari upplýsingar um störf þessi veit-
ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins
á Frakkastíg 1.
Siáturféiag Suðurlands.
Hafnarfjörður
Starfsstúlka óskast til afgreiðslu- og skrif-
stofustarfa. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg.
Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Samviskusöm — 5284“ fyrir 5. ágúst nk.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður:
• Fólk á bar.
• Fólk í sal.
• Dyraverði.
• Ræstingafólk.
• Fólk á salerni karla og kvenna.
• Starfsmannastjóra með fleiru.
Upplýsingar á skrifstofunni alla virka daga
milli kl. 16 og 18, sími 621625.
BAR-DANS-ORIENTAL MATUR S 10312 Laugav 116 OPIÐ ALLA DAGA- 0LL KVOLD
‘ÍCA SABLA NCA.
*s' .. DISCOTHEOUE
Skólastjórar,
íþróttakennarar,
smíðakennarar
Okkur vantar skólastjóra, íþróttakennara og
smíðakennara að Heiðarskóla í Borgarfirði.
Skólinn stendur við Leirá 20 km frá Akranesi.
Ódýrt húsnæði, frír hiti og góð kennsluað-
staða. Komið og skoðið. Frestur til 4 ágúst.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar,
Margréti, í síma 93-11070.
Ferðaskrifstofa
Ferðaskrifstofan Úrval hf. auglýsir eftir
starfskrafti til almennra ferðaskrifstofu-
starfa. Reynsla og kunnátta í útgáfu farseðla
í áætlunarflugi er æskileg.
Ferðaskrifstofan Úrval hf. er ein af stærstu
ferðaskrifstofum landsins og hefur með hönd-
um alla almenna þjónustu og fyrirgreiðslu í
ferðamennsku auk þess að hafa öfluga mót-
tökudeild á erlendum ferðamönnum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. ágúst nk. merktar: „Kunnátta/áhugi —
8435“.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
FERMSKRIFSTOFAN ÚRVAL
Ýmis störf
Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa
starfa í fyrirtækinu, en þau eru m.a. við:
- afgreiðslu í SS búðunum,
- afgreiðslu í söludeildum,
- framleiðslu í kjötiðnaðardeild.
í boði eru ágæt laun fyrir góða starfsmenn
ásamt ýmsum fríðindum.
Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir
starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á
Frakkastíg 1.
Fóstrur
Fóstrur eða fólk rpeð starfsreynslu óskast á
leikskólann Leikfell, Æsufelli 4.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
71574.
Póllinn hf. ísafirði
óskar eftir að ráða í eftirtalin störf:
★ Yfirverkstjóri á rafmagnsverkstæði.
Æskileg er menntun raftæknis með
reynslu í alhliða verkstæðisvinnu. Þarf
að geta hafið störf í síðasta lagi um ára-
mót.
★ Umsjón kæliverkstæðis. Umsjón, verk-
stjórn og vinna á kæliverkstæði. Leitað
er eftir manni vönum uppsetningum og
viðgerðum kælitækja. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
★ Rafvirkjar. Okkur vantar rafvirkja sem
geta unnið sjálfstætt og eru vanir fjöl-
breyttri vinnu og reiðubúnir að taka að
sér verkstjórn eða umsjón verka.
Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega menn.
Aðstoðað verður með útvegun húsnæðis og
greiddur flutningskostnaður búslóðar.
Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma
94-3092, heimasími 94-3082.
Póllinn hf.,
Aðalstræti 9,
ísafirði.
Forstöðumaður
Leikskólinn í Ólafsvík auglýsir eftir forstöðu-
manni. Um er að ræða fullt starf, en til
greina kemur þó, að tveir skipti starfinu á
milli sín.
Áskilið er að umsækjendur séu með fóstru-
menntun. Mjög góð fríðindi í boði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Ólafsvíkurkaupstaðar í síma 93-61153
og hjá Guðrúnu Aðalsteinsdóttur í síma
93-61366.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
óskar að ráða í eftirtalin störf:
Móttökustarf
Um er að ræða vinnutíma: Mánudaga og
miðvikudaga kl. 8.30-18.00. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16.30-23.00. Föstudaga kl.
16.00-19.00.
Aðeins ábyggileg, rösk og glaðleg mann-
eskja á aldrinum 20-35 ára kemur til greina.
Þarf að geta byrjað strax.
Eróbikkkennara starf
Leitum að hressu fólki til að kenna eróbikk.
Umsækjendur hafið samband við Jónínu eða
Ágústu í síma 29191 fyrir 5. ágúst nk.
ennari góður
Við grunnskóla Vestmannaeyja vantar
nokkra almenna kennara og kennara á sviði
líffræði, mynd- og handmenntar, tónmenntar
(mikið starf t.d. við tónlistarskólann á fiðlu
og þverflautu), enskukennara og sérkennara.
Margs konar fyrirgreiðsla svo sem flutningur
á búslóð til Eyja, útvegun húsnæðis og
barna- og leikskólaaðstöðu.
Uppl. í símum: Barnaskóli 98-1944, 98-2586,
Hamarsskóli 98-2644, 98-2703,
skólafulltrúi 98-1088.
Sláturfélag Suðurlands.
Skólanefnd grunnskóla Vestmannaeyja.