Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gistiþjónusta (Holiday flats) Ibúöagisting. Sími 611808. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Viðskipti Ábyrgö óskast fyrir skuldabréf vegna heildverslunar. Tilboö merkt: „Trúnaöur — 4602“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 4. ágúst nk. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifalið í veröi. Brottför frá BSI’ mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur — Skaftafells og Hof í Öræfum. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmðrk. Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleióa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða meö gufubaði og sturtum. Brottför frá BSf dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtshelllr. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSf þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavik eða Mývatni i Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavik og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir f Mjóafjörð og Borgarfjörð eystrl. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- veröa dagsferð til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð ð Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta feröin. Gist er í Bæ Króksfirði/ Bjarkarlundi og á (safirði. Brott- för frá BSf alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæðið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BS( alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferö um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting í tjöldum. Brottför frá BS( alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geyslr. Dagsferð að tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum Islands. Brottför frá BSf daglega kl. 09.00 og 13.00. Komutími til Rvík kl. 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSf alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvík kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Bifröst f Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferö frá Rvik alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4'A klst., þar sem tilvalið er aö ganga á Grábrók og Rauö- brók og síðan aö berja augum fossinn Glanna. Komutími til Rvik kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snœfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta (slands. Stykkis- hólmur er vissulega þess viröi að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSÍ virka daga kl. 09.00. Viödvöl i Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvik kl. 22.00. Fargjald aöeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti aö láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Skógum er 4'A klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komið i Bláa lónið eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifærið. Brottför frá BSl daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er IV2-2 klst. og brottför þaöan kl. 14.30. Komutimi til Rvík er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabflar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABlLA býður BSl HÓP- FERÐABlLAR upp á allar stærðir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferða og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttáöa bila með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bilasima, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Við veitum góðfúslega alla hjálp og aöstoö við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verð kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði feröin lengri en einn dagur kostar bíllinn aöeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tima akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnaö. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TlMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast „hringinn“ á eins löngum tíma og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSÍ UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SfMI 91-22300. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 7.-9. ágúst: 1. Hungurfit — Tlndfjallajökull. Ekið um Fjallabaksleið syöri að Hungurfit, þar er tjaldað. Gengiö á Tindfjallajökul. 2. Landmannalaugar — Veiði- vötn. Gist í sæluhúsi F.(. í Landmannalaugum. Dagsferð til Veiðivatna. 3. Þórsmörk. Glst í Skagfjörðs- skála, Langadal. 4. Hveravellir. Gist i sæluhúsi F.f. á Hveravöllum. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Óldugötu 3. Ferðafélag íslands. KFUMog KFUK Verslunarmannahelgin I Unglingamót i Vatnaskógi og fjölskyldufiokkur í Vindáshlíð. Engin samkoma á Amt- mannsstíg 2b. Hvítasunnukrikjan Ffladelfía Samkomur helgarinnar verða á mótinu í Kirkjulækjarkoti. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 7.-12. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist í sæluhúsum F.f. 7.-16. ágúst (10 dagar): Hálend- iö norðan Vatnajökuls. Gist í sæluhúsum. Ekiö norður Sprengisand um Gæsavatnaleið í Herðubreiðarlindir, þar næst í Kverkfjöll yfir nýju brúna við Upptyppinga og i leiöinni komið viö í Oskju. ( Kverkfjöllum er dvaliö í þrjá daga síðan farið að Snæfelli og dvalið í tvo daga. 9.-16. ágúst (8 dagar): Hrafns- fjörður — Norðurfjörður. Gengið með viðleguútbúnað um Skorarheiöi i Furufjörð og áfram suöur til Norðurfjarðar, þar sem ferðinni lýkur og áætlunarbill tekur hópinn til Reykjavíkur. 11. -16. ágúst (6 dagar): Þin- geyjarsýslur. A fjórum dögum verða skoðaðir markverðir staðir í Þingeyjar- sýslum. Gist í svefnpokaplássi. 12. -16. ágúst (5 dagar): Þórs- mörk — Landmannalaugar. Ekiö til Þórsmerkur að morgni miövikudags og samdægurs gengiö í Emstrur, siðan áfram milli gönguhúsa uns komið er til Landmannalauga á laugardegi. 14.-19. ágúst (6 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsum. 19.-23. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. AUKAFERÐ. Þessari ferð er bætt við áður skipulagöa feröaáætlun vegna mikillar aðsóknar. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. ATH.: Síöasta skipulagða göngu- ferðin í sumar frá Landmannalaug- um til Þórsmerkur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru ódýrastar. Kynnið ykkur verð og tilhögun ferðanna. Ferðafélag (slands. Krossfnn Auðbrekku 2 — KópavoKÍ Samkomur i Auðbrekkunni falla niður um helgina. Við erum með mót aö Varmalandi í Borgarfiröi. Góða helgi. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Útisamkoma á morgun kl. 16.00 á Lækjartorgi. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. VEGURINN KrístiO samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma verður mánu- dagskvöld kl. 20.30. Bibliulestur þriðjudagskvöld kl. 20.30. Helga Zidermanis kennir. Allir velkomnir. Vegurinn. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um verslunarmannahelgina: Sunnudagur 2. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Einsdags- ferð. Léttar skoðunarferðir. Verð kr. 1000.- Kl. 13.00 Seljadalur. Létt ganga um fallegan dal i Mosfellssveit. Verslunarmannafrídagur- inn 3. ágúst Kl. 8.00 Þóramörk. Einsdags- ferð kr. 1000.- Kl. 13.00 kaupstaðarferð á Eyr- arbakka. Gengið frá Stokkseyri til Eyrarbakka. Þuríðarbúð og byggðasafnið á Selfossi skoöaö. Ferðir fyrir alla. Brottför frá BSf, bensínsölu. Frítt fyrir börn m. fullorðnum. Miðvikudagur 5. ágúst Kl. 8.00 Þóremörk. Sumardvöl í Básum og dagsferð. Kl. 20.00 kvöldferð um Laugar- nesland. Skógræktarstöðin, Grasagaröurinn, Laugarnesið. Fjölskylduhelgi f Þóramörk 7.-9. ágúst. Gönguferðir, kvöldvaka. Brottför á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Sumarleyfisferðir Tröllaskagi 9.-16. ágúst. Ný ferð. Barkárdalur — Tungna- hryggur — Hólar (3 dagar) og Siglufjöröur — Héðinsfjörður — Ólafsfjöröur (3 dagar). Ingjaldssandur 18.-23. ágúst. Gist í húsi. Hálendishrlngur: Askja — Kverkfjöll — Snæfell o.fl. 10 dagar 7.-15. ág. Tjöld og hús. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma annaö kvöld, sunnu- dagskvöld, kl. 20.00. Trú og líf Smiðjuvcgl 1 . Kópavogl Almenn samkoma í dag kl. 17.00 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Ath. breyttan samkomutíma. Almenn samkoma veröur á mánudag kl. 17.00. Unglingafundir föstudag kl. 20.00. Þú ert velkomin. Dagskrá Samhjálpar yfir versl- unarmannahelglna fyrir þá sem ekki komast f ferðalag: Laugardagur 1. ágúst: Opiö hús i Þribúðum kl. 14.00-17.00. Litiö inn og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir og iris Guð- mundsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Kl. 15.30 tökum við lag- iö saman. Barnagæsla. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. ágúst: Sam- hjálparsamkoma ( Þríbúðum kl. 16.00. Mikill söngur. Vitnisburö gefa Valur, Rósa, Harpa, Maria og Reynir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Mánudagur 3. ágúst: Samhjálp- arsamkoma í Akurhól kl. 13.30. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 2. ágúst: Kl. 8.00. Þóremörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00. Keilir (378 m). Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan. Verð kr. 600,-. Mánudagur 3. ágúst kl. 13.0C — Gengið með Hengladalaá. Ekið austur á Hellisheiöi og geng- iö þaðan að ánni. Verð kr. 600,-. Kl. 8.00. Þóremörk — dagsferð. Miðvikudagur 5. ágúst: Kl. 8.00. Þóremörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000,-. Muniö að ódýrasta sumarleyfið er dvöl hjá Feröafélaginu í Þórs- mörk/Langadal. Kl. 20.00. Sveppaferð f Heið- mörk. Verð kr. 300,-. Rmmtudaginn 6. ágúst kl. 8.00. Kerllngarfjöll — dagsferð. Einstakt taekifæri að fara dagsferö til Keriingarflalla. Verð kr. 1200,-. Brottför i feröirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag (slands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræstingarstarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til ræstingarstarfa í nokkra mánuði vegna af- leysinga. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst nk. merkt: „Þrif — 4664“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akranes óskar að ráða deildar- stjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Upplýsingar í síma 93-12311. Hjúkrunarforstjóri. Fóstrur Fóstrur eða fólk með starfsreynslu óskast á leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71574. | 1 c T ( raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I húsnæói i boöi | Iðnaðarhúsnæði ril leigu er 200 fm iðnaðarhúsnæði með .tórri lóð á góðum stað á Akureyri. rilboð óskast send á afgreiðslu Mbl. á Akur- jyrifyrir 7. ágúst, merkt: „Iðnaðarhúsnæði". 125 fm verslunarhúsnæði til leigu í glæsilegu húsi við Skipholt 50B (aðal- gluggar snúa að Skipholti). Upplýsingar í síma 688180 eða 22637. íbúð til leigu Lítil 3ja herbergja íbúð er til leigu í kjallara við Reynimel, frá 1. september. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- möguleika sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „íbúð — 4605“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.