Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 5 .. . .. TONINNFYRIR VETURINN Og þannig er meiningin aö vinna áfram í vetur. Ferðirtil stórborga, sólarstranda og skíðalanda verða settar upp með það ágæta markmið í huga að koma áfram á óvart með góðum ferðum og glæsilegu verði. Fyrstu haustferðum okkar í ár er ætlað að gefa duglega tóninn fyrir komandi vetur. Við byrjum á ómótstæðilegum ferðatilboðum í september, - nýjum ferðum sem bjóðast á svo ævintýralegum kjörum að við etum hattinn okkar með öllu ef einhverjum íslenskum ferðalöngum hefur boðist betra. í sumar, fjöldi skoðunarferða býðst með íslensku fararstjórunum og aðbúnaður allur er eins og á miðju sumri. Verðið miðast við 4 saman í íbúð. Barnaafsláttur 2ja-12 ára / kr. 13.000,12-15 ára kr. 9.000. Innifalið er flug, akstur til og frá / flugvelli erlendis, íbúðargisting og íslensk fararstjórn. Mallorca-ferðir sumarsins seldust allar upp þrátt fyrir alls kyns aukaferðir og viðbótarrými. Nú setjum við upp enn eina viðbótarferð og bjóðum september- sól á Mallorca á vildarkjörum. Dvalist er á sömu gististöðum og notaðir hafa verið Samvinnuferdir-Landsýn Á GUESILEGASTA HÓTEUNU ÍOQCfiX í 16.-19. SEPT. (4DAGAR-3 NÆTUR) I Æ f 1 1 AMoTtnuAM 16.-21. sept. (ödagar-snætur) frakr. ImIA/v Engin ferð til Amsterdam hefur áður boðist á svipuðum kjörum. Hér er gist á spánnýju 5 stjörnu hóteli í hjarta borgarinnar, HOLIDAYINN CROWNE PLAZA, sem margirtelja hvorki meira né minna en glæsilegasta hótel Amsterdam-borgar um þessar mundir, - og innifalið í verði er „Buffet" - morgunverður eins og hann gerist allra glæsilegastur! Þetta ævintýralega verðtilboð ertengt opnun Holiday Inn hótelsins í Reykjavík. Hér er brugðið á leik í tilefni landnámsins á íslandi og Holiday Inn býður íslenskum Hollandsförum í þessari einu ferð að sækja sig heim fyrir málamyndagjald. Verðið miðast við tvo saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting með „Buffet“ - morgunverði og akstur til og frá f lugvelii erlendis. NÍU DAGAR íRÍNARDAL 9.-17.SEPT.(9DAGAR-8NÆTUR) KR. 15*900 ^ Við endurtökum frá síðasta hausti stórkostlega vel heppnaða níu daga ferð í Rínardal. Gist er í fyrsta flokks íbúðum í Rhein-Lahn sumarleyfisgarðinum, rétt fyrir ofan bæinn Lahnstein og í næsta nágrenni við Koblenz, mitt í náttúrufegurð sem margir segja að hvergi finnist meiri. seilingarfjarlægð að ógleymdum fjölda áhugaverðra safna, veitingahúsa, diskóteka og skemmtistaða. Við minnum á árlega vínuppskeruhátíð, eins til þriggja daga siglingu um Rín og skipuleggjum að auki ýmsar lengri og styttri skoðunarferðir með íslenskri fararstjórn um Rínardal. Við íbúðirnar í Rhein-Lahn er fjölbreytt þjónusta, bæði innan garðsins og víða í kring. Gönguferðir í nálægu skóglendi, heilsuræktarstöð, skemmtigarðar, sundlaug, sauna, tennis, borðtennis, bowling, mini-goif, golf, bátaleiga, hestaleigaj og ótal leiksvæði er á meðal þess sem þú hefur í Flogið er til Kölnar, en þaðan er rúml. 1 klst. aksturtil íbúðanna í Rhein-Lahn. Þar er dvalist í átta nætur, ekið til Hamborgar þann 17.9. og flogið sama dag til íslands. Verðið miðast við þrjá saman í íbúð. Innifalið er fjug, akstur til og frá flugvöllum erlendis, gisting með morgunverði og íslenskfararstjórn. ENN EIN AUKAFERÐ T1L MALLORCA 14.SEPT.-2VIKUR FRÁKR 24.900 ^ m i. Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.