Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 5

Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 5 .. . .. TONINNFYRIR VETURINN Og þannig er meiningin aö vinna áfram í vetur. Ferðirtil stórborga, sólarstranda og skíðalanda verða settar upp með það ágæta markmið í huga að koma áfram á óvart með góðum ferðum og glæsilegu verði. Fyrstu haustferðum okkar í ár er ætlað að gefa duglega tóninn fyrir komandi vetur. Við byrjum á ómótstæðilegum ferðatilboðum í september, - nýjum ferðum sem bjóðast á svo ævintýralegum kjörum að við etum hattinn okkar með öllu ef einhverjum íslenskum ferðalöngum hefur boðist betra. í sumar, fjöldi skoðunarferða býðst með íslensku fararstjórunum og aðbúnaður allur er eins og á miðju sumri. Verðið miðast við 4 saman í íbúð. Barnaafsláttur 2ja-12 ára / kr. 13.000,12-15 ára kr. 9.000. Innifalið er flug, akstur til og frá / flugvelli erlendis, íbúðargisting og íslensk fararstjórn. Mallorca-ferðir sumarsins seldust allar upp þrátt fyrir alls kyns aukaferðir og viðbótarrými. Nú setjum við upp enn eina viðbótarferð og bjóðum september- sól á Mallorca á vildarkjörum. Dvalist er á sömu gististöðum og notaðir hafa verið Samvinnuferdir-Landsýn Á GUESILEGASTA HÓTEUNU ÍOQCfiX í 16.-19. SEPT. (4DAGAR-3 NÆTUR) I Æ f 1 1 AMoTtnuAM 16.-21. sept. (ödagar-snætur) frakr. ImIA/v Engin ferð til Amsterdam hefur áður boðist á svipuðum kjörum. Hér er gist á spánnýju 5 stjörnu hóteli í hjarta borgarinnar, HOLIDAYINN CROWNE PLAZA, sem margirtelja hvorki meira né minna en glæsilegasta hótel Amsterdam-borgar um þessar mundir, - og innifalið í verði er „Buffet" - morgunverður eins og hann gerist allra glæsilegastur! Þetta ævintýralega verðtilboð ertengt opnun Holiday Inn hótelsins í Reykjavík. Hér er brugðið á leik í tilefni landnámsins á íslandi og Holiday Inn býður íslenskum Hollandsförum í þessari einu ferð að sækja sig heim fyrir málamyndagjald. Verðið miðast við tvo saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting með „Buffet“ - morgunverði og akstur til og frá f lugvelii erlendis. NÍU DAGAR íRÍNARDAL 9.-17.SEPT.(9DAGAR-8NÆTUR) KR. 15*900 ^ Við endurtökum frá síðasta hausti stórkostlega vel heppnaða níu daga ferð í Rínardal. Gist er í fyrsta flokks íbúðum í Rhein-Lahn sumarleyfisgarðinum, rétt fyrir ofan bæinn Lahnstein og í næsta nágrenni við Koblenz, mitt í náttúrufegurð sem margir segja að hvergi finnist meiri. seilingarfjarlægð að ógleymdum fjölda áhugaverðra safna, veitingahúsa, diskóteka og skemmtistaða. Við minnum á árlega vínuppskeruhátíð, eins til þriggja daga siglingu um Rín og skipuleggjum að auki ýmsar lengri og styttri skoðunarferðir með íslenskri fararstjórn um Rínardal. Við íbúðirnar í Rhein-Lahn er fjölbreytt þjónusta, bæði innan garðsins og víða í kring. Gönguferðir í nálægu skóglendi, heilsuræktarstöð, skemmtigarðar, sundlaug, sauna, tennis, borðtennis, bowling, mini-goif, golf, bátaleiga, hestaleigaj og ótal leiksvæði er á meðal þess sem þú hefur í Flogið er til Kölnar, en þaðan er rúml. 1 klst. aksturtil íbúðanna í Rhein-Lahn. Þar er dvalist í átta nætur, ekið til Hamborgar þann 17.9. og flogið sama dag til íslands. Verðið miðast við þrjá saman í íbúð. Innifalið er fjug, akstur til og frá flugvöllum erlendis, gisting með morgunverði og íslenskfararstjórn. ENN EIN AUKAFERÐ T1L MALLORCA 14.SEPT.-2VIKUR FRÁKR 24.900 ^ m i. Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.