Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Gistiþjónusta
(Holiday flats)
Ibúöagisting. Sími 611808.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Viðskipti
Ábyrgö óskast fyrir skuldabréf
vegna heildverslunar. Tilboö
merkt: „Trúnaöur — 4602“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 4. ágúst nk.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferð frá Rvik yfir
Sprengisand. Leiðsögn, matur
og kaffi innifalið í veröi. Brottför
frá BSI’ mánudaga og fimmtu-
daga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga
og laugardaga kl. 08.30.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
ferö frá Rvik um Fjallabak nyröra
— Klaustur — Skaftafells og Hof
í Öræfum. Möguleiki er aö dvelja
í Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSf daglega kl. 08.30. Frá Hofi
daglega kl. 08.00.
3. Þórsmðrk. Daglegar feröir í
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleióa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaðstaða meö gufubaði
og sturtum. Brottför frá BSf dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá
BSÍ miövikudaga og laugardaga
kl. 08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjörður — Surtshelllr.
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjarðar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa,
Reykholt. Brottför frá BSf þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 08.00.
6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin-
týraferð frá Húsavik eða Mývatni
i Kverkfjöll. Brottför mánudaga
og föstudaga kl. 12.00 frá
Húsavik og kl. 13.00 frá Mý-
vatni. Einnig er brottför frá
Egilsstöðum kl. 09.00.
7. Skoðunarferðir f Mjóafjörð
og Borgarfjörð eystrl. Stór-
skemmtilegar skoðunarferðir frá
Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu-
daga kl. 11.20 (2 dagar) og
föstudaga kl. 11.20 (dagsferð).
Einnig er boðið upp á athyglis-
veröa dagsferð til Borgarfjarðar
eystri alla þriðjudaga kl. 11.20.
8. 3ja daga helgaferð ð Látra-
bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast
fegurð Vestfjarða er þetta rétta
feröin. Gist er í Bæ Króksfirði/
Bjarkarlundi og á (safirði. Brott-
för frá BSf alla föstudaga kl.
18.00.
9. Töfrar öræfanna. 3ja daga
ógleymanleg ferð um hálendi
íslands, Sprengisand og Kjöl
ásamt skoðunarferð um Mý-
vatnssvæðið. 2ja nátta gisting á
Akureyri. Brottför frá BS( alla
mánudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
10. 5 daga tjaldferð. Hin vin-
sæla 5 daga tjaldferö um
Sprengisand — Mývatnssvæði
— Akureyri — Skagafjörð — Kjal-
veg — Hveravelli — Geysi og
Þingvöll. Fullt fæði og gisting í
tjöldum. Brottför frá BS( alla
þriðjudaga kl. 10.00.
Ódýrar dagsferðir
með sérleyfisbifreiðum
frá Reykjavík
Gullfoss — Geyslr. Dagsferð að
tveimur þekktustu ferðamanna-
stöðum Islands. Brottför frá BSf
daglega kl. 09.00 og 13.00.
Komutími til Rvík kl. 19.35.
Fargjald aðeins kr. 900,-.
Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSf
alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími
til Rvík kl. 18.00.
Fargjald aöeins kr. 380,-.
Bifröst f Borgarfirði. Stór-
skemmtileg dagsferö frá Rvik
alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif-
röst er 4'A klst., þar sem tilvalið
er aö ganga á Grábrók og Rauö-
brók og síðan aö berja augum
fossinn Glanna. Komutími til
Rvik kl. 17.00.
Fargjald aðeins kr. 1.030,-.
Dagsferð á Snœfellsnes. Marg-
ir telja Snæfellsnes einn feg-
ursta hluta (slands. Stykkis-
hólmur er vissulega þess viröi
að sækja heim eina dagsstund.
Brottför frá BSÍ virka daga kl.
09.00. Viödvöl i Stykkishólmi er
5 klst. og brottför þaðan kl.
18.00. Komutími til Rvik kl.
22.00.
Fargjald aöeins kr. 1.330,-.
Skógar. Dagsferð að Skógum
með hinn tignarlega Skógarfoss
í baksýn. Enginn ætti aö láta hið
stórmerkilega byggðasafn fara
fram hjá sér. Brottför frá BSf
daglega kl. 08.30. Viðdvöl i
Skógum er 4'A klst. og brottför
þaðan kl. 15.45.
Fargjald aðeins kr. 1.100,-.
Bláa lónið. Hefur þú komið i
Bláa lónið eða heimsótt
Grindavík? Hér er tækifærið.
Brottför frá BSl daglega kl.
10.30 og 18.30. Frá Grindavik
kl. 13.00 og 21.00.
Fargjald aöeins kr. 380,-.
Landmannalaugar. Eftirminni-
leg dagsferð í Landmannalaug-
ar. Brottför frá BSl daglega kl.
08.30. Viðdvöl í Laugunum er
IV2-2 klst. og brottför þaöan kl.
14.30. Komutimi til Rvík er kl.
18.30.
Fargjald aöeins kr. 2.000,-.
BSÍ hópferðabflar
Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP-
FERÐABlLA býður BSl HÓP-
FERÐABlLAR upp á allar stærðir
bíla frá 12 til 66 manna til
skemmtiferða, fjallaferða og
margs konar ferðalaga um land
allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx-
us innréttáöa bila með mynd-
bandstæki, sjónvarpi, bilasima,
kaffivél, kæliskáp og jafnvel
spilaborðum.
Við veitum góðfúslega alla hjálp
og aöstoö við skipulagningu
ferðarinnar. Og það er vissulega
ódýrt aö leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verð kostar að
leigja 21 manns rútu aðeins kr.
53,- á km. Verði feröin lengri en
einn dagur kostar bíllinn aöeins
kr. 10.600,- á dag, innifalið 200
km og 8 tima akstur á dag.
Láttu okkur gera þér tilboð sem
þú getur ekki hafnaö.
Afsláttarkjör með
sérleyfisbifreiðum
Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt
um landið er HRING- OG TlMA-
MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða-
máti.
HRINGMIÐI kostar aðeins kr.
4.800, - og þú getur feröast
„hringinn“ á eins löngum tíma
og með eins mörgum viðkomu-
stöðum og þú sjálfur kýst.
TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark-
aðan akstur með sérleyfisbif-
reiðum og vika kostar aðeins kr.
5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár
vikur 9.600,-, fjórar vikur
10.800, -.)
Auk þessa veita miðarnir þér
ýmis konar afslátt á ferðaþjón-
ustu um land allt.
Allar upplýsingar veitir FERÐA-
SKRIFSTOFA BSÍ UMFERÐAR-
MIÐSTÖÐINNI, SfMI 91-22300.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir 7.-9. ágúst:
1. Hungurfit — Tlndfjallajökull.
Ekið um Fjallabaksleið syöri að
Hungurfit, þar er tjaldað. Gengiö
á Tindfjallajökul.
2. Landmannalaugar — Veiði-
vötn. Gist í sæluhúsi F.(. í
Landmannalaugum. Dagsferð til
Veiðivatna.
3. Þórsmörk. Glst í Skagfjörðs-
skála, Langadal.
4. Hveravellir. Gist i sæluhúsi
F.f. á Hveravöllum.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofu F.Í., Óldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
KFUMog KFUK
Verslunarmannahelgin I
Unglingamót i Vatnaskógi og
fjölskyldufiokkur í Vindáshlíð.
Engin samkoma á Amt-
mannsstíg 2b.
Hvítasunnukrikjan
Ffladelfía
Samkomur helgarinnar verða á
mótinu í Kirkjulækjarkoti.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
7.-12. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið á fjórum dögum frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur. Gist í sæluhúsum F.f.
7.-16. ágúst (10 dagar): Hálend-
iö norðan Vatnajökuls.
Gist í sæluhúsum. Ekiö norður
Sprengisand um Gæsavatnaleið
í Herðubreiðarlindir, þar næst í
Kverkfjöll yfir nýju brúna við
Upptyppinga og i leiöinni komið
viö í Oskju. ( Kverkfjöllum er
dvaliö í þrjá daga síðan farið að
Snæfelli og dvalið í tvo daga.
9.-16. ágúst (8 dagar): Hrafns-
fjörður — Norðurfjörður.
Gengið með viðleguútbúnað um
Skorarheiöi i Furufjörð og áfram
suöur til Norðurfjarðar, þar sem
ferðinni lýkur og áætlunarbill
tekur hópinn til Reykjavíkur.
11. -16. ágúst (6 dagar): Þin-
geyjarsýslur.
A fjórum dögum verða skoðaðir
markverðir staðir í Þingeyjar-
sýslum. Gist í svefnpokaplássi.
12. -16. ágúst (5 dagar): Þórs-
mörk — Landmannalaugar.
Ekiö til Þórsmerkur að morgni
miövikudags og samdægurs
gengiö í Emstrur, siðan áfram
milli gönguhúsa uns komið er til
Landmannalauga á laugardegi.
14.-19. ágúst (6 dagar); Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gist í sæluhúsum.
19.-23. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
AUKAFERÐ.
Þessari ferð er bætt við áður
skipulagöa feröaáætlun vegna
mikillar aðsóknar.
21.-26. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
ATH.: Síöasta skipulagða göngu-
ferðin í sumar frá Landmannalaug-
um til Þórsmerkur.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.I., Oldugötu 3.
Sumarleyfisferðir Ferðafélags-
ins eru ódýrastar. Kynnið ykkur
verð og tilhögun ferðanna.
Ferðafélag (slands.
Krossfnn
Auðbrekku 2 — KópavoKÍ
Samkomur i Auðbrekkunni falla
niður um helgina. Við erum með
mót aö Varmalandi í Borgarfiröi.
Góða helgi.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Útisamkoma á morgun kl. 16.00
á Lækjartorgi. Hjálpræðissam-
koma kl. 20.30. Allir velkomnir.
VEGURINN
KrístiO samfélag
Þarabakka3
Almenn samkoma verður mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Bibliulestur þriðjudagskvöld kl.
20.30. Helga Zidermanis kennir.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir um
verslunarmannahelgina:
Sunnudagur 2. ágúst
Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags-
ferð. Léttar skoðunarferðir. Verð
kr. 1000.-
Kl. 13.00 Seljadalur. Létt ganga
um fallegan dal i Mosfellssveit.
Verslunarmannafrídagur-
inn 3. ágúst
Kl. 8.00 Þóramörk. Einsdags-
ferð kr. 1000.-
Kl. 13.00 kaupstaðarferð á Eyr-
arbakka. Gengið frá Stokkseyri
til Eyrarbakka. Þuríðarbúð og
byggðasafnið á Selfossi skoöaö.
Ferðir fyrir alla. Brottför frá BSf,
bensínsölu. Frítt fyrir börn m.
fullorðnum.
Miðvikudagur 5. ágúst
Kl. 8.00 Þóremörk. Sumardvöl í
Básum og dagsferð.
Kl. 20.00 kvöldferð um Laugar-
nesland. Skógræktarstöðin,
Grasagaröurinn, Laugarnesið.
Fjölskylduhelgi f Þóramörk 7.-9.
ágúst. Gönguferðir, kvöldvaka.
Brottför á föstudagskvöld og
laugardagsmorgun.
Sumarleyfisferðir
Tröllaskagi 9.-16. ágúst. Ný
ferð. Barkárdalur — Tungna-
hryggur — Hólar (3 dagar) og
Siglufjöröur — Héðinsfjörður —
Ólafsfjöröur (3 dagar).
Ingjaldssandur 18.-23. ágúst.
Gist í húsi.
Hálendishrlngur: Askja —
Kverkfjöll — Snæfell o.fl. 10
dagar 7.-15. ág. Tjöld og hús.
Uppl. og farm. á skrifst. Gróf-
inni 1, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst,
Útivist.
Hörgshlíð 12
Samkoma annaö kvöld, sunnu-
dagskvöld, kl. 20.00.
Trú og líf
Smiðjuvcgl 1 . Kópavogl
Almenn samkoma í dag kl. 17.00
á Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Ath. breyttan samkomutíma.
Almenn samkoma veröur á
mánudag kl. 17.00.
Unglingafundir föstudag kl.
20.00.
Þú ert velkomin.
Dagskrá Samhjálpar yfir versl-
unarmannahelglna fyrir þá sem
ekki komast f ferðalag:
Laugardagur 1. ágúst: Opiö hús
i Þribúðum kl. 14.00-17.00. Litiö
inn og spjallið um daginn og
veginn. Heitt kaffi á könnunni.
Gunnbjörg Óladóttir og iris Guð-
mundsdóttir syngja einsöng og
tvísöng. Kl. 15.30 tökum við lag-
iö saman. Barnagæsla. Allir
velkomnir.
Sunnudagur 2. ágúst: Sam-
hjálparsamkoma ( Þríbúðum kl.
16.00. Mikill söngur. Vitnisburö
gefa Valur, Rósa, Harpa, Maria
og Reynir. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Gunnbjörg Óladóttir
syngur einsöng. Ræðumaður Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Mánudagur 3. ágúst: Samhjálp-
arsamkoma í Akurhól kl. 13.30.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
Ferðafélagsins:
Sunnudagur 2. ágúst:
Kl. 8.00. Þóremörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000,-.
Kl. 13.00. Keilir (378 m).
Ekið að Höskuldarvöllum og
gengið þaðan. Verð kr. 600,-.
Mánudagur 3. ágúst kl. 13.0C
— Gengið með Hengladalaá.
Ekið austur á Hellisheiöi og geng-
iö þaðan að ánni. Verð kr. 600,-.
Kl. 8.00. Þóremörk — dagsferð.
Miðvikudagur 5. ágúst:
Kl. 8.00. Þóremörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000,-.
Muniö að ódýrasta sumarleyfið
er dvöl hjá Feröafélaginu í Þórs-
mörk/Langadal.
Kl. 20.00. Sveppaferð f Heið-
mörk. Verð kr. 300,-.
Rmmtudaginn 6. ágúst kl. 8.00.
Kerllngarfjöll — dagsferð.
Einstakt taekifæri að fara dagsferö
til Keriingarflalla. Verð kr. 1200,-.
Brottför i feröirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag (slands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ræstingarstarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til ræstingarstarfa í nokkra mánuði vegna af- leysinga. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst nk. merkt: „Þrif — 4664“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akranes óskar að ráða deildar- stjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Upplýsingar í síma 93-12311. Hjúkrunarforstjóri. Fóstrur Fóstrur eða fólk með starfsreynslu óskast á leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71574.
| 1 c T ( raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I
húsnæói i boöi | Iðnaðarhúsnæði ril leigu er 200 fm iðnaðarhúsnæði með .tórri lóð á góðum stað á Akureyri. rilboð óskast send á afgreiðslu Mbl. á Akur- jyrifyrir 7. ágúst, merkt: „Iðnaðarhúsnæði". 125 fm verslunarhúsnæði til leigu í glæsilegu húsi við Skipholt 50B (aðal- gluggar snúa að Skipholti). Upplýsingar í síma 688180 eða 22637. íbúð til leigu Lítil 3ja herbergja íbúð er til leigu í kjallara við Reynimel, frá 1. september. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- möguleika sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „íbúð — 4605“.