Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.08.1987, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 44 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Lýðveldið — 2 í dag ætla ég að halda áfram þar sem frá var horfíð í gær og fjalla um stjömukort íslenska lýðveldisins, íslensku ríkisstjómarinnarog afstöður Satúmusar og Úr- anusar á næsta ári. Lífdagar Hvað varðar lífdaga ríkis- stjómarinnar virðast horfur tvíeggjaðar. Ég hef áður sagt áð ekki sé ólíklegt að ríkis- stjómin fari frá völdum í kringum desember 1987, jan- úar 1988. Öruggt er a.m.k. að þá verða átök og upp- stokkun sem reyna á stjóm- ina. Þessi átök gætu hins vegar einnig birst á öðmm sviðum í þjóðfélaginu, t.d. á vinnumarkaði eða stafað af erlendum og utanaðkomandi völdum. Það er því ekki gott að segja hvað veldur. Verkföll Ef þjóðin nær ekki að sam- eina krafta sína er hætt við átökum í kringum áramótin. Möguleikar eru þeir að þjóð- félagið lamist vegna verk- falla. Hin ábyrga rödd Samspil Satúmusar og Úran- usar má setja upp á eftirfar- andi hátt: Ríkisstjómin, hið ábyrga afl í þjóðfélaginu (Satúmus), gefur út boð til þjóðarinnan „Nú em erfið- leikar í íslensku þjóðarbúi og því þurfum við að færa fóm- ir, lækka kaupmátt og skera n.iður." Uppreisnaröflin Þá rísa upp sterkar raddir í þjóðfélaginu (Úranus): „Allt í lagi, við skulum færa fóm- ir, en þær fómir verða aðrar en fyrri fómir. Við viljum að kerfínu verði breytt. Við vilj- um að „hinir" beri einnig þunga af niðurskurðinum." I stuttu máli neita áhrifamiklir hópar að hlýða ríkisstjóminni og fara fram á að sínar kröf- ur um stjóm mála verði virtar. Jákvœð uppstokkun Áugljóslega er því hætt við að um upplausn verði að ræða og lömun í stjóm þjóð- arinnar. Á hinn bóginn má segja að nú gefist tækifæri til að gera róttæka og kannski þarfa uppstokkun á íslensku stjómkerfi. Ef við tökum hinn jákvæða pól í hæðina má segja að næsta ár verði merkilegt fýrir þær sakir að gerð verði byltingar- kennd aðgerð á íslensku efnahagslífi og sjómsýslu. Það er a.m.k. vonandi að okkur beri gæfa til að svo megi verða. Varkárni Áð lokum þetta: Framan- greint er ekki spá heldur tilraun til að lesa í orku og það veður sem kemur til með að leika um landið á næst- unni, ámóta og veðurfræð- ingar gera. Forsendur tel ég ekki vera mystískar heldur stafí af náttúrulegum orsök- um. Ég veit því ekki hvað verður, enda er framtíðin í höndum Guðs og okkar eigin fyrirhyggju. Hvort sem við erum sammála stjömuspeki- legri aðferðafræði eða ekki *ttum við að geta verið sam- mála um það að tíminn í dag er varhugaverður og tvisýnn. Ég vil því ráðleggja fólki að fara varlega. Framundan er ekki tími til að leggja í stórar flárfestingar eða fram- kvæmdir, heldur halda að sér höndum, leggja fyrir og sá kvað setur. GARPUR | TEE.UA TEKUtí þ'ATT i LE/T/NMI /\Þ DÝRAGLENS UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WHAT PO TOU UiAMT TO PO,TIE A RIBBON AROUNP THEBALLOR SOMETHINé? Ég vil ekki spila fótbolta, Ekki nógu kvenlegt? herra ... það er ekki nógu kvenlegt! Hvað viltu gera, hnýta slaufu á boltann, eða hvað? Finnst þér það ekki sætt? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Arthur Robinson var talinn einn af bestu spilurum Banda- ríkjamanna í kringum 1960. Hér er frægt spil sem hann stýrði til hafnar í alþjóðlegri keppni árið 1962. Vinningsleiðin byggð- ist fyrst og fremst á næmu auga, en yfírslagurinn kom í kjölfarið á kastþröng sem svipar mjög til „gleymdu þvingunarinnar", sem við höfum fjallað um síðustu daga. Norður ♦ Á1082 ¥84 ♦ ÁD104 ♦ G64 Austur ,1,1,1 ^973 II ¥ K10652 ♦ 983 ♦ 93 Suður ♦ 5 ¥ D97 ♦ G2 ♦ ÁD108752 Eftir opnun vesturs í fyrstu hendi á einum spaða og pass austurs varð Robinson sagnhafí í fimm laufum. Útspilið var spaðakóngur. Robinson ályktaði réttilega að vestur ætti ekki bæði ás og kóng í hjarta, því þá hefði hann frek- ar valið það útspil. Svo austur hlaut að eiga annað háspilið, og þá gat hann varla átt kóng til viðbótar eftir pass hans i fyrsta hring. Því drap Robinson á spaðaás og spilaði laufí upp á ás! Spilið var nú unnið, en Robin- son fékk 12. slaginn á hjarta- drottningu! Hann notaði innkomumar á lauf til að trompa tvo spaða og spilaði svo öllum trompunum. Vestur neyddist til að fara niður á hæsta spaðann og Qóra tígla. Hann varð sem sagt að láta hjartaásinn §úka. Robinson tók sína þijá slagi á tígul með svíningu og spilaði svo hjarta á drottninguna. Vestur ♦ KDG64 ¥ÁG3 ♦ K765 ♦ K Umsjón Margeir Pétursson Á móti á Spáni í fyrra kom þessi staða upp í viðureign stór- meistarans Bellon og meistarans Ochoa, sem hafði svart og átti leik. Svartur á glæsilega vinnings- leið í stöðunni en Ochoa sá hana ekki, eða rataði a.m.k. ekki á réttu leikjaröðina. Hann lék: 29. - g5+, 30. Kxh5 - Hxe7, 31. f3! - Hxe4!, 32. fxe4 - Be8+ og svartur náði þráskák. Vinningsleiðin var hins vegar þannig: 29. — Hxe7!!, 30. dxe7 — g5+, 31. Kxh5 — Be8+, 32. Kg4 - h5+, 33. Kf5 - Hb6 og hvítur á enga vöm við hótun- inni 34. — Bg6 mát. Munurinn á þessum tveimur leiðum er sá að I hinni fyrri náði hvítur að skjóta inn milli- leiknum 31. f3! sem tryggði kóngi hans undankomuleið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.