Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 25

Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Austur-Húna- vatnssýsla Heyin hrekjast vegna óþurrka Útlit fyrir góða háarsprettu Blönduósi. NOKKRIR bændur í Austur- Húnavatnssýslu hafa lokið fyrri slætti og margir eru langt komnir. Oþurrkar, sem varað hafa síðastliðinn liálfan mánuð, hafa tafið fyrir og hafa hey af þeim sökum hra- kist og liggja undir skemmd- um. Þau tún sem enn eru óslegin hafa sprottið úr sér. Útlit er fyrir mikla háar- sprettu. Þurrkar framan af sumri töfðu fyrir sprettu, en mismikið. Þurr- lendari tún fóru mun verr út úr þurrkunum en mýrartún og hófu bændur meðal annars misjafnlega snemma slátt af þeim sökum. En það má segja að þeir bændur sem gátu nýtt þurrkana seinni hlutann í júní og í byijun júlí séu með öndvegis fóður í hlöðum sínum. Jón Sig. Morgunblaðið/Ómar Smári Hesturinn þveginn Systurnar Líney og Sigurlína, heimasæturnar í Fellskoti í Biskupstungum, þvo tveggja vetra fola sinn úr tjörusjampói, þar eð hestinn klæjaði svo mikið. " gRr 'T' samlokurnar sem þú getur farið með í 5 daga ferðalag Mjólkursamsalan NUER TIMISUMAR UPPSKERUNNAR AUKhf. 3.193/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.