Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslu- og lagerstarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til afgreiðslu- og lagerstarfa. Laun skv. kjara- samningum fjármálaráðherra og BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst merkt: „Stundvís — 4604“. Óska eftir plássi Skipstjóri/stýrimaður með mikla reynslu af togveiðum óskar eftir góðu plássi á Suð- vesturlandi. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skipstjóri — 1550“ fyrir 10. ágúst. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Framtíðarstörf Óskum að ráða strax í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Röntgentækni Starf sfólk í ýmis störf Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga milli kl. 8.00-16.00 í síma 94-3014 eða -3020. Bókadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í bóka- og ritfangadeild okkar. Um er að ræða framtíð- arstarf, en vinnutími getur verið samkomu- lag. Skódeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn í skódeild okkar. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00 eða 13.00-18.30. Um er að ræða framtíðarstörf. Leikfangadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í leikfanga- deild okkar. Um er. að ræða starf frá kl. 9.00-13.00. Vefnaðarvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann frá 15. ágúst í vefnaðarvörudeild okkar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn á búðar- kassa okkar. Þar eru möguleikar á störfum 4-6 tíma á dag. Hringið eða komið og talið við starfsmanna- stjóra Miklagarðs í síma 83811 eða á staðnum frá kl. 9.00-17.00. AHKUG4RDUR MARKADUfí VID SUND BORGARSPITALINN Lausar Stftdur Uppeldisfulltrúi, iðjuþjálfi/fóstra óskast til starfa á meðferðarheimilið á Kleifarvegi frá 1. sept. nk. Menntun og/eða reynsla í upp- eldisfræði nauðsynleg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82615. Blikksmiðja Maður vanur véJum óskast nú þegar til starfa. Starfið felur í sér umsjón með lager, viðhald og eftirlit með vélum sem tilheyra blikksmiðju, vinnu á höggpressu og umsjón með þrifum á verkstæði. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í þróttmiklu fyrirtæki með verkefni um allt land. Upplýsingar í Blikksmiðju Gylfa, Vagnhöfða 7. Eldri kona — barnagæzla Óska eftir konu til að koma heim og gæta tveggja barna 11/2 árs og 6 ára. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Tilvalið fyrir eldri konu. Upplýsingar í síma 37540 fyrir hádegi í dag og eftir hádegi á morgun. Óskum eftir að ráða rafvirkja, vélvirkja eða laghenta menn til vinnu við uppsetningar á lyftum. Upplýsingar á skrifstofu. B R Æ Ð U R N R DJORMSSONHF Lágmúli 9 S 8760 128 Reykjavlk «91-38820 Isbar Óskum eftir starfskrafti á ísbar. Góðar vaktir. Góð laun. Kringlan — leikföng Hálfsdags- og heilsdagsstarf í góðri leik- fangaverslun. Góður starfsandi. Upplýsingar milli kl. 9.00-15.00 VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu í verslunum okkar í Kjörgarði og í Skeifunni 15. Einkum er um að ræða störf við uppfyllingu í matvörudeild og á kassa. Hluta- og heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) þriðjudag og miðvikudag frá kl. 16.00 til kl. 18.00 Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Skrifstofustarf — hálfan daginn Starfskraftur óskast á skrifstofu, milli kl. 13-17. Starfið felur í sér almenn skrifstofu- störf, bókhald, innheimtu og fl. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvum og geti unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4606“. Skipulagsfræðingur Skipulag ríkisins óskar að ráða skipulags- fræðing eða einhvern með sambærilega menntun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. októ- ber 1987. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 1. september 1987. Umsóknir sendist til Skipulags ríkisins, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík. Efnafræðingur Vinnueftirlit ríkisins óskar eftir að ráða efna- fræðing eða starfsmann með sambærilega menntun til að annast mengunarmælingar á vinnustöðum, m.a. vegna notkunar á lífræn- um leysiefnum, asbesti o.fl. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 28. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Víðir Kristjánsson í síma 67 25 00. Hönnun — keramik Óskum að ráða hönnuð til starfa við fyrsta tækifæri. Starfið felst í hönnun og vöruþróun í keramik og steinleir. Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi góða menntun á þessu sviði og starfsreynsla með leir og glerunga er mjög æskileg. Óskað er eftir umsóknum bréflega, þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum. Engar upplýsingar eru gefnar í síma. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. uiy Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Starfsmaður fjár- veitinganefndar Alþingis Fjárlaga- og hagsýslustofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu starfsmanns fjárveitinga- nefndar frá 1. september 1987 að telja. Starfsmaður fjárveitinganefndar er ráðinn hjá fjárlaga- og hagsýslustofnun og vinnur að undirbúningi fjárlaga og öðrum verkefnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskóla- menntun. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum umsækjanda, skal skilað til fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, eigi síðar en 15. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, 30.júlí 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.