Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 35
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bandarískt útgáfufyrirtæki óskar eftir þremur starfmönnum til þjálfunar í stjórnun og sölumennsku. Viðkomandi þurfa að vera enskumælandi og hafa lokið tveggja ára framhaldsnámi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku og eigi bifreið, en það er þó ekki skilyrði. Há laun í boði fyrir rétta menn. Hringið í mr. Strong í dag í síma 25244, inn- anhúsnúmer 109, milli kl. 9.00-14.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa í verksmiðju vora á Barónsstíg 2, Reykjavík. Bæði er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 10 og 12 á staðnum virka daga, ekki í síma. jmöjd & Mm Atvinna Okkur vantar nú þegar unga og fríska starfs- krafta til starfa í verksmiðju okkar í Garðabæ. Laun eftir samkomulagi. Sápugerðin Frigg, . sími 651822. Veitingahús Starfsfólk óskast til framreiðslustarfa og við þrif. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum sunnudaginn 23. ágúst kl. 12.00-14.00. Duus-hús, Fischersundi. Símar 14345, 14446. Starfsmenn Ós hf., steypuverksmiðja, óskar eftir mönn- um til lager- og verksmiðjustarfa. Æskilegt er að viðkomandi starfsmenn séu búsettir í Hafnarfirði eða Garðabæ. Upplýsingar eru gefnar í Suðurhrauni 2, Garðabæ, mánudaginn 24. ágúst. Laghentur maður Vélvirki eða laghentur maður óskast til starfa. Upplýsingar gefnar í steypuverksmiðjunni Ós, Suðurhrauni 2, Garðabæ, mánudaginn 24. ágúst. m STEYRA SEM STEÍMST Steypuverksmiója SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ o 651445 - 651444 ^ Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum í Ólafsvik næsta skólaár. Kennslugreinar: Stærðfræði, raungreinar, íþróttir. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Sveinn Elínbergsson, yfir- kennara, í símum 93-61251 og 93-61250 og Jenný Guðmundsdóttir, formaður skóla- nefndar, í síma 93-61133. Járnamenn óskast Vanir menn óskast í járnalagnir við Blöndu- virkjun. Upplýsingar í síma 82276, eftir kl. 18.00. Holtaskóli — Keflavík Staða kennara við starfsdeild skólans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-12597 og yfirkennari í síma 92-11602 eða 92-11045. Skólastjóri. Stýrimaður Stýrimaður óskast á mb. Albert Ólafsson KE 39 sem fer á línu og síðan á síld. Upplýsingar í símum 92-11333 og 92-12304. Sendill Oskum eftir að ráða röskan sendil. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjivík 1872 Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa í verksmiðju vora á Barónsstíg 2, Reykjavík. Bæði er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 10 og 12 á staðnum, ekki í síma. Mi a Sffote raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Orðsending til yfirmanna sem starfað hafa á undanþágu: Nú í haust verða haldin síðustu námskeiðin til öflunar atvinnuréttinda á skipum, samkv. lögum frá 1984 um skipstjórnar- og vélstjórn- arnám, á eftirtöldum stöðum: Til öflunar 80 rúml. réttinda í Stýrimannaskól- anum í Reykjavík. Til öflunar 200 rúml. réttinda í Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar og Fjölbrautaskóla Sauðárkróks, og til öflunar 750 kw. vélstjóraréttinda við Vélskóla íslands í Reykjavík. Námskeiðin eru opin þeim, sem öðlast hafa tilskilinn siglingatíma sem yfirmenn á skipum samkv. undanþágu. Undanþágunefnd hvetur þá sem rétt hafa, til að sækja þessi námskeið, að nota sér þennan möguleika til öflunar réttinda og vekur athygli á, að um næstu áramót taka gildi hertar reglur um veitingu undanþága. Einnig er vakin athygli á vélavarðarnámi, sem hægt er að stunda víðsvegar um landið. Til vélavarðarnáms er ekki krafist siglingatíma. Nánari upplýsingar um réttindanámskeiðin er hægt að fá hjá Sjómannaskólanum, Sigl- ingamálastofnun ríkisins, Farmanna- og Fiskimannasambandi íslands og Landsam- bandi íslenskra útvegsmanna. Undanþágunefnd. Söngskglinn í Rtykjavík Haustinntökupróf í Söngskólann í Reykjavik fara fram mánudaginn 31. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, kl. 15.00-17.00 daglega. Skólastjóri. Réttindanám skv. lögum nr. 112/1984 Skólasetning Stýrimannaskólans Síðasta 80 rúmlesta réttindanámskeið skv. lögum nr. 112/1984 hefst við Stýrimanna- skólann í Reykjavík 3. september nk. og lýkur 11. desember, 200 rúmlesta framhaldsnám- skeið hefst að því loknu. 200 rúmlesta framhaldsnámskeið hefst á Ólafsfirði, Sauðárkróki og í Vestmannaeyjum 1. október nk. Stýrimannaskólinn í Reykjavík verður settur 1. september nk. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Menn tamáiaráðuneytið. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar komi í skólann til fundar við um- sjónarkennara, þar sem þeir fá m.a. stunda- töflur afhentar í skólanum þriðjudaginn 1. september að lokinni skólasetningu. Stundatöflurnar eru afhentar gegn greiðslu pappírsgjalds og gjalds í nemendsjóð, kr. 2.000. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 2. september. Öldungadeild Innritun nýnema, sem ekki hafa þegar skráð sig, fer fram 25. og 26. ágúst kl. 16-18 gegn greiðslu innritunar- og kennslugjalds, kr. 5.500. Eldri nemar fá stundatöflur gegn greiðslu sama gjalds á sama tíma og eftir það á skrif- stofutíma. Kennsla í öldungadeild hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 1. september. Stöðupróf verða á þessum dögum kl. 18 alla dagana: í dönsku þriðjudaginn 25. ágúst; í ensku miðvikudaginn 26. ágúst; ífrönsku og spænsku fimmtudaginn 27. ágúst; í þýsku og tölvufræði föstudaginn 28. ágúst. Kennarafundur verður 28. ágúst kl. 14. Skólasetning verður 1. september kl. 10. Rektor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.