Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 o t\/i n nn — atwinna ntwi 'nna o twinr r a — a twinnn — — atwinna d i vii II id divn ii id divi i ii id diviin í vu ii id — di viíIIid Vélvirki Þrítugur vélvirki óskar eftir vellaunuðu starfi. Hef starfað við vélaupptekt, nýsmíði og lítil- lega við innflutning. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. ágúst merkt: „Starf — 6044. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akranes óskar að ráða þrjá hjúk- runarfræðinga í 100% vinnu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Hjúkrunarforstjóri. Fínull hf. í verksmiðju okkar í Mosfellssveit vantar okkur starfsmenn í eftirtalin störf: Kembingu, spuna, prjón, saum og pökkun. Góð laun. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Fríar ferðir frá Kópavogi og Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 666006. Vantar þig bifvéla- virkja? 23ja ára bifvélavirki, sem er að hugsa sér til hreyfings með haustinu, vantar vel laun- aða og góða vinnu. Hefur meirapróf og réttindi á krana ásamt ýmiskonar starfs- reynslu. Upplýsingar í síma 93-71357 á kvöldin. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum í Sandgerði. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska og almenn kennsla. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Við leitum að frísku fólki sem vill taka þátt í tilraunum okkartil að gera skólann okkar betri. Upplýsingar gefa Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í síma 92-37436 og Ásgeir Bein- teinsson, yfirkennari í síma 92-37801. Starfmann Starfsmann vantar í Skólavörubúðina, Laugavegi 166. Um er að ræða starf í 4 mánuði. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, póst- hólf 5192, 125 Reykjavík. „Au pair“ til Noregs Hress, ábyggileg stúlka óskast til ungra hjóna með 2 börn (hún íslensk) sem fyrst í 6 mánuði og lengur ef vel gengur. Búa rétt fyrir utan Osló. Umsóknir merktar: „Au pair — 4030" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst. Tónlistarskóli Gerðahrepps óskar eftir fiðlukennara — klarinettkennara fyrir næsta skólaár. Vegna barnsburðarleyfa vantar einnig kenn- ara í hálft starf, fyrir jól, í forskólakennslu og kennara í heila stöðu, eftir jól, í píanó- kennslu og fleira. Upplýsingar veitir Björk í síma 92-27211. Afgreiðsla — sölustarf Vantar tvo starfsmenn til sölu á happa- þrennu, lottó og öðrum happdrættismiðum. Vinnutími mánudaga — laugardaga frá kl. 9.30-19.30. Tvískiptar vaktir. Ráðning frá 13. ágúst. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. ágúst merktar: „Happdrætti — 6052". Garðabær Iðnfyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 07.00 til kl. 12.00. Umsóknum með upplýsingum um umsækj- anda verði skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. ágúst merkt: „Garðabæ — 858“. Grunnskólinn á Flateyri Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk, erlend mál og raungreinar. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. Banki — tollur Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft í innflutningsdeild. Verksvið: Banka- og tollútleysiningar og fleira. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 7. ágúst nk., merkt: „V — 4601". Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Mötuneyti Okkur vantar vana manneskju í mötuneyti okkar í einn mánuð í afleysingar. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Skrifstofustarf óskast Karlmaður með mikla alhliða reynslu í skrif- stofustörfum, óskar eftir áhugaverðu og krefjandi framtíðarstarfi. Hefur m.a. reynslu í færslu tölvubókhalds, launaútreikningi, toll- skýrslugerð, erl. bréfaskriftum o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 6051". Góð laun íboði fyrir áhugasamt starfsfólk Axis hf. framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. Við viljum ráða áhugasama og vandvirka karla og konur í eftirtalin störf: 1. Almenna vinnu við samsetningu og frá- gang framleiðsluvara. 2. Vélavinnu. 3. Lagerstörf. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra. AXIS AXIS, AXEL EYJÓLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 43500 Starf á sýningu Nokkrir sýnendur á sýningunni Veröldin ’87, sem verður í Laugardalshöll dagana 27. ágúst til 6. sept. nk., hafa óskað eftir því, að Kaupstefnan hf. verði þeim innan handar um að ráða sölufólk í sýningarbása þeirra. Við óskum því eftir að komast í samband við áhugasamt fólk á aldrinum 20-35, ára sem kemur vel fyrir og getur selt. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Sýning — 4078“ til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 6. ágúst nk. með upplýsingum um ald- ur, menntun, fyrri störf og Ijósmynd. Forstöðumaður Leikskólinn í Ólafsvík auglýsir eftir forstöðu- manni. Um er að ræða fullt starf, en til greina kemur þó, að tveir skipti starfinu á milli sín. Áskilið er að umsækjendur séu með fóstru- menntun. Mjög góð fríðindi í boði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Ólafsvíkurkaupstaðar í síma 93-61153 og hjá Guðrúnu Aðalsteinsdóttur í síma 93-61366. Hótel í miðborg Oslóar óskar að ráða til sín fólk til ræstinga á her- bergjum. Óskað er eftir rösku, áhugasömu fólki með einhverja kunnáttu í Norðurlanda- málum og ensku. Húsnæði getur fylgt. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en 1. sept. nk. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist: Hotel Bondeheimen, c/o Kristín Einarsd. Rygg, Rosenkrantzgate 8, 0159 - Oslo 1, NORGE. Utflutningsfyrirtæki á fatnaði óskar eftir ráða starfskraft í fullt starf. í starfinu felst: - Umsjón með öllum innkaupum fyrirtæk- isins, - ábyrgur fyrir öllum afhendingum til við- skiptavina, - vinna við framleiðslu- og birgðabókhald fyrirtækisins í tölvu. Hér er um að ræða starf, sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika, en gerir jafnframt miklar kröfur til viðkomandi. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Á — 851“ fyrir 10. ágúst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.