Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 41

Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslu- og lagerstarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til afgreiðslu- og lagerstarfa. Laun skv. kjara- samningum fjármálaráðherra og BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst merkt: „Stundvís — 4604“. Óska eftir plássi Skipstjóri/stýrimaður með mikla reynslu af togveiðum óskar eftir góðu plássi á Suð- vesturlandi. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skipstjóri — 1550“ fyrir 10. ágúst. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Framtíðarstörf Óskum að ráða strax í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Röntgentækni Starf sfólk í ýmis störf Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga milli kl. 8.00-16.00 í síma 94-3014 eða -3020. Bókadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í bóka- og ritfangadeild okkar. Um er að ræða framtíð- arstarf, en vinnutími getur verið samkomu- lag. Skódeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn í skódeild okkar. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00 eða 13.00-18.30. Um er að ræða framtíðarstörf. Leikfangadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í leikfanga- deild okkar. Um er. að ræða starf frá kl. 9.00-13.00. Vefnaðarvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann frá 15. ágúst í vefnaðarvörudeild okkar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn á búðar- kassa okkar. Þar eru möguleikar á störfum 4-6 tíma á dag. Hringið eða komið og talið við starfsmanna- stjóra Miklagarðs í síma 83811 eða á staðnum frá kl. 9.00-17.00. AHKUG4RDUR MARKADUfí VID SUND BORGARSPITALINN Lausar Stftdur Uppeldisfulltrúi, iðjuþjálfi/fóstra óskast til starfa á meðferðarheimilið á Kleifarvegi frá 1. sept. nk. Menntun og/eða reynsla í upp- eldisfræði nauðsynleg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82615. Blikksmiðja Maður vanur véJum óskast nú þegar til starfa. Starfið felur í sér umsjón með lager, viðhald og eftirlit með vélum sem tilheyra blikksmiðju, vinnu á höggpressu og umsjón með þrifum á verkstæði. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í þróttmiklu fyrirtæki með verkefni um allt land. Upplýsingar í Blikksmiðju Gylfa, Vagnhöfða 7. Eldri kona — barnagæzla Óska eftir konu til að koma heim og gæta tveggja barna 11/2 árs og 6 ára. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Tilvalið fyrir eldri konu. Upplýsingar í síma 37540 fyrir hádegi í dag og eftir hádegi á morgun. Óskum eftir að ráða rafvirkja, vélvirkja eða laghenta menn til vinnu við uppsetningar á lyftum. Upplýsingar á skrifstofu. B R Æ Ð U R N R DJORMSSONHF Lágmúli 9 S 8760 128 Reykjavlk «91-38820 Isbar Óskum eftir starfskrafti á ísbar. Góðar vaktir. Góð laun. Kringlan — leikföng Hálfsdags- og heilsdagsstarf í góðri leik- fangaverslun. Góður starfsandi. Upplýsingar milli kl. 9.00-15.00 VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu í verslunum okkar í Kjörgarði og í Skeifunni 15. Einkum er um að ræða störf við uppfyllingu í matvörudeild og á kassa. Hluta- og heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) þriðjudag og miðvikudag frá kl. 16.00 til kl. 18.00 Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Skrifstofustarf — hálfan daginn Starfskraftur óskast á skrifstofu, milli kl. 13-17. Starfið felur í sér almenn skrifstofu- störf, bókhald, innheimtu og fl. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvum og geti unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4606“. Skipulagsfræðingur Skipulag ríkisins óskar að ráða skipulags- fræðing eða einhvern með sambærilega menntun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. októ- ber 1987. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 1. september 1987. Umsóknir sendist til Skipulags ríkisins, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík. Efnafræðingur Vinnueftirlit ríkisins óskar eftir að ráða efna- fræðing eða starfsmann með sambærilega menntun til að annast mengunarmælingar á vinnustöðum, m.a. vegna notkunar á lífræn- um leysiefnum, asbesti o.fl. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 28. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Víðir Kristjánsson í síma 67 25 00. Hönnun — keramik Óskum að ráða hönnuð til starfa við fyrsta tækifæri. Starfið felst í hönnun og vöruþróun í keramik og steinleir. Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi góða menntun á þessu sviði og starfsreynsla með leir og glerunga er mjög æskileg. Óskað er eftir umsóknum bréflega, þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum. Engar upplýsingar eru gefnar í síma. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. uiy Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Starfsmaður fjár- veitinganefndar Alþingis Fjárlaga- og hagsýslustofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu starfsmanns fjárveitinga- nefndar frá 1. september 1987 að telja. Starfsmaður fjárveitinganefndar er ráðinn hjá fjárlaga- og hagsýslustofnun og vinnur að undirbúningi fjárlaga og öðrum verkefnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskóla- menntun. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum umsækjanda, skal skilað til fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, eigi síðar en 15. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, 30.júlí 1987.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.