Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 31 Sovétríkin: Nýjar tillögur um lang- (tóegar kjamaorkuflaugar Ronald Lehman (til vinstri), aðal samningafulltrúi Bandaríkjanna og Alexei Obukhov, varaformaður sovézku samningaefndarinnar í Genf, rétta hvor öðrum höndina, er þeir heilsuðust við upphaf fund- arins í gær, þar sem sá síðamefndi kynnti nýjar tillögur Sovétmanna um samning milli risaveldanna um fækkun langdrægra kjamorkueld- flauga. Genf, Reuter. Sovétríkin lögðu í gær fram uppkast að samningi um vem- lega fækkun langdrægra kjarnorkueldflauga. Jafnframt var það tekið fram af þeirra háifu, að samkomulag um geim- vamir væri „alger forsenda" fyrir samningnum. Bandaríkjamenn lögðu sínar til- lögur um þetta efni fram 8. maí sl. Samkvæmt honum eiga risa- veldin að fækka þessum vopnum í 6000 hvort fyrir sig. Eins og er þá ráða hvort þau hvort um sig yfír um langdrægum 10.500 kjarn- orkuvopnum. Alexei Obukhov, varaformaður sovézku afvopnunamefndarinnar, sagði að það væri forsenda fyrir þessum samningi, að stórlega yrði dregið úr geimvamaáformum Re- agans Bandaríkjaforseta. Jafn- framt yrði að treysta ABM-samn- inginn svonefnda frá 1972, sem legði bann við vamarkerfum gegn kjamorkuvopnum, svo að afstýra mætti „vígbúnaðarkapphlaupi í geimnum. Á fundi sínum í Reykjavík í fyrra náðu þeir Reagan og Gorbachev Sovétleiðtogi í meginatriðum sam- komulagi um að fækka langdræg- um kjamorkuvopnum risaveldanna niður í 6000. Það náðist þó ekki vegna ósamkomulags um geim- vamaáætlun Bandaríkjaforseta. Perú: Erlend bankaútibú verða ekki þjóðnýtt Málverk gömlu meistaranna Sölusýning í listamannaskálanum í EDEN 27. júlí-10. ágúst. Verk eftir Jón Stefánsson, Jóhannes Kjarval, Þorvald Skúlason, Gunnlaug Blöndal, Júlíönu Sveinsdóttur, Brynjólf Þórðarson, Sverri Haraldsson, Eggert Guðmundsson, Ásgeir Bjamþórsson, Jón Þorleifsson o.fl. Opið alla daga og öll kvöld. - segir forsætisráðherra landsins Lima, Reuter STJÓRN Alans Garcia forseta í Perú hyggst ekki þjóðnýta útibú erlendra banka f Lima. Stjórnin áformar hins vegar að þjóðnýta alla einkabanka landsins. Skýrði forsætisráðherrann, Guillermo Larco Cox, frá þessu í gær. „Það er hugsanlegt, að þessi áform eigi eftir að hafa áhrif á stjóm erlendra bankaútibúa í landinu, en það þýðir ekki, að þau verði þjóðnýtt," sagði Garcia í við- tali í gær. Allt hefur verið á huldu um örlög þeirra sex erlendu bankaútibúa, sem starfrækt em í landinu, síðan Garcia skýrði frá hinum róttæku áformum stjómarinnar í stefnuskrá þeirri, sem hann kynnti á þriðjudag. Wales: Ostundvísi er ljótur löstur Llandudno, Wales, Reuter. HÉR eftir munu brúðir í bænum Llandudno í Wales ekki komast upp með það átölulaust að mæta of seint í kirkjuna. Hefur sóknar- presturinn, séra Derek Richards, látið þessi boð út ganga en hann hefur stundvisina i meiri metum en flest annað. Séra Richards ætlar að senda kórinn heim ef brúðurin kemur meira en 10 mínútum of seint og ef hún er ekki komi eftir stundar- fjórðung munu hann sjálfur og organistinn láta sig hverfa. Séra Richards, sem er 56 ára gamall, ókvæntur og fyrrum majór í hemum, sagði í síðasta fréttablaði sóknarinnar, að það væri óafsakan- legt hneyksli þegar brúðurin mætti 20 mínútum of seint í kirkju en hann minntist hins vegar ekkert á brúðgumana. Einnig hótaði hann því að sekta hvem þann mann um 1000 kr., sem kastaði pappírs- strimlum við brúðkaup. Meiriháttar verðlækkun ENGLABORNÍN Laugavegi 17 Hefst á þriðjudag Megum við aðeins minna á,.. ... hún er komin Marel TR-22 skráningarstöðin Einföld skráning. Engin stimpilkort. Engin handreikningur. Tengist launakerfi. Hefur fjölmarga uppgjörsmöguleika. - 80 stafa skjár sem nýta má fyrir ýmiskonar skilaboð. - Tekur allt að 16 stafa starfsmanna eða vörunúmer. - Tengist VAX, IBM PC, HP eða öðrum sambærilegum tölvum. - Lætur rafmagnstruflanir ekkert á sig fá. GÍSLI J. JOHNSEN SF. M1 P NVBVLAVEGI 16 • PO BOX 39? • 202 KÓPAVOGUR • SIMI'64122? Marel hf Höfðabakka 9, 112 Reykjavík Sími (91) 686858. Telex 2124. Telefax (91) 672392
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.