Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
44
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Lýðveldið — 2
í dag ætla ég að halda áfram
þar sem frá var horfíð í gær
og fjalla um stjömukort
íslenska lýðveldisins,
íslensku ríkisstjómarinnarog
afstöður Satúmusar og Úr-
anusar á næsta ári.
Lífdagar
Hvað varðar lífdaga ríkis-
stjómarinnar virðast horfur
tvíeggjaðar. Ég hef áður sagt
áð ekki sé ólíklegt að ríkis-
stjómin fari frá völdum í
kringum desember 1987, jan-
úar 1988. Öruggt er a.m.k.
að þá verða átök og upp-
stokkun sem reyna á stjóm-
ina. Þessi átök gætu hins
vegar einnig birst á öðmm
sviðum í þjóðfélaginu, t.d. á
vinnumarkaði eða stafað af
erlendum og utanaðkomandi
völdum. Það er því ekki gott
að segja hvað veldur.
Verkföll
Ef þjóðin nær ekki að sam-
eina krafta sína er hætt við
átökum í kringum áramótin.
Möguleikar eru þeir að þjóð-
félagið lamist vegna verk-
falla.
Hin ábyrga rödd
Samspil Satúmusar og Úran-
usar má setja upp á eftirfar-
andi hátt: Ríkisstjómin, hið
ábyrga afl í þjóðfélaginu
(Satúmus), gefur út boð til
þjóðarinnan „Nú em erfið-
leikar í íslensku þjóðarbúi og
því þurfum við að færa fóm-
ir, lækka kaupmátt og skera
n.iður."
Uppreisnaröflin
Þá rísa upp sterkar raddir í
þjóðfélaginu (Úranus): „Allt
í lagi, við skulum færa fóm-
ir, en þær fómir verða aðrar
en fyrri fómir. Við viljum að
kerfínu verði breytt. Við vilj-
um að „hinir" beri einnig
þunga af niðurskurðinum." I
stuttu máli neita áhrifamiklir
hópar að hlýða ríkisstjóminni
og fara fram á að sínar kröf-
ur um stjóm mála verði
virtar.
Jákvœð
uppstokkun
Áugljóslega er því hætt við
að um upplausn verði að
ræða og lömun í stjóm þjóð-
arinnar. Á hinn bóginn má
segja að nú gefist tækifæri
til að gera róttæka og
kannski þarfa uppstokkun á
íslensku stjómkerfi. Ef við
tökum hinn jákvæða pól í
hæðina má segja að næsta
ár verði merkilegt fýrir þær
sakir að gerð verði byltingar-
kennd aðgerð á íslensku
efnahagslífi og sjómsýslu.
Það er a.m.k. vonandi að
okkur beri gæfa til að svo
megi verða.
Varkárni
Áð lokum þetta: Framan-
greint er ekki spá heldur
tilraun til að lesa í orku og
það veður sem kemur til með
að leika um landið á næst-
unni, ámóta og veðurfræð-
ingar gera. Forsendur tel ég
ekki vera mystískar heldur
stafí af náttúrulegum orsök-
um. Ég veit því ekki hvað
verður, enda er framtíðin í
höndum Guðs og okkar eigin
fyrirhyggju. Hvort sem við
erum sammála stjömuspeki-
legri aðferðafræði eða ekki
*ttum við að geta verið sam-
mála um það að tíminn í dag
er varhugaverður og tvisýnn.
Ég vil því ráðleggja fólki að
fara varlega. Framundan er
ekki tími til að leggja í stórar
flárfestingar eða fram-
kvæmdir, heldur halda að sér
höndum, leggja fyrir og sá
kvað setur.
GARPUR
| TEE.UA TEKUtí þ'ATT i LE/T/NMI /\Þ
DÝRAGLENS
UÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
WHAT PO TOU UiAMT TO
PO,TIE A RIBBON AROUNP
THEBALLOR SOMETHINé?
Ég vil ekki spila fótbolta, Ekki nógu kvenlegt?
herra ... það er ekki nógu
kvenlegt!
Hvað viltu gera, hnýta
slaufu á boltann, eða hvað?
Finnst þér það ekki sætt?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Arthur Robinson var talinn
einn af bestu spilurum Banda-
ríkjamanna í kringum 1960. Hér
er frægt spil sem hann stýrði
til hafnar í alþjóðlegri keppni
árið 1962. Vinningsleiðin byggð-
ist fyrst og fremst á næmu auga,
en yfírslagurinn kom í kjölfarið
á kastþröng sem svipar mjög til
„gleymdu þvingunarinnar", sem
við höfum fjallað um síðustu
daga.
Norður
♦ Á1082
¥84
♦ ÁD104
♦ G64
Austur
,1,1,1 ^973
II ¥ K10652
♦ 983
♦ 93
Suður
♦ 5
¥ D97
♦ G2
♦ ÁD108752
Eftir opnun vesturs í fyrstu
hendi á einum spaða og pass
austurs varð Robinson sagnhafí
í fimm laufum. Útspilið var
spaðakóngur.
Robinson ályktaði réttilega að
vestur ætti ekki bæði ás og kóng
í hjarta, því þá hefði hann frek-
ar valið það útspil. Svo austur
hlaut að eiga annað háspilið, og
þá gat hann varla átt kóng til
viðbótar eftir pass hans i fyrsta
hring. Því drap Robinson á
spaðaás og spilaði laufí upp á ás!
Spilið var nú unnið, en Robin-
son fékk 12. slaginn á hjarta-
drottningu! Hann notaði
innkomumar á lauf til að trompa
tvo spaða og spilaði svo öllum
trompunum. Vestur neyddist til
að fara niður á hæsta spaðann
og Qóra tígla. Hann varð sem
sagt að láta hjartaásinn §úka.
Robinson tók sína þijá slagi á
tígul með svíningu og spilaði svo
hjarta á drottninguna.
Vestur
♦ KDG64
¥ÁG3
♦ K765
♦ K
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti á Spáni í fyrra kom
þessi staða upp í viðureign stór-
meistarans Bellon og meistarans
Ochoa, sem hafði svart og átti
leik.
Svartur á glæsilega vinnings-
leið í stöðunni en Ochoa sá hana
ekki, eða rataði a.m.k. ekki á
réttu leikjaröðina. Hann lék: 29.
- g5+, 30. Kxh5 - Hxe7, 31.
f3! - Hxe4!, 32. fxe4 - Be8+
og svartur náði þráskák.
Vinningsleiðin var hins vegar
þannig: 29. — Hxe7!!, 30. dxe7
— g5+, 31. Kxh5 — Be8+, 32.
Kg4 - h5+, 33. Kf5 - Hb6
og hvítur á enga vöm við hótun-
inni 34. — Bg6 mát.
Munurinn á þessum tveimur
leiðum er sá að I hinni fyrri
náði hvítur að skjóta inn milli-
leiknum 31. f3! sem tryggði
kóngi hans undankomuleið.