Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 5 Norrænir kven- prestar funda í Skagaf irði Varmahlíð. NORRÆNIR kvenprestar hittast 26. þessa mánaðar á Löngumýri í Skagafirði. Er þetta í fjórða skipti sem slíkur fundur er hald- inn en nú í fyrsta sinn á íslandi. Allar vígðar konur á Norðurlönd- um eru boðaðar til þessa fundar og hafa þátttakendur oftast verið 30-40 en verða eitthvað færri nú eða um 20. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: „Hvemig geta konur bætt kirkjuna?“. Framsöguerindi verða flutt, eitt frá hveiju landi, og síðan verða fijálsar umræður og skoðana- skipti. Fundinum lýkur 30. ágúst. - P.D. Morgunblaðið/ÞJ Búið er að steypa tvö brúarhöf af átta í aliri brúnni. í ár verða steyptir fimm millistöplar og fimm brúarhöf. Nú er lokið við að steypa þijá stöpla. í ágúst á næsta ári. Um tveggja mánaða vinna er eftir af fyrri áfanga brúarsmíðarinnar. Sturla Haraldsson verktaki og menn hans lofa veðráttuna sem leikið hefur við þá í vetur, vor og sumar. Með sama hraða og áframhaldandi blíðviðri væri hægt að ljúka brú- arsmíðinni allri á þessu ári. A meðan á smíðinni stendur er undir brúnni 260 metra vinnufyll- ing sem á eftir að lengjast um 40 metra til viðbótar. Þessi fylling verður síðan flutt til og verður notuð við síðari áfanga brúarinnar og til fyllingar við landstöplana. Fyllingin þrengir ósinn verulega og sterkur straumur er við enda hennar og breytir sandburði árinn- ar nokkuð. Brúin sjálf er 7 metra ofan við vatnsborð Ölfusár. Brúin er eftirspennt með 12 strengjum í hveiju brúarhafí og byggist burð- ur brúarinnar á þeim. Hver burðarstrengur er settur saman úr 12 vírum sem hver um sig þol- ir 20 tonn. — Sig.Jóns. Utanríkisviðskipta- ráðherra Kína til íslands: Ahugi á aukn- um viðskipt- um milli Is- lands og Kína Utanríkisviðskiptaráðherra Kínveija, Zheng Tuobin, kemur hingað til lands um næstu mán- aðamót til viðræðna við íslenska ráðamenn en hann er nú á ferð um Norðurlöndin. Hugsanlegt er að undirritaður verði einhverss- konar viðskiptasamningur milli ríkjanna. Að sögn Hannesar Hafstein ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneyt- isins hafa Kínveijar áhuga á að auka kaup á ýmsum vörum héðan, svo sem fiskimjöli, tæknivörum tengdum fískiðnaði og fleiru þess háttar. Ráðherrann mun einnig ræða möguleika á innflutningi frá Kína. Ráðherrann kemur til landsins 30. ágúst og fer héðan aftur 2. september. Hann mun hitta ráða- menn hér 31. ágúst en 1. september er áætlað að hann ferðist um Suður- land. Utanríkisráðuneytið skipu- leggur heimsókn ráðherrans en þetta er fyrsta verkefni ráðuneytis- ins sem tengist utanríkisviðskipt- um. FARSEÐLARNIR A SAMA VERÐI OGÞÚFÆRÐ ÚRVALS LEIÐSÖGN AÐ AUKI! Þegarþú kaupir farseðlana hjá Úrvali fœrðu hagstœðasta verðið og leiðbeiningar um heppilegustu tilhögun ferðarinnar í kaupbœti. Það gildir einu hvað flugfélagið heitir, hagsmunir þínir sitja alltaf í fyrirrúmi. Það er notalegt að vita afþví, finnst þér ekki? HAMBORG Arnarflug 17.450,- Úrval 17.450.- LONDON Flugleiðir 15.450,- Úrval 15.450,- MUNCHEN Lufthansa 21.410. Úrval 21.410, KAUPMANNAHOFN SAS 11.780,- Úrval 11.780,- Verðið miðast við lœgstu gildandi fargjöld. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.